Fleiri fréttir

Leyndarmál Tempó-peysanna afhjúpað

Tempópeysurnar voru aðalmálið hjá íslenskum ungmennum fyrir um fimmtíu árum en hvar peysurnar voru keyptar var algert hernaðarleyndarmál.

HönnunarMars: Skissubækur og innblástur

HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár.

Hin grimma Gulltunga

Illugi Jökulsson gluggaði í ævi og verk Jóhannesar Chrysostom sem barðist gegn bruðli og óhófi – en því miður líka ýmsu fleiru.

Einhleyp og sátt í ítölskum smábæ

Sólrún Bragadóttir óperusöngkona stendur á tímamótum í lífinu. Hún er nýskilin í þriðja skiptið og hefur komið sér fyrir í litlum bæ á Ítalíu. Á þriðjudaginn kemur verður hún með hádegistónleika í Hörpu.

Dansar í Billy Elliot

Dagarnir líða við dans og nám hjá Rut Rebekku Hjartardóttur. Hún er ein þeirra sem svífa um svið Borgarleikhússins í söngleiknum Billy Elliot.

Dansar við lyfin með Jónas í hönd

Hjónin Sigurður Pálsson og Kristín Jóhannesdóttir setja upp nýtt verk eftir Sigurð í Þjóðleikhúsinu, sem tekst á við krabbamein með myndlíkingu að vopni, ljóð Jónasar í hönd og Kristínu sér við hlið.

Öll börn eiga skilið tækifæri

Steinunn Jakobsdóttir er skelegg ung kona sem vill búa yngstu borgurum þessa heims betra líf. Hún hefur flakkað heimshorna á milli en það var Kambódía sem fangaði hjarta hennar. Nú er Steinunn komin heim og starfar sem fjáröflunarstjóri hjá Unicef.

Ágústu Evu boðið hlutverk í sápuóperu

Íslendingar þekktu hvorki haus né sporð á leikkonunni Ágústu Evu þegar hún steig fram á sjónvarsviðið í gervi hinnar orðljótu og sjálfhverfu Silvíu Nætur, enda hafði ekki mikið farið fyrir henni á sviði hérlendis.

Reykdal systur sýna í Gallerí Gróttu

Hlín og Hadda Fjóla Reykdal opna samsýningu í Galleríi Gróttu. Önnur er hönnuður og hin myndlistarmaður en verkin þeirra tengjast á margan hátt. Báðar sækja innblástur í hughrif frá litum í náttúrunni.

Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið

„Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun.

Fyrsta plata Halleluwah

Meðlimir rafsveitarinnar eru Rakel Mjöll Leifsdóttir og Sölvi Blöndal, stofnandi Quarashi.

Skilur ekkert hvað þeir segja en elskar Horfðu til himins

Michael Gnat kemur frá Kanada til þess að fara á tónleika með Nýdönsk. Hann hlakkar mikið til að sjá þá á tónleikum í kvöld en hann kynntist Nýdönsk á Menningarnótt og hefur hlustað á þá viðstöðulaust síðan.

Túra með Florence and the Machine

Þrjár íslenskar stelpur fengu einstakt tækifæri til að spila og syngja bakraddir hjá bresku hljómsveitinni Florence and the Machine.

Sjá næstu 50 fréttir