Fleiri fréttir

Mikil spenna í hjónabandinu

Söngkonan Celine Dion hefur verið gift umboðsmanni sínum Réne Angelil í átján ár en í viðtali við tímaritið Vegas Deluxe segir hún að það hafi ekki alltaf verið auðvelt að halda hjónabandinu gangandi.

Súpugerðardrottning í Framsóknarhúsinu

Íris Hera Norðfjörð súpugerðardrottning hefur nú fest kaup á fyrstu hæð Framsóknarhússins á Hverfisgötu. Þar hyggst hún opna veitingastað sinn Kryddlegin hjörtu og stefnir að því að reka tvo súpustaði í einu og sama hverfinu.

Robbie áritaði norskan rass

Norsk stúlka biðlaði til Robbie Williams um að árita á sér afturendann á tónleikum kappans í Gautaborg.

Miley ráðleggur Bieber

Miley Cyrus gaf kollega sínum og vini, söngvaranum Justin Bieber, nokkur góð ráð um hvernig hann geti tekist á við frægðina.

Umdeildur umboðsmaður látinn

John Casablancas, stofnandi Elite umboðsskrifstofunnar, lést í Brasil á laugardag, þá sjötugur að aldri.

Amanda Bynes svipt sjálfræði

Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða.

Retro Stefson og VW Rúgbrauð

Hljómsveitin Retro Stefson er ein uppáhalds hljómsveit síðunnar Off Guard Gigs sem helgar sig breskum tónlistarhátíðum.

Beyoncé festi hárið í viftu

Bandaríska söngdívan Beyoncé Knowles fór á kostum þegar hún kom fram á tónleikum í Montreal í Kanada í gær. Hún varð þó fyrir því óhappi að festa hárið í viftu þegar hún söng lagið Halo.

Snorri spilar á Vegamótum

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason mun spila á veitingastaðnum Vegamótum annað kvöld ásamt Mr. Silla.

Sagði Bieber að taka sér pásu

Söngkonan Miley Cyrus er búin að reyna án árangurs að fá vin sinn, poppprinsinn Justin Bieber, til að taka sér pásu frá skemmtanabransanum.

Vill hafa hann feitan

Stórleikarinn Hugh Jackman vann hörðum höndum að því að koma sér í súperform fyrir kvikmyndina The Wolverine sem verður frumsýnd vestan hafs á morgun.

Paris Hilton vill verða mamma

Hótelerfinginn Paris Hilton hefur verið þekkt fyrir að vera mikil partístelpa síðustu ár en nú er hún tilbúin að feta nýjar slóðir.

Nakin og ómáluð

Söngfuglinn Lady Gaga slær öll met í nýrri myndatöku fyrir tímaritið V. Þar situr hún fyrir á Evuklæðunum og er ómáluð í þokkabót.

Kóngar og drottningar keppa í Hörpu

"Við höfum sett stemmninguna fyrir Gay Pride en þetta er í sextánda skiptið sem keppnin er haldin,“ segir Georg Erlingsson Merrit, umsjónarmaður Draggkeppni Íslands 2013.

Viðskiptavinurinn táraðist á kynningu

Daníel Þorsteinsson lauk nýverið námi í grafískri hönnun frá IED Barcelona. Lokaverkefni hans var valið í heimildarmynd sem nefnist Campió/Finisher.

Bróðirinn úr Modern Family giftur maður

Allt leikaragengið úr hinum vinsælu þáttum Modern Family fagnaði með þegar leikarinn Jesse Tyler Ferguson gekk í það heilaga síðastliðinn laugardag.

Dennis Farina er látinn

Leikarinn Dennis Farina er látinn, 69 ára að aldri. Farina var þekktastur fyrir leik sinn í spennuþáttaröðinni Law & Order.

Byrjaður með stílistanum

Grínistinn Russell Brand lét fara vel um sig í Hollywood í síðustu viku með dökkhærðri konu. Nú hefur komið á daginn að þessi dökkhærða kona er Nicola Schuller, stílisti Russells til tíu ára.

Hann valdi ekki að deyja

Söngkonan Demi Lovato hefur talað opinskátt um fíkniefnaneyslu sína en hún fór í meðferð árið 2010. Hún er ein af mörgum sem hafa tjáð sig um andlát Glee-stjörnunnar Cory Monteith.

Kasólétt í hælum

Leikkonan Penélope Cruz er ólétt af sínu öðru barni en hún á von á sér innan tíðar.

Ber að ofan á Instagram – aftur

Ofurfyrirsætan Heidi Klum setti myndir af sér á Instagram um helgina sem væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Heidi var ber að ofan á myndunum.

Erfingjans beðið í beinni

Vefmyndavél fylgist grannt með inngangi St. Mary's-spítalans í Lundúnum, þar sem ferða- og fjölmiðlafólk bíður í ofvæni eftir erfingja Katrínar og Vilhjálms.

Hann var meiri fíkill en við vissum

Glee-stjarnan Cory Monteith dó fyrir rétt rúmri viku og kom á daginn að hann hafði lifað tvöföldu lífi. Cory var fíkill í áfengi og eiturlyf og segir faðir hans Joe að Cory hafi verið dýpra sokkinn en hann gerði sér grein fyrir.

Í hverju er manneskjan?

Það kemur fátt á óvart þegar tónlistarkonan Rihanna er annars vegar en samt sem áður náði hún að sjokkera mann og annan í London á föstudagskvöldið.

Þetta er erfitt val

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr og leikkonan Jennifer Garner láta taka eftir sér hvert sem þær fara.

Maðurinn er í rugluðu formi

Leikarinn Aaron Eckhart er í sínu besta formi í kvikmyndinni I, Frankenstein eins og sést á stillu úr kvikmyndinni.

Kanye ætlar ekki að biðja Kim

Tónlistarmaðurinn Kanye West eyðir nú gæðatíma með sinni heittelskuðu, raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian, og dóttur þeirra North í Los Angeles eftir vinnutörn í Mílanó.

Færði Rodgers listaverk að gjöf

Diskóboltinn Nile Rodgers, sem hélt tónleika í Hörpu í vikunni ásamt hljómsveitinni Chic, fékk óvæntan glaðning rétt áður en hann steig á svið.

Á persónulegum nótum

Framhaldsskólakennararnir Þorbjörn Sigurbjörnsson og Sigurður Eggertsson stofnuðu ferðaþjónustufyrirtæki á dögunum og skutlast nú með litla hópa um borg og bý. Þeir bjóða sömuleiðis upp á svokallaða persónulega innkaupaþjónustu.

Sjá næstu 50 fréttir