Fleiri fréttir

Töff útgáfa af Get Lucky slær í gegn

Ef þú ert búin að fá ógeð af laginu Get Lucky með hljómsveitinni Daft Punk og rapparanum Pharell Williams þá ættir þú að hlusta á þessa útgáfu af laginu.

J-Lo fær stjörnu

Jennifer Lopez grét þegar hún veitti stjörnu sinni á Hollywood Walk of Fame móttöku.

Fer úr öllu fyrir GQ

Fyrirsætan Chrissy Teigen er aldeilis ekki feimin og situr fyrir algjörlega nakin í nýjasta hefti karlatímaritsins GQ.

Búið að nefna

North West mun dóttir Kardashian og West heita að sögn TMZ.

"Boot Camp búðir fyrir hausinn"

"Umræðan um unglinga á tímamótum hefur verið þó nokkur undanfarið en hún hefur að mestu verið neikvæð og lítið borið á lausnum. Málefnið er ótrúlega verðugt og brýnt," segir Unnur María Birgisdóttir markþjálfi.

Börnin eru innblástur

Hlaðgerður Íris Björnsdóttir myndlistarkona var valin úr stórum hópi umsækjenda til þess að taka þátt í myndlistarkeppninni Portrait Nu í Hillerød í Danmörku en keppendurnir komu alls staðar að af Norðurlöndunum.

Mikil gróska í reggítónlist

Reggítónlistarhátíð fer fram á skemmtistaðnum Faktorý á laugardag. Áhuginn á reggítónlist fer vaxandi.

Þjóðhátíðarlagið 2013 - frumsýning

Þjóðhátíðarlagið í ár er eftir tónlistarmanninn Björn Jörund. Lagið, sem bet heitið Iður var frumflutt á Bylgjunni og FM957 samtímis í morgun og nú er myndbndið við lagið formlega frumsýnt hér á Vísi.

Hörkutólið sem býr í rómantíska húsinu

Hjartaknúsarinn og leikarinn Gerard Butler býr í glæsilegri villu í spænskum stíl í Kaliforníu og er heimilið afar rómantískt þó Gerard virðist vera hörkutól útá við.

Hægri hönd stjarnanna á meðal vor

Rigging-sérfræðingurinn Eric Porter hélt svokallað rigging-námskeið hér á landi fyrir stuttu á vegum Luxor tækjaleigu og –sölu. Eric þessi er sko enginn nýgræðingur í bransanum og hefur unnið með mörgum af stærstu stjörnum heims.

Helgi heiðursgestur á leikritinu Lúkas

"Það er búið að bjóða mér og ég ætla að reyna að komast,“ segir Helgi Rafn Brynjarsson. Honum hefur verið boðið að vera heiðursgestur í kvöld á frumsýningu leikritsins Lúkas, sem er byggt á Lúkasarmálinu.

Ég hef aldrei verið alkóhólisti

Leikarinn Johnny Depp segist ekki vera alkóhólisti þó að hann hafi meðvitað tekið þá ákvörðun að hætta að drekka og hafi ekki smakkað áfengi í eitt og hálft ár.

Í sleik fyrir framan mömmu

Heimildarmyndin Madonna: The MDNA Tour var frumsýnd í vikunni og reyndi stjarnan sjálf Madonna að eyða gæðatíma með dóttur sinni Lourdes Leon í eftirpartíinu.

Ásgeir eyðir Trausta

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti Einarsson mun ekki lengur notast við millinafnið Trausti.

Stelpurnar í FC Ógn sigruðu selebin

Meðfylgjandi myndir tók Valgarður Gíslason ljósmyndari á styrktarleik þekktra söngvara og FC Ógnar sem fram fór á gervigrasinu í Frostaskjóli í gærkvöldi.

"Best að kaupa þennan kjól ef ég gifti mig einhvern tíman"

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir sem býr í Los Angeles prýðir forsíðu Lífsins, fylgiblað Fréttablaðsins, á morgun. Þar ræðir Svala meðal annars brúðkaupið en hún kemur til Íslands í júlí því þá mun hún ganga að eiga ástina sína, Einar Egilsson. "Ég keypti brúðarkjólinn á Ebay fyrir 8 árum síðan. Ég sá hann þar og hugsaði "best að kaupa þennan kjól ef ég gifti mig einhvern tímann," segir Svala.

Kynnir nýju kærustuna fyrir mömmu

Spéfuglinn Russell Brand og nýja kærastan hans, hótelerfinginn Alessandra Balazs, skruppu saman til London fyrir stuttu þar sem Russell kynnti Alessöndru fyrir móður sinni.

Frumsýnir nýju brjóstin

Glamúrpían Courtney Stodden fór í brjóstastækkun um síðustu helgi til að stækka brjóstin sín úr C-skál í DD.

Barnið frumsýnt með stæl

Fyrsta barn Kate Middleton og Vilhjálms Bretaprins verður boðið velkomið í heiminn með stæl.

Geir Ólafsson trúlofaðist ástinni

Söngvarinn Geir Ólafsson er nýtrúlofaður ástinni sinni. Sú heppna, Adriana Patricia Sanches Krieger, er menntaður markaðsfræðingur frá Kolumbíu.

Langerfiðasta meðgangan

Glamúrfyrirsætan Katie Price gengur nú með sitt fjórða barn og segir þessa meðgöngu vera þá erfiðustu sem hún hefur gengið í gegnum.

Tilda Swinton mætir á All Tomorrow's Parties

Leikkonan Tilda Swinton óskaði eftir því að fá að taka þátt í tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties sem fram fer í Keflavík. Hún stýrir kvikmyndasýningu í tengslum við hátíðina.

Starfa með enskum stórliðum

"Það er gaman að fá að vinna með þessum stórliðum,“ segir Þór Bæring, annar af eigendum Gamanferða.

Uppáhalds snyrtivörur Yesmine

Yesmine Olsson sjónvarpskokkur með meiru sem sló í gegn með matreiðsluþættina Framandi og freistandi á Rúv er ein af þeim sem lítur alltaf áberandi vel út. Hún gaf okkur upp hvaða snyrtivörur hún getur ekki verið án.

Selur íbúð sem hún bjó aldrei í

Hin bráðfyndna Ellen DeGeneres er búin að setja þakíbúð sína í Beverly Hills á sölu og vill 899 þúsund dollara fyrir, rúmlega hundrað milljónir króna.

Giftu sig aftur

Orri Dýrason, trommari hljómsveitarinnar Sigur Rósar, og eiginkona hans, listakonan Lukka Sigurðardóttir, endurnýjuðu hjúskaparheit sín á laugardaginn var.

Logandi hrædd við eltihrelli

Fyrirsætan Irina Shayk reynir nú að fá nálgunarbann á eltihrelli sem hefur fylgst með ferðum hennar síðustu tvö árin.

Vala Grand með nýja snyrtivörulínu

"Ástæðan fyrir því að ég ákvað að feta þessa braut og byrja með mína eigin snyrtivörulínu er margþætt. Eins og flestir vita er ég transkona og hef þar af leiðandi þurft að mæta margvíslegu mótlæti í lífinu," segir Vala Grand.

Sjá næstu 50 fréttir