Fleiri fréttir

Klopp: Við þurfum að vakna núna

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að frammistaðan liðsins sé alls ekki ásættanleg að undanförnu en liðið hefur ekki unnið leik í deildinni á þessu ári.

Mun United selja Martial til að eiga fyrir Griezmann?

Fjölmiðlar ytra greina nú frá því að Jose Mourinho hafi gefið grænt ljós á það að Anthony Martial verði seldur frá félaginu næsta sumar og verði það gert til að félagið getið réttlæt kaup á landa hans Antoine Griezmann frá Atletico Madrid.

Hughes vill kaupa Bruno Martins Indi

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, ætlar sér að kaupa Bruno Martins Indi frá Porto en fyrir tímabilið kom leikmaðurinn á láni til Stoke.

Risaleikur á Brúnni

Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar að sjálfsögðu helst að nefna stórleik Chelsea og Arsenal sem fer fram á Stamford Bridge klukkan 12:30 í London.

Gylfi: Aldrei minn vilji að fara

Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea.

Arsene Wenger: Ég reyndi tvisvar að kaupa N'Golo Kante

Arsenal hefur leitað lengi að öflugum varnartengilið inn á miðjuna. Liðið er fullt af flottum sóknarhugsandi miðjumönnum en einn sterkur afturliggjandi miðjumaður hefði getað breytt miklu fyrir lið Arsene Wenger á síðustu tímabilum.

Berahino féll á lyfjaprófi fyrr í vetur

Stjóri Stoke City, Mark Hughes, hefur staðfest að framherjinn Saido Berahino hefði fallið á lyfjaprófi fyrr í vetur. Hann keypti samt leikmanninn í síðasta mánuði.

Sigurlíkur Chelsea hækkuðu mikið eftir úrslit vikunnar

Þriðjudagskvöldið hafði mikil áhrif á tölfræðispá FiveThirtyEight um hvaða lið verður enskur meistari í vor og það er ekki oft sem lið hækka sigurlíkur sínar svona mikið með því aðeins að gera jafntefli.

Sjá næstu 50 fréttir