Fleiri fréttir

Blessuð með algjöru metnaðarleysi

Ég ætla að skella mér Gullna hringinn, í Bláa lónið og kannski skoða ég Reðursafnið segir enska stórleikkonan Brenda Blethyn sem er gestur kvikmyndahátíðarinnar Stockfish sem nú stendur sem hæst í Bíó Paradís. Hún segir vinnuna með Mike Leigh hafa breytt öllu.

Þaktir skrautlegum húðflúrum

Áhugi Hafþórs, Rúnars og Andra Más á húðflúri byrjaði snemma á lífsleiðinni. Þeir fengu sér allir húðflúr við fyrsta tækifæri og hafa bætt við í safnið jafnt og þétt síðan.

Heimsbyggðin sameinuð í söng á sunnudag

Datt á hausinn og fann leið til að sameina fólk úr ólíkum áttum með laginu Love eftir bítilinn John Lennon. Rúmlega 600 manns koma saman í Hörpu á sunnudag.

Fjallað um formæður í Þjóðminjasafninu

Berglind Rós Magnúsdóttir heldur fyrirlestur um langömmur sínar í dag. Erindið ber titilinn Makalausar formæður, en langömmur hennar fóru úr landi eftir að ástarævintýri þeirra enduðu illa. Það var erfitt að vera einstæð móðir á þeim tíma.

Finnur fegurðina í ljótleikanum

Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir sýnir sína fyrstu fatalínu, Eitur í flösku, á HönnunarMars. Innblástur Tönju fyrir línuna var meðal annars flatfiskur og olíubrák.

Draumurinn varð að veruleika

Það hefur varla farið fram hjá einu einasta mannsbarni á Íslandi að Eurovision er á næsta leiti og við höfum kosið okkar fulltrúa, hina tuttugu og tveggja ára gömlu Maríu Ólafsdóttur. María mun flytja lagið Unbroken sem hún samdi með strákunum í StopWaitGo ásamt Friðriki Dór sem einnig átti lag í Söngvakeppninni.

Kýldi konu á sviði

Tónlistarmaðurinn Afroman kennir kvíða um atvikið og segist ætla að leita sér hjálpar.

Sjóræningjar í Ástralíu

Mikið er um að vera í Queensland í Ástralíu þar sem framleiðsla er hafin á kvikmyndinni Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales.

Leitar að framandi dýrum til þess að leika í myndbandi

Tónlistarkonan dj. flugvél og geimskip er að leita að spennandi dýrum til þess að leika í nýju tónlistarmyndbandi. Á næstunni er væntanleg ný plata þar sem áherslan verður lögð á leyndustu undirdjúp hafsins.

Sjá næstu 50 fréttir