Fleiri fréttir

Með heiminn í eyrunum

Hlaðvarpið hefur verið til síðan að allir voru með iPod í vasanum en síðustu árin hefur úrvalið verið að aukast gífurlega og má tala um hálfgert æði. Það er hægt að finna þátt um nánast hvaða málefni sem er, sama hversu skrýtið áhugamálið kann að vera.

Heldur tónlistarhátíð til heiðurs sér sjálfum

Jón Már Ásbjörnsson fagnar 25 ára afmæli sínu á óhefðbundinn hátt. Hann er búinn að bóka fjórtán hljómsveitir til þess að spila á sinni eigin tónlistarhátíð. Skipulagning hefur staðið yfir frá því í júlí.

Gilbert úrsmiður selur slotið

ÁS fasteignasala er með 240 fermetra einbýlishús í suðurhlíðum Kópavogs á söluskrá og er kaupverðið 80 milljónir.

Hrakfarir ölvaðra Íra slá í gegn

Fólk getur oft á tíðum verið misölvað og ræður einnig misvel við það ástand. Snemma á þessu ári náði Jason McCartan nokkuð sérstöku myndbandi af tveimur mönnum að flytja sófa.

Vímulaus æska í 30 ár

Landssamtökin Vímulaus æska eiga í dag 30 ára afmæli. Samtökin hafa staðið að ýmsu í gegnum árin og má þar helst nefna Foreldrasímann sem hefur verið starfandi frá byrjun og Foreldrahús sem samtökin eiga og reka. Ýmislegt er planað í tilefni afmælisins.

Gulli Briem fagnar plötunni Liberté

Hljómsveit trommuleikarans Gulla Briem, Earth Affair, fagnar útgáfu plötunnar Liberté sem kom út nýlega, með glæsilegum útgáfutónleikum í Gamla bíói 20. október.

Söfnunaráráttan kom loks til góða

Yfirlitssýning um feril Björgvins Halldórssonar opnar í Rokksafninu í Reykjanesbæ í nóvember. Söngvarinn á mikið safn muna sem verða til sýnis og kveðst vera með söfnunaráráttu á hættulegu stigi.

Æskuheimili Harry Potter til sölu

Húsið sem notað var sem æskuheimili Harry Potter í kvikmyndinna Harry Potter og viskusteinninn er nú til sölu fyrir 475 þúsund pund eða sem samsvarar um 72 milljónum íslenskra króna.

Elíza Newman frumsýnir nýtt myndband

Tónlistarkonan Elíza Newman gefur í dag út nýtt myndband við nýjasta lag sitt, Af sem áður var, sem kom út nýverið og hefur verið að gera það gott í útvarpi á Íslandi síðustu vikur.

Britpopp risi mætir til landins

Stórhljómsveitin Suede ætlar að halda tónleika hér á landi laugardagskvöldið 22. október næstkomandi og treður sveitin upp í Laugardalshöllinni. Söngkonan Soffía Björg ætlar að hita upp. Miðasalan hefst í dag á miði.is

„Við erum bara mjög góðir vinir“

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús.

Bökunarmaraþonið tók á eins og 9 mánaða meðganga

24 klukkustunda bökunarmaraþoni ungrar konu í Kópavogi lauk nú á hádegi. Fjölmargir gestir hafa litið við á heimilinu undanfarinn sólarhring, fengið sér köku og styrkt um leið stuðningsfélagið Kraft.

„Besta og versta hugmynd sem ég hef fengið"

Þrjátíu kíló af hveiti, 10 lítrar af rjóma og 25 kíló af sykri. Þetta er magnið af hráefnum sem ung kona í Kópavogi þurfti til að geta staðið í eldhúsinu og bakað kökur í sólarhring. Gestum og gangandi er velkomið að líta við í kaffi og kökur, gegn því að styrkja gott málefni.

Sjá næstu 50 fréttir