Fleiri fréttir

Aðfinnsluhrópin fljúga fram hjá

Rúna Kristín Stefánsdóttir, Bríet Bragadóttir og Jovana Cosic hafa ráðist á gamalt karlavígi og gerst dómarar í efstu deildum fótbolta. Þær nota sína eigin dómgreind í starfinu og láta hróp og köll úr knattspyrnustúkum sem vind um eyrun þjóta.

Leiðinlegasta sem ég geri er að hanga inni

Anna Bíbí Wíum Axelsdóttir, tíu ára, leikur stelpu í brennó í nýju forvarnarmyndinni Stattu með þér, sem sýnd er í tíu og tólf ára bekkjum í skólum landsins.

Búllan sterk í London

Er einn heitasti hamborgarastaðurinn og keppir nú um besta borgarann í bænum.

Verð með fjölskyldunni

Kristjana Samper myndlistarkona er jafngömul íslenska lýðveldinu og fagnar því með ýmsu móti. Er nýkomin úr ævintýraferð og ver afmælisdeginum með sínum nánustu.

Er bara klassískur dægurlagasöngvari

Páll Rósinkrans söngvari varð fertugur á árinu en jafnframt eru 25 ár síðan hann byrjaði að syngja opinberlega. Hann heldur upp á þessi tímamót með stórtónleikum í Háskólabíói í kvöld.

Engill með ástarboga

Rithöfundurinn, söng- og leikkonan Bergljót Arnalds segist vera kúrari með ævintýrahjarta.

Þetta er besti bar í heimi

Barinn Artesian í London í fyrsta sæti yfir bestu bari heims. Enginn íslenskur bar á listanum.

Elskar glingur og liti

Arna Sigurlaug Ragnarsdóttir, förðunarfræðingur og sölustjóri hjá SMASHBOX COSMETICS á Íslandi opnaði fataskápinn sinn þessa vikuna.

Galliano fær annað tækifæri

Fatahönnuðurinn John Galliano mun snúa aftur í janúar, en hann hefur verið ráðinn til belgíska merkisins Maison Martin Margiela. Galliano var, eins og flestir vita, rekinn frá Christian Dior árið 2011 eftir fimmtán ára samstarf.

Er eitthvað að stelpum sem eru skotnar í mér?

„Það er litið á mig og komið fram við mig eins og ég sé þriggja ára," segir Embla Guðrúnar-og Ágústsdóttir sem er komin með nóg af því hvernig litið er á fatlaða.

Selja ónotuð hipsteraföt

"Ég tók meistaramánaðartiltekt í skápnum og þetta er afrakstur þess,“ segir Margrét Erla Maack, en hún verður með fatamarkað á laugardaginn ásamt Berglindi Pétursdóttur, sem er betur þekkt sem bloggarinn Berglind festival, Steinþóri, manninum hennar, og Birni Teitssyni.

Endurfæddist við að eignast barn

Marta Jónsson hefur óbilandi ástríðu fyrir skóm. Þegar hún eignaðist dóttur sína sem tók hana tíu ára baráttu að fá, uppgötvaði hún alveg glænýja ástríðu.

Hafnað af Sölva Tryggvasyni

Í öðrum þætti af Háska lendir Hjálmar í þeirri óskemmtilegu reynslu að vera hafnað af Sölva Tryggvasyni.

Sjá næstu 50 fréttir