Fleiri fréttir

Sótti um skilnað í gegnum sms

Nú er tæplega ár liðið síðan söngkonan Katy Perry og spéfuglinn Russell Brand bundu enda á fjórtán mánaða hjónaband sitt. Katy prýðir forsíðu Vogue og tjáir sig um skilnaðinn.

Íslenskur ljósmyndari myndar fyrir breskan fatahönnuð

Kári Sverrisson ljósmyndari lauk nýlega við myndatöku fyrir tvö bresk fatamerki; Liquorish og Rock Kandy. Rock Kandy er selt í verslunarkeðjunni New Look í Bretlandi en Liquorish er þekkt fatamerki og hafa stjörnur eins og Rihanna, Emma Bunton og söngkonan Alesha Dixon klæðst fötunum. Þá er fatamerkið Liquorish selt víða um heim en verslunin Moodbox í Firðinum í Hafnarfirði selur það hér á landi.

Mætti samviskusamlega upp á geðdeild

Hin brosmilda og hláturmilda Bryndís Ásmundsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn bæði með söng sínum og leik hér á landi enda óhætt að segja að hún búi yfir vandfundnum krafti og ótrúlegri útgeislun.

Lét sérsauma á sig brúðarkjólinn

"Ég pantaði kjólinn frá Kína. Ég lét bara sauma hann á mig og er ótrúlega ánægð með hann. Sérstaklega þar sem litli kúturinn okkar er ekki nema 4 mánaða gamall en ég valdi mér hann svona hlýralausan svo ég gæti auðveldlega gefið honum og svona. Ég hefði örugglega valið mér aðeins öðruvísi kjól ef ég væri ekki með barn á brjósti," segir hún spurð út í stórglæsilega brúðarkjólinn.

Fyrsta myndin af litlu stúlkunni

Leikarinn Channing Tatum setti mynd af dóttur sinni Everly á Instagram um helgina en þetta er fyrsta myndin sem hann birtir af litlu hnátunni.

Setur húsið á sölu eftir aldarfjórðung

Stórleikarinn Tom Hanks er búinn að láta glæsihýsi sitt í Los Angeles á sölu en hann hefur búið þar með eiginkonu sinni Ritu Wilson síðan þau giftu sig árið 1988, eða í 25 ár.

Gillz vinsælli en Páll Óskar

"Stemningin var rosaleg. Margir sem mættu í hlýrabolum og allir sem mættu skemmtu sér konunglega," segir Egill Gillz Einarsson.

Einkennisbúningur ofurstjarna

Tvennt eiga þær Gwen Stefani og Rihanna sameiginlegt – þær eru báðar sannkallaðar ofurstjörnur og tískugúrúar.

Ömmubarnið mitt er gullfallegt

Kris Jenner, móðir raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian, ljómaði á Daytime Emmy-verðlaunahátíðinni á sunnudag, aðeins tveimur dögum eftir að Kim eignaðist sitt fyrsta barn, litla hnátu.

Má ekki kyssa synina fyrir framan vinina

Söngkonan Britney Spears frumflutti nýja lagið sitt Ooh La La í útvarpsþætti Ryan Seacrest í gær og opnaði sig líka um samband sitt við synina Sean og Jaden sem hún á með fyrrverandi eiginmanni sínum, Kevin Federline.

Nigella Lawson farin frá eiginmanninum

Nigella Lawson flutti út frá Charles Saatchi eftir að hann beitti hana ofbeldi á veitingastað. Myndir náðust af atvikinu og hafa þær vakið hörð viðbrögð.

Á morfíni á brúðkaupsafmælinu

"Ég var bara á æfingu og fékk svona heiftarlegt tak í bakið," segir Sigmar Vilhjálmsson, annar eiganda Hamborgarafabrikunnar.

Kveðjuhóf hjá Hemma og Valda

Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda var lokað fyrir fullt og allt um nýliðna helgi. Á föstudaginn buðu aðstandendur Hemma og Valda vinum og velunnurum staðarins í lokapartí þar sem boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fram eftir degi

Blogga um áhugaverð heimili unga fólksins

"Okkur langaði að bæta bloggi á borð við þetta inn í flóruna þar sem venjuleg heimili eru í aðalhlutverki," segir Gyða Lóa Ólafsdóttir mannfræðingur.

Halda hraðstefnumót á Harlem

„Þetta verður óvenjulegt, reykvískt „speed dating," segir Kristín Helga Ríkharðsdóttir, barþjónn á Harlem Bar við Tryggvagötu.

Upplifa sig sem loftfimleikamenn

„Þetta er græja sem gefur fólki tækifæri til að upplifa sig nánast sem loftfimleikamenn," segir Örn Þór Halldórsson, sem ætlar að kynna teygjuhopp fyrir Íslendingum í sumar.

Bannað að fara í ljós

Glamúrfyrirsætan Katie Price er bálreið út í ónefnda sólbaðsstofu í Lundúnum sem leyfði henni ekki að fara í ljós vegna þess að hún er ólétt.

Bilaðist þegar hún sá prinsana

Ung stúlka varð heldur betur glöð þegar hún rakst á prinsana Vilhjálm og Harry á pólómóti í Gloucestershire á Englandi í gær.

Kaupir milljarðahús í stjörnuhverfi

Söngkonan Adele og hennar heittelskaði, athafnamaðurinn Simon Konecki, eru búin að kaupa sér glæsihús í Kensington-hverfinu í Vestur-London.

Minnist látins föður

Þúsundþjalasmiðurinn Whitney Port minnist látins föður síns í viðtali við Us Weekly en hann lést eftir baráttu við nýrnakrabbamein í mars á þessu ári.

Fögur garðveisla Stellu

Fatahönnuðurinn Stella McCartney blés til árlegrar garðveislu sinnar á dögunum í New York

Stórkostlegt að hitta Simmons

Þráinn Árni Baldvinsson, gítarleikari Skálmaldar og Kiss-aðdáandi, hitti Gene Simmons, bassaleikara Kiss og aðra meðlimi rokksveitarinnar, fyrir tónleika hennar í Kaupmannahöfn á þriðjudagskvöld.

Feginn að hún fyrirgaf framhjáhaldið

Take That-söngvarinn Mark Owen er afar þakklátur eiginkonu sinni, Emmu Ferguson, en hún ákvað að gefa honum annað tækifæri eftir að hann játaði að hafa haldið ítrekað framhjá henni.

Ómáluð og ástfangin

Ofurfyrirsætan Tyra Banks borðaði hádegismat nálægt Venice Beach um helgina með dularfullum manni.

Sjúkar í þennan síðkjól

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez geislaði í síðkjól úr vorlínu Tom Ford frá árinu 2011 á viðburði á vegum amfAR í New York í vikunni.

Afmynduð á meðgöngunni

Leikkonan Salma Hayek þyngdist um 23 kíló þegar hún gekk með dóttur sína Valentinu árið 2007. Hún segir þyngdaraukninguna hafa breytt því hvernig hún lítur á sjálfa sig.

Kanye var viðstaddur fæðinguna

Stjörnuparið Kanye West og Kim Kardashian eignuðust sitt fyrsta barn, litla stúlku, á sjúkrahúsinu Cedars-Sinai í Kaliforníu í gær, fimm vikum fyrir tímann.

Alveg eins og Kim

Nýfædd dóttir Kim og Kanye er sögð líkast móður sinni mikið.

Ber að ofan í Vogue

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er djörf á forsíðu kóreska Vogue og situr fyrir ber að ofan í ansi stórum nærbuxum.

Allir vilja leika við Suri

Suri Cruise, dóttir leikkonunnar Katie Holmes og leikarans Tom Cruise, er afar vinsælt stjörnubarn.

Selur húsið á átta hundruð milljónir

Stórleikkonan Jodie Foster er búin að láta glæsihýsi sitt í Hollywood-hæðum á sölu fyrir 6,4 milljónir dollara, tæplega átta hundruð milljónir króna.

Vill gifta sig með sexí hár

Nú styttist óðum í að leikkonan Jennifer Aniston giftist unnusta sínum Justin Theroux og er Jennifer búin að plana hárgreiðslu fyrir stóra daginn.

Foreldrarnir skilja

Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband.

Sjá næstu 50 fréttir