Fleiri fréttir

Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea

Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar.

Conte óviss um framtíð Ivanovic hjá Chelsea

Antonio Conte vildi ekki segja hvort leikur Chelsea í gær hafi verið síðasti leikur Branislav Ivanovic fyrir félagið en eftir níu ár er serbneski bakvörðurinn sagður vera á förum frá félaginu.

Stórskotahríð þegar Skytturnar sigruðu Southampton

Arsenal með knattspyrnustjóra sinn í stúkunni blés til veislu á St. Marys vellinum í dag en Skytturnar unnu öruggan 5-0 sigur á Dýrlingunum og komust með því í 16-liða úrslit enska bikarsins.

Chelsea kafsigldi Brentford á heimavelli

Sterkt lið Chelsea vann öruggan 4-0 sigur á Brentford í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag en Chelsea gerði snemma út um leikinn með tveimur mörkum í fyrri hálfleik.

Öruggt hjá Manchester City á Selhurst Park

Manchester City vann öruggan sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í 32-liða úrslitum enska bikarsins en leiknum lauk með 3-0 sigri Manchester City og sáu Leroy Sane, Raheem Sterling og Yaya Toure um markaskorunina.

Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield

Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð.

Wenger í fjögurra leikja bann

Enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í fjögurra leikja bann vegna framkomu hans í leik Arsenal og Burnley um síðustu helgi.

Klopp: Heppnin var ekki með okkur

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með sínum mönnum í liði gegn Southampton í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir