Fleiri fréttir

Hross í Oss með tvenn verðlaun í Gautaborg

Íslenskri kvikmyndagerð var gert hátt undir höfði á kvikmyndahátíð í Gautaborg sem lauk í dag. Hross í Oss, eftir Benedikt Erlingsson, var í aðalkeppni hátíðarinnar ásamt Málmhaus eftir Ragnar Bragason, og hlaut hún tvenn verðlaun.

Léttir sprettir og réttir

Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu.

Tilnefnd en talar ekki

Sigríður María Egilsdóttir er tilnefnd til Edduverðlauna fyrir frumraun sína á hvíta tjaldinu. Það er þó ekki hennar rödd sem áhorfendur heyra í myndinni.

Gaman að skapa nýja heima

Eva María Daniels er kvikmyndaframleiðandi í New York. Hún hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna og hefur unnið með sumum frægustu leikstjórum og leikurum heims.

Vera og Damon eiga von á barni

Parið þykir eitt það flottasta á landinu en mikil leynd hvíldi yfir sambandi þeirra þegar þau byrjuðu að skjóta sér saman fyrir rúmu ári.

Tverkinu linnir hjá Miley

Miley Cyrus ætlar að einbeita sér að röddinni, en ekki að dansinum, þegar hún hefur tónleikaferðalag sitt í næsta mánuði.

Pentatonix gefa út Born to Run

A capella hljómsveitin Pentatonix hefur getið sér gott orð fyrir eigin útgáfur af lögum tónlistarmanna á borð við Beyonce og Lorde.

Lindex býður meðgöngufatnað

Í vor mun Lindex frumsýna nýja línu fyrir verðandi mæður en sala á henni mun hefjast í mars næstkomandi.

Ögrandi stórstjörnur

Hér má sjá nýtt tónlistarmyndband söngkvennanna Shakiru og Rihönnu við lagið Can't Remember To Forget You.

Tvíburar með græjudellu

Bjarni Hedtoft og Davíð Hedtoft Reynissynir stjórna þættinum Geggjaðar græjur sem hefst í febrúar á Stöð 2.

Reykjavíkurmót í spuna

Leikfélagið Ungleikur hefur safnað 70 þúsund krónum til styrktar geðdeild Landspítalans.

Everest verður í þrívídd

Nú hefur kvikmyndaverið Universal tilkynnt að Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, verði frumsýnd þann 27. febrúar árið 2015.

Sjá næstu 50 fréttir