Fleiri fréttir

Vilja koma með Uber til Íslands í framtíðinni

Vilji er til þess að reka starfsemi Uber í Reykjavík í framtíðinni. Formlegt ferli til þess að koma starfseminni upp er ekki hafið. Erfitt væri að fá leyfi fyrir starfseminni samkvæmt lögum.

Megind sektað sökum gleymsku

Megind ehf. þarf að greiða 250 þúsund krónur í sekt eftir að fyrirtækið gerði Fjármálaeftirlitinu ekki viðvart um eignarhlutur félagsins í rekstrarfélaginu Summu fór yfir 50 prósent. Sátt náðist um sektina.

Ekkert útlit fyrir Uber á Íslandi

541 leigubílaleyfi er virkt í ár en þau voru 537 árið 2008. Leyfum hefur því ekki fjölgað þrátt fyrir aukinn ferðamannastraum. Gefa þyrfti starfsemina frjálsa ef leyfum ætti að fjölga. Það myndi opna á komu Uber.

Vilja aðskilja þrifin frá virðisaukanum

Reginn fasteignafélag hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að gerður verði viðauki við gildandi leigusamning um Egilshöll. Tilefni erindisins er úthýsing félagsins á rekstrar- og stoðþjónustu Egilshallar til ISS Íslands ehf., því sú þjónusta ber virðisaukaskatt.

Snapchat í sýndarveruleika

Snap Inc., framleiðandi Snapchat og Spectacles, hefur keypt ísraelska sprotafyrirtækið Cimagine á nærri átta milljarða króna. Frá þessu er greint á fréttasíðu Calcalist News í Ísrael.

Nokia og Apple í hár saman

Hið finnska Nokia ætlar í mál við tæknirisann Apple vegna meintra höfundarréttarbrota. Apple lagði hins vegar fram kæru á hendur nokkrum aðilum í gær sem fyrirtækið telur kúga sig með því að rukka um stjarnfræðilegar upphæðir fyrir slík afnot.

Vinsælustu snjallsímaforrit ársins 2016

Apple hefur birt lista yfir tíu vinsælustu ókeypis snjallsímaforrit ársins sem og þau sem borga þarf fyrir. Google hefur birt lista yfir fimm bestu leikina og forritin, gefin út á árinu, að sínu mati.

Þorskur seldur til 27 landa

Útflutningur á ferskum þorski hefur aukist um rúm 25 prósent á tveimur árum. Þetta kemur fram við skoðun Landssambands smábátaeigenda á tölum fyrir fyrstu 10 mánuði ársins í samanburði við sama tímabil árið 2014.

Indland sigldi fram úr Bretum

Indland er orðið sjötta stærsta hagkerfi heims, og siglir þar með fram úr Bretlandi sem er komið í sjöunda sætið.

Nokia lögsækir Apple

Finnska farsímafyrirtækið telur að Apple hafi notað hugmyndir fyrirtækisins sem bundnar eru einkaleyfum.

Buchheit: Tíminn vinnur með stjórnvöldum

Bandaríski lögmaðurinn Lee Buchheit segir að íslensk stjórnvöld geti haldið annað gjaldeyrisútboð hvenær sem er til að leysa úr málefnum fjárfestingarsjóða sem eiga aflandskrónur. Hann segir mikilvægt að ESA hafi staðfest að engin EES-löggjöf hafi verið brotin með aðgerðum stjórnvalda.

Reykjavík um áramótin: Uppsprengd verð á AirBnb og varla laust hótelherbergi

Lítið framboð er á gistingu í Reykjavík um áramótin ef marka má vefsíðu AirBnb og nokkrar stikkprufur á vefsíðum hótela og gistiheimila sem blaðamaður gerði. Minna er uppbókað um jólin en Eva Silvernail, rekstrarstjóri Center hótela, segir að jólin séu eftirsóknarverðari nú en áður.

Drónar henta öllum heimilum

Drónar njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi, bæði meðal fjölskyldna og fagfólks. Í verslun iStore í Kringlunni má finna úrval dróna í ólíkum verðflokkum.

Hlaupa með fyrsta kyndilinn

Eitt af því sem skiptir mestu máli fyrir efnahagslega framtíð þjóða er hvernig til tekst við að byggja upp öflug fyrirtæki til framtíðar. Mjór er mikils vísir og ekkert sprettur af engu. Talsverð gerjun er í starfsemi sprotafyrirtækja og áhugi á þeim vaxandi. Það vakti því athygli þegar þrír reynsluboltar úr stjórnendateymi Nýsköpunarsjóðs tilkynntu um stofnun nýs sjóðs sem ætlað er að fjárfesta í sprotafyrirtækjum og nýta þekkingu og reynslu til að koma þeim á legg.

Snæbjörn neitaði sök

Fyrrverandi framkvæmdastjóri SMÁÍS neitaði sök í máli héraðssaksóknara á hendur honum í morgun.

Vaxtamunur gæti minnkað

Ef rétt verður haldið á spilunum mun vaxtastig lækka og vaxtamunur minnka milli Íslands og annarra landa á komandi árum.

Sjá næstu 50 fréttir