Fleiri fréttir

Fönkaðir fimmtudagar á Loftinu

Þekktir tónlistarmenn og plötusnúðar ætla að leiða saman hesta sína á skemmtilegan hátt á Loftinu í Austurstræti á fimmtudagskvöldum í allt sumar.

Gefur út nýjan smell á afmælisdaginn

Söng- og dagskrárgerðarkonan Unnur Eggertsdóttir gefur út nýtt lag á föstudaginn en þá fagnar hún einnig 22 ára afmæli sínu. Lagið ber heitið Dansað til að gleyma þér og er pródúserað af elektródúóinu Kiasmos og Friðriki Dór.

Var þyngst 137.5 kíló

Jóhanna Elísa segir þyngdina alltaf hafa verið vandamál í viðtali á heilsutorg.is.

Ertu hraustari en þú heldur?

Getur verið að þráhyggjuhugsanir um heilsuna sé það sem er að gera okkur veik? Að við séum að taka lyf við hinu og þessu að óþörfu?

Menningarstofnanir borgarinnar kynntar

Menningarlífið í miðborginni verður kynnt á íslensku, ensku, pólsku, víetnömsku, arabísku og frönsku í kvöldgöngu sem nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, leiðir.

Dramatík og ást með Bollywood-ívafi

Nýtt lag frá kammerpoppsveitinni Útidúr kemur út á næstu dögum og um svipað leyti leggur hljómsveitin í átta tónleika tónleikaferð um Þýskaland.

Láttu í þér heyra!

Mikilvægt er að rödd almennings heyrist vel og skýrt og að á síðunni verði til vettvangur skoðanaskipta og hugmyndabanki sem hægt sé að vinna með.

Líflegt körfuboltamót Priksins

Árlegt körfuboltamót Priksins fór fram á laugardaginn. Kynnir mótsins var Emmsjé Gauti sem þótti fara á kostum.

Útidúr herja á Þýskaland

Kammerpoppsveitin Útidúr lagði af stað í tónleikaferð um Þýskalands í gær og gaf út nýtt lag í tilefni þess.

Sjá næstu 50 fréttir