Fleiri fréttir

Dimitri Payet þurfti að endurgreiða West Ham 73 milljónir

Samband Dimitri Payet og yfirmanna hans hjá West Ham varð á endanum eins slæmt og það getur orðið. Hann var hetja liðsins og elskaður af öllum stuðningsmönnum eftir ótrúlega framgöngu í janúarmánuði er Payet nú hataður eins og pestin meðal West Ham fólks.

Rómantíkin lifir í ensku bikarkeppninni

Utandeildarliðin Lincoln City og Sutton United er á allra vörum eftir að slegið Championship-liðin Brighton og Leeds út úr ensku bikarkeppninni um helgina.

Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield

Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum.

Arsenal blandar sér í kapphlaupið um Griezmann

Arsenal ætlar ekki að horfa á eftir Antoine Griezmann til Manchester United án baráttu ef marka má enska fjölmiðla en sagt er að Arsenal sé tilbúið að borga riftunarverðið í samningi hans og borga honum 250 þúsund pund á viku.

Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea

Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar.

Conte óviss um framtíð Ivanovic hjá Chelsea

Antonio Conte vildi ekki segja hvort leikur Chelsea í gær hafi verið síðasti leikur Branislav Ivanovic fyrir félagið en eftir níu ár er serbneski bakvörðurinn sagður vera á förum frá félaginu.

Stórskotahríð þegar Skytturnar sigruðu Southampton

Arsenal með knattspyrnustjóra sinn í stúkunni blés til veislu á St. Marys vellinum í dag en Skytturnar unnu öruggan 5-0 sigur á Dýrlingunum og komust með því í 16-liða úrslit enska bikarsins.

Chelsea kafsigldi Brentford á heimavelli

Sterkt lið Chelsea vann öruggan 4-0 sigur á Brentford í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag en Chelsea gerði snemma út um leikinn með tveimur mörkum í fyrri hálfleik.

Öruggt hjá Manchester City á Selhurst Park

Manchester City vann öruggan sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í 32-liða úrslitum enska bikarsins en leiknum lauk með 3-0 sigri Manchester City og sáu Leroy Sane, Raheem Sterling og Yaya Toure um markaskorunina.

Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield

Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð.

Sjá næstu 50 fréttir