Fleiri fréttir

Líkami minn þarf ekki að vera fullkominn

Alison Sweeney, þáttarstjórnandi The Biggest Loser, léttist um tæp fjórtán kíló árið 2011 og hefur ekki bætt þeim á sig aftur. Hún þakkar þættinum meðal annars fyrir það.

Sameinar öll áhugasviðin í sama starfi

Ástrós Elísdóttir, nýráðinn fræðslufulltrúi Borgarleikhússins er ekki bara leikhúsfræðingur heldur einnig leiðsögumaður og ritlistarnemi.

Breikdansa á Austurvelli

Danshópurinn Area of Stylez dansa í miðborginni við undirspil Vibro hátalara frá Advania sem er ansi öflugur.

Opnar sig um sambandsslitin við Clooney

Leikarinn George Clooney og þúsundþjalasmiðurinn Stacy Keibler hættu saman fyrir stuttu eftir tveggja ára samband. Stacy segir þau skilja í góðu.

Diskókonungurinn ennþá í fullu fjöri

Nile Rodgers kemur fram með hljómsveitinni Chic í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Hljómsveitin hefur verið á tónleikaferðalagi víðs vegar um Evrópu.

Sendi kallinn í fylleríisferð

Árið hefur verið viðburðaríkt og átakanlegt hjá stjörnuhjónunum Brad Pitt og Angelinu Jolie. Angelina er nýbúin að láta fjarlægja bæði brjóst sín og ákvað að gera vel við sinn mann til að þakka honum stuðninginn.

Fjölmenni á Frank Ocean

Það var gríðarleg stemning á tónleikum Frank Ocean í Laugardalshöllinni í kvöld og troðfullt út úr dyrum.

Ætlar að semja smell um Ísland

Nile Rodgers, einn vinsælasti og áhrifamesti tónlistarmaður fyrr og síðar, er mættur til landsins en hann mun blása til tónlistarveislu í Hörpu á morgun. Kappinn hefur hug á að semja eitt stykki smell um Ísland.

Hlaðborð af íslensku efni fyrir hressa krakka

Krakkalakkar er nýtt tímarit fyrir litla snillinga. Þar eru hugmyndir að skemmtilegum leikjum sem meðal annars henta vel á ferðalögum. Ritstjóri er Guðbjörg Gissurardóttir.

Frægir Íslendingar láta drulla yfir sig

Hver er ekki til í smádrullu fyrir gott málefni? Að minnsta kosti ekki þeir tugir einstaklinga sem tóku þátt í skemmtilegu drulluverkefni á vegum Mýrarboltans og Vísis. Þessir snillingar áttu ekki í nokkrum vandræðum með að láta drulla yfir sig og eru myndbönd af öllu þessu fólki byrjuð að vekja mikla athygli.

Fergie skiptir um nafn

Söngkonan Fergie er löglega búin að breyta nafninu sínu úr Stacy Ann Ferguson í Fergie Duhamel.

Selur þriðja glæsihýsið á nokkrum mánuðum

Hasarmyndahetjan Dwayne Johnson er búinn að setja glæsihýsi sitt í Flórída á sölu en á síðustu tveimur mánuðum hefur hann selt tvö önnur glæsihýsi, eitt rétt hjá því sem hann er með á sölu núna og annað í Kaliforníu.

Íþróttakryddið í sínu besta formi

Kryddpían Mel C, sem gekk undir nafninu Íþróttakryddið á tíunda áratugnum þegar hún gerði garðinn frægan með Spice Girls, er svo sannarlega mjög hraust en hún lauk þríþraut í Eton í Bretlandi um helgina.

Keyptu barnaföt fyrir 3 milljónir

Nýbökuðu foreldrarnir Kim Kardashian og Kanye West keyptu hátískufatnað á dóttur sína North fyrir 25 þúsund dollara, rúmar þrjár milljónir króna, áður en hún kom í heiminn.

Kynþokkafull á ströndinni

Kólumbíska leikkonan Sofia Vergara naut sín heldur betur þegar hún spókaði sig um á ströndinni á Grikklandi þar sem hún eyðir sumarfríi sínu.

Kelly Osbourne frátekin

Sjónvarpsstjarnan Kelly Osbourne er á leið í hnapphelduna með kærastanum, Matthew Mosshart.

Í brúðarkjólnum á hundrað mismunandi stöðum

Síðan Jennifer Salvage gekk að eiga manninn sinn, Jeff, fyrir fimm árum hefur hún klæðst brúðarkjólnum yfir hundrað sinnum - meðal annars í Kína, Frakklandi, Nýja Sjálandi og Íslandi.

Mamma Biebers kemur honum til varnar

Pattie Mallette, móðir poppprinsins Justins Biebers, mætti í spjallþáttinn Watch What Happens Live á sjónvarpsstöðinni Bravo og biðlaði til almennings að láta son sinn í friði.

Þetta eru alvöru prinsessur

Leik- og söngkonan Jennifer Lopez og suður-kóreska leikkonan Jun Ji-hyun kunna að klæða sig upp.

Opnar sig hjá Opruh

Partípían Lindsay Lohan mun veita spjallþáttadrottningunni Opruh Winfrey einkaviðtal um leið og hún er búin í meðferð í ágúst.

Giftu sig í höll

Leikkonan Halle Berry gekk að eiga frönsku kvikmyndastjörnuna Olivier Martinez í Vallery í Frakklandi á laugardaginn.

Sagði ljósmyndara að þegja

Nýbakaði faðirinn Kanye West var í engu skapi til að tala við ljósmyndara þegar hann rölti inn á flugvöllinn í Los Angeles á föstudaginn.

Lesbíur skilja

Glee-stjarnan Jane Lynch er búin að sækja um skilnað við eiginkonu sína til þriggja ára, Dr. Löru Embry.

Eyðir níutíu mínútum í meiköppið á dag

Söngkonan Katy Perry ætlar að setja nýjan ilm, Killer Queen, á markaðinn í ágúst en hún játar í viðtali að hún eyði óratíma í að taka sig til á hverjum einasta degi.

Sjá næstu 50 fréttir