Fleiri fréttir

CoS frumsýnir 'I Lie' með Soffíu Björgu

Myndbandið við 'I Lie' var tekið upp fyrir nokkrum dögum og er nokkurskonar óður til fyrstu framkomu Bítlana í Ameríku í sjónvarpsþætti Ed Sullivan.

Réttlæti fyrir Harambe

Afhverju er internetið búið að hverfast um górillunna Harambe í nánast allt sumar? Hvers vegna þurfti dýragarðurinn í Cincinnatti að loka á samfélagsmiðla? Er fólk í alvöru að krefjast þess að fá fram réttlæti fyrir þennan mannapa eða er það bara einn stór brandari?

Við hættum aldrei að vera landnemar

Landnámsfólkið Helgi magri og Þórunn hyrna öðlast nýtt líf á frumsýningu í Samkomuhúsinu á Akureyri á föstudag. Til grundvallar liggur 125 ára handrit Matthíasar Jochumssonar en fjórir trúðar færa það upp.

Gene Wilder látinn

Bandaríski leikarinn Gene Wilder er látinn 83 ára að aldri.

Ungt par úthúðar Íslandi í kveðjumyndbandi

"Við erum ungt par sem er að fara að flytja til Danmerkur á morgun. Aðalástæðan er ástandið í landinu og hversu erfitt það er fyrir ungt fólk að koma undir sig fótunum.“

Rihanna slapp frá slummu Drake

VMA tónlistarverðlaunin voru haldin við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Eins og vanalega var kvöldið virkilega vel heppnað.

Magnaður flutningur Beyoncé á VMA

Tónlistarkonan Beyoncé kom, sá og sigraði á VMA-hátíðinni í New York í gærkvöldi en VMA er tónlistarmyndahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV.

Prumpuhundur á ferð og flugi

Eiríkur Stefánsson sendi teikningu af prumpuhundi í flöskuskeyti fyrir ári og fyrir skömmu sneri hundurinn til hans aftur í flottri bók.

Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu

Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns.

Ætlaði að bjarga litlu systur

Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna.

Karitas hitti Boga í kvöld: „Hún var með stjörnur í augunum“

Karitas Lóa Þórðardóttir, sex ára stúlka sem er mikill aðdáandi Boga Ágústssonar fréttaþular á RÚV, fékk loksins að hitta átrúnaðargoðið sitt í kvöld þegar Bogi bauð henni og foreldrum hennar að koma og fylgjast með fréttaútsendingu á meðan hann las kvöldfréttir í sjónvarpinu.

Húðflúr ekki hættulaust

Húðflúr nýtur vaxandi vinsælda og sífellt fleiri flúra stærri hluta líkamans. Svo virðist sem húðflúrlitir séu þó ekki með öllu hættulausir og hafa komið fram tengsl á milli sumra lita við bæði snertiofnæmi og krabbamein.

Partur af því að vera til

Bragi Valdimar Skúlason tónlistarmaður, hugmyndasmiður og málfarsráðunautur er ­fertugur í dag og treystir á að fá stóra pakka og helst einhverja sjaldgæfa Pokémona.

Sjá næstu 50 fréttir