Fleiri fréttir Nýi eigandi Grímsstaða: Umdeildur huldumaður með vasa fulla af seðlum Jarðakaup breska iðnjöfursins Jims Ratcliffe vekja spurningar um undirliggjandi ástæður þeirra. Vernd villta laxastofnsins á Íslandi segir hann sjálfur. Utan Íslands er fyrirtæki hans gagnrýnt vegna umhverfismála. 21.12.2016 07:45 Höfnin í Þorlákshöfn dýpkuð fyrir siglingar til Rotterdam Smyril Line Cargo mun hefja vikulegar siglingar milli Þorlákshafnar og Rotterdam. Skip keypt sérstaklega til verkefnisins. Kallar á mikla uppbyggingu í Þorlákshöfn og ruðningsáhrifin talin margvísleg. 21.12.2016 07:45 Minni verslun vegna breytts kortatímabils Kaupmenn finna fyrir minni verslun vegna nýs fyrirkomulags greiðslukortatímabila. Ekki eru lengur auglýst ný tímabil snemma í desember líkt og áður. Gamla fyrirkomulagið er barn síns tíma að sögn forstöðumanns hjá Borgun. 21.12.2016 06:00 Halldór Þorkelsson nýr framkvæmdastjóri Capacent Halldór Þorkelsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Capacent á Íslandi. 20.12.2016 16:23 Íslandsbanki greiðir 27 milljarða arðgreiðslu til ríkisins Með arðgreiðslunni nú, hafa samtals verið greiddir 37 milljarðar í arð á árinu 2016 til íslenska ríkisins. 20.12.2016 14:45 Tap hjá ÍNN Fjölmiðlafyrirtækið ÍNN-Ísland Nýjasta Nýtt tapaði 16,5 milljónum króna á síðasta ári. 20.12.2016 14:29 Skáka þúsundum fyrirtækja í Evrópu Fyrirtækið Nox Medical hefur tryggt sér stóran styrk frá Horizon 2020 áætlun Evrópusambandsins. Nýtist til að þróa næstu kynslóð svefnrannsókna á næstu árum. Fyrirtækið vinnur að lausn svefnvanda sem er undirliggjandi ástæða fjöl 20.12.2016 11:00 Hefja beinar siglingar milli Þorkákshafnar og Rotterdam Færeyska skipafélagið Smyril Line Cargo mun hefja siglingar í byrjun apríl 2017. 20.12.2016 09:43 Vilja fjölbreyttari kosti fyrir sprotana Í nýrri skýrslu er lagt til að stofna markað með hlutabréf í óskráðum félögum til að auka fjárfestingu í sprotafyrirtækjum hérlendis. Forstjóri Kauphallarinnar segir alveg þess virði að skoða þannig vettvang. 20.12.2016 09:30 Dýrara að senda bréf innan Íslands en frá Svíþjóð Dýrara er að senda 50 gramma jólakort innan Íslands en frá Svíþjóð til Íslands. 20.12.2016 09:00 Nóvembervelta ferðamanna svipuð og í júlí 2013 Erlend greiðslukortavelta nam 15,3 milljörðum króna í nóvember síðastliðnum en það er 67 prósenta aukning frá sama mánuði í fyrra. 20.12.2016 08:27 BlackBerry tekur slaginn BlackBerry varð vinsælt merki á farsímamarkaði þegar fyrirtækið setti síma sinn, Quark, á markað. 20.12.2016 06:45 Úrval Útsýn ræður þrjá nýja Vegna vaxandi umsvifa hefur Úrval Útsýn ráðið til sín reynslumikið fólk. 19.12.2016 16:55 Taka á móti tífalt fleiri sendingum frá ASOS á mánuði en upphaflega var búist við Flutningsfyrirtækið TVG-Zimsen áætlar að það muni taka við hátt í 3000 sendingum frá bresku netversluninni ASOS nú fyrir jólin en gríðarleg aukning hefur verið í sendingum frá búðinni síðustu daga og vikur að sögn Björns Einarssonar, framkvæmdastjóra TVG-Zimsen. 19.12.2016 16:25 Snæbjörn sakaður um að hafa greitt fyrir leigubíla, mat og drykki með peningum SMÁÍS Snæbjörn Steingrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri SMÁÍS, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt og umboðssvik. 19.12.2016 13:37 Listería fannst í laxasalati Matar og Markar Matvælastofnun hefur varað við neyslu á laxasalati Matar og Markar eftir að listería greindist. 19.12.2016 12:47 Áskrifendalottó 365: Listi yfir alla 255 vinningshafana Þrjár ævintýraferðir til Tælands fyrir tvo, tvö gjafabréf hjá Icelandair, 50 gjafabréf í Hagkaup og 200 gjafabréf hjá N1. Allir áskrifendur að sjónvarpspökkum áttu möguleika á þessum glæsilegu vinningum. 19.12.2016 11:30 Starfsmenn miður sín eftir að öngull fannst í harðfiskpoka Alexöndru Berg brá í brún þegar hundurinn hennar spýtti út öngli eftir að hafa fengið harðfiskbita. 19.12.2016 10:27 Erum berskjölduð fyrir hökkurum Yahoo!-tölvuárásin er sú síðasta sem tilkynnt er um í röð hakkárása á ýmsa netþjónustu á síðustu árum. Tölvuhakk snertir Íslendinga jafnt og aðra þar sem internetið er landamæralaust. Mikilvægt er að skipta um lykilorð reglulega. 19.12.2016 07:00 Þurfum að læra af Norðmönnum Seðlabankastjóri segir Íslendinga þurfa að draga lærdóm af reynslu Norðmanna í hagstjórn meðal annars með ábyrgri ráðstöfun tekna ríkisins af auðlindanýtingu. Unnið hefur verið að stofnun orkuauðlindasjóðs í fjármálaráðuneytinu. 16.12.2016 19:11 Íslandsbanki vill lögreglurannsókn á gagnaleka Íslandsbanki hefur lokið rannsókn á því hvort að gögn um verðbréfaviðskipti sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hafi komið frá bankanum. 16.12.2016 14:49 Brunarústir seldar fyrir hálfan milljarð Reitir hafa selt alla eignarhlutui félagsins í Skeifunni 11 í Reykjavík 16.12.2016 13:20 H&M kemur í stað verslunar Hagkaupa Ráðgert er að H&M verslun opni seinnihluta árs 2017 í Kringlunni. 16.12.2016 10:29 Óvissa um fjármagn og orku seinkar sólarkísilverksmiðju Ákvörðun Silicor Materials um sólarkísilverksmiðju á Grundartanga hefur verið frestað vegna óvissu um fjármögnun og orkuöflun. 16.12.2016 10:01 Strætó hækkar verðskrá sína Almennt fargjald hækkar um 4,8 prósent og verður 440 krónur. 16.12.2016 09:56 Hagkaup verður á einni hæð í Kringlunni Áður en ný verslun opnar í haust er gert ráð fyrir lokun á fyrstu hæð í um 10 vikur vegna breytinga. 16.12.2016 09:29 Mikil hækkun tekna síðustu ár Heildartekjur voru hæstar í Garðabæ og í Skorradalshreppi á árinu 2015 samkvæmt nýrri samantekt Hagstofunnar. 16.12.2016 07:15 Erfiðara að kaupa íbúð til útleigu Norska stjórnin ætlar að þrefalda kröfuna um eigið fé við útborgun þegar menn kaupa sér íbúð í annað skipti. 16.12.2016 07:00 Íslendingar versla mun meira erlendis fyrir jólin Kreditkortavelta Íslendinga erlendis í nóvember síðastliðnum var 25 prósentum meiri en í nóvember í fyrra og nam 9,6 milljörðum króna samkvæmt tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar. 16.12.2016 07:00 Telja fordæmisgildi dóms takmarkað vegna hlutabréfaeignar dómara Verjendur í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis óskuðu í dag eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins um túlkun á tilskipun um markaðsmisnotkun. Verjendur telja að ekki sé hægt að byggja á fordæmi úr Landsbankamáli þar sem tveir dómarar í því máli hafi verið vanhæfir vegna hlutabréfaeignar í Landsbankanum. 15.12.2016 19:31 Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15.12.2016 15:59 Gengi evru ekki lægra í fjórtán ár Sérfræðingar hjá Barclays spá því að evran verði jöfn dollar á þriðja ársfjórðungi 2017 en muni dollarinn svo verða sterkari en evra til lengri tíma litið. 15.12.2016 13:12 Svar Evrópu við GPS loksins gert aðgengilegt Galileo á að vera nákvæmara en önnur staðsetningarkerfi. 15.12.2016 11:38 Amazon Prime Video í boði á Íslandi Efnisveita Amazon státar sig af þáttum á borð við Grand Tour, Mozart in the Jungle og Man in the High Castle. 15.12.2016 10:47 SI mótmæla viðbótarsköttum Segja hækkuð eldsneytisgjöld ekki draga úr þenslu en vera aukabyrði á fyrirtæki og heimili. 15.12.2016 10:14 Þrjár hætta hjá Nýsköpunarsjóði til að stofna eigin sjóð Crowberry Capital mun fjárfesta í ungum vaxtarfyrirtækjum og starfa í góðu samstarfi við Nýsköpunarsjóð sem og aðra fjárfesta. 15.12.2016 09:44 Þórólfur: Ofnýting ferðamannaauðlindarinnar verði Íslendingum að falli Nýtt hrun gæti verið í uppsiglingu en auðvelt er að koma í veg fyrir það, segir Þórólfur Matthíasson. 15.12.2016 08:31 Hugulsemi skiptir litlu Það að eyða miklum tíma í að leita að hinni fullkomnu gjöf handa öllum sem maður gefur jólagjafir og tryggja að mikil hugulsemi liggi þar að baki er sóun á tíma ef marka má nýja rannsókn um jólagjafir sem Jeff Galak við Carnegie Mellon-háskóla framkvæmdi. 15.12.2016 07:15 Markaðurinn jákvæður við vaxtalækkun Í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um að lækka stýrivexti í gær tóku hlutabréf í Kauphöllinni kipp. 15.12.2016 07:15 Gagnrýna ófyrirsjáanleika Seðlabanka Stýrivextir hafa lækkað um 0,75 prósent á árinu. Vaxtalækkunin í gær kom greiningaraðilum töluvert á óvart. Greining Íslandsbanka gagnrýnir ófyrirsjáanleika sem hefur einkennt síðustu ákvarðanir Seðlabankans. 15.12.2016 07:15 Microsoft hyggst snjallvæða heimili og kynnir raddstýrðan hátalara Tæknirisinn Microsoft birti í gær auglýsingu þar sem sjá mátti glitta í væntanlegan snjallhátalara fyrirtækisins. 15.12.2016 07:00 Sjálfakandi Google sjálfstætt fyrirtæki Sjálfkeyrandi bílaverkefni sem Google hefur unnið að undanfarin ár verður nú sjálfstætt fyrirtæki undir nafninu Waymo. Verður fyrirtækið því undir Alphabet, móðurfélagi Google. 15.12.2016 07:00 Ógjöfult ár á innlendum hlutabréfamarkaði Það sem af er ári hefur úrvalsvísitalan lækkað um sjö prósent leiðrétt fyrir arðgreiðslum. Um er að ræða viðsnúning milli ára en árið 2015 var 49 prósenta ávöxtun á innlendum hlutabréfamarkaði. 15.12.2016 07:00 Að þessu leituðu Íslendingar árið 2016 Fréttablaðið lítur yfir vinsælustu leitarorð Íslendinga á árinu sem er að líða. Samkvæmt gögnum frá Google eru það Iceland, Google og Reykjavík. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er langvinsælastur á meðal fræga fólksins. 15.12.2016 07:00 Már: Hægt að bregðast við örum vexti ferðaþjónustu telji menn hann vandamál Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að mikill og hraður vöxtur ferðaþjónustunnar setji mikinn þrýsting á hagkerfið og styrking krónunnar sé aðallega til komin vegna hans. Ekki sé við peningastefnuna að sakast. Stjórnvöld hafi úrræði til að bregðast við örum vexti ef þau skilgreini hann sem vandamál. 14.12.2016 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nýi eigandi Grímsstaða: Umdeildur huldumaður með vasa fulla af seðlum Jarðakaup breska iðnjöfursins Jims Ratcliffe vekja spurningar um undirliggjandi ástæður þeirra. Vernd villta laxastofnsins á Íslandi segir hann sjálfur. Utan Íslands er fyrirtæki hans gagnrýnt vegna umhverfismála. 21.12.2016 07:45
Höfnin í Þorlákshöfn dýpkuð fyrir siglingar til Rotterdam Smyril Line Cargo mun hefja vikulegar siglingar milli Þorlákshafnar og Rotterdam. Skip keypt sérstaklega til verkefnisins. Kallar á mikla uppbyggingu í Þorlákshöfn og ruðningsáhrifin talin margvísleg. 21.12.2016 07:45
Minni verslun vegna breytts kortatímabils Kaupmenn finna fyrir minni verslun vegna nýs fyrirkomulags greiðslukortatímabila. Ekki eru lengur auglýst ný tímabil snemma í desember líkt og áður. Gamla fyrirkomulagið er barn síns tíma að sögn forstöðumanns hjá Borgun. 21.12.2016 06:00
Halldór Þorkelsson nýr framkvæmdastjóri Capacent Halldór Þorkelsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Capacent á Íslandi. 20.12.2016 16:23
Íslandsbanki greiðir 27 milljarða arðgreiðslu til ríkisins Með arðgreiðslunni nú, hafa samtals verið greiddir 37 milljarðar í arð á árinu 2016 til íslenska ríkisins. 20.12.2016 14:45
Tap hjá ÍNN Fjölmiðlafyrirtækið ÍNN-Ísland Nýjasta Nýtt tapaði 16,5 milljónum króna á síðasta ári. 20.12.2016 14:29
Skáka þúsundum fyrirtækja í Evrópu Fyrirtækið Nox Medical hefur tryggt sér stóran styrk frá Horizon 2020 áætlun Evrópusambandsins. Nýtist til að þróa næstu kynslóð svefnrannsókna á næstu árum. Fyrirtækið vinnur að lausn svefnvanda sem er undirliggjandi ástæða fjöl 20.12.2016 11:00
Hefja beinar siglingar milli Þorkákshafnar og Rotterdam Færeyska skipafélagið Smyril Line Cargo mun hefja siglingar í byrjun apríl 2017. 20.12.2016 09:43
Vilja fjölbreyttari kosti fyrir sprotana Í nýrri skýrslu er lagt til að stofna markað með hlutabréf í óskráðum félögum til að auka fjárfestingu í sprotafyrirtækjum hérlendis. Forstjóri Kauphallarinnar segir alveg þess virði að skoða þannig vettvang. 20.12.2016 09:30
Dýrara að senda bréf innan Íslands en frá Svíþjóð Dýrara er að senda 50 gramma jólakort innan Íslands en frá Svíþjóð til Íslands. 20.12.2016 09:00
Nóvembervelta ferðamanna svipuð og í júlí 2013 Erlend greiðslukortavelta nam 15,3 milljörðum króna í nóvember síðastliðnum en það er 67 prósenta aukning frá sama mánuði í fyrra. 20.12.2016 08:27
BlackBerry tekur slaginn BlackBerry varð vinsælt merki á farsímamarkaði þegar fyrirtækið setti síma sinn, Quark, á markað. 20.12.2016 06:45
Úrval Útsýn ræður þrjá nýja Vegna vaxandi umsvifa hefur Úrval Útsýn ráðið til sín reynslumikið fólk. 19.12.2016 16:55
Taka á móti tífalt fleiri sendingum frá ASOS á mánuði en upphaflega var búist við Flutningsfyrirtækið TVG-Zimsen áætlar að það muni taka við hátt í 3000 sendingum frá bresku netversluninni ASOS nú fyrir jólin en gríðarleg aukning hefur verið í sendingum frá búðinni síðustu daga og vikur að sögn Björns Einarssonar, framkvæmdastjóra TVG-Zimsen. 19.12.2016 16:25
Snæbjörn sakaður um að hafa greitt fyrir leigubíla, mat og drykki með peningum SMÁÍS Snæbjörn Steingrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri SMÁÍS, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt og umboðssvik. 19.12.2016 13:37
Listería fannst í laxasalati Matar og Markar Matvælastofnun hefur varað við neyslu á laxasalati Matar og Markar eftir að listería greindist. 19.12.2016 12:47
Áskrifendalottó 365: Listi yfir alla 255 vinningshafana Þrjár ævintýraferðir til Tælands fyrir tvo, tvö gjafabréf hjá Icelandair, 50 gjafabréf í Hagkaup og 200 gjafabréf hjá N1. Allir áskrifendur að sjónvarpspökkum áttu möguleika á þessum glæsilegu vinningum. 19.12.2016 11:30
Starfsmenn miður sín eftir að öngull fannst í harðfiskpoka Alexöndru Berg brá í brún þegar hundurinn hennar spýtti út öngli eftir að hafa fengið harðfiskbita. 19.12.2016 10:27
Erum berskjölduð fyrir hökkurum Yahoo!-tölvuárásin er sú síðasta sem tilkynnt er um í röð hakkárása á ýmsa netþjónustu á síðustu árum. Tölvuhakk snertir Íslendinga jafnt og aðra þar sem internetið er landamæralaust. Mikilvægt er að skipta um lykilorð reglulega. 19.12.2016 07:00
Þurfum að læra af Norðmönnum Seðlabankastjóri segir Íslendinga þurfa að draga lærdóm af reynslu Norðmanna í hagstjórn meðal annars með ábyrgri ráðstöfun tekna ríkisins af auðlindanýtingu. Unnið hefur verið að stofnun orkuauðlindasjóðs í fjármálaráðuneytinu. 16.12.2016 19:11
Íslandsbanki vill lögreglurannsókn á gagnaleka Íslandsbanki hefur lokið rannsókn á því hvort að gögn um verðbréfaviðskipti sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hafi komið frá bankanum. 16.12.2016 14:49
Brunarústir seldar fyrir hálfan milljarð Reitir hafa selt alla eignarhlutui félagsins í Skeifunni 11 í Reykjavík 16.12.2016 13:20
H&M kemur í stað verslunar Hagkaupa Ráðgert er að H&M verslun opni seinnihluta árs 2017 í Kringlunni. 16.12.2016 10:29
Óvissa um fjármagn og orku seinkar sólarkísilverksmiðju Ákvörðun Silicor Materials um sólarkísilverksmiðju á Grundartanga hefur verið frestað vegna óvissu um fjármögnun og orkuöflun. 16.12.2016 10:01
Strætó hækkar verðskrá sína Almennt fargjald hækkar um 4,8 prósent og verður 440 krónur. 16.12.2016 09:56
Hagkaup verður á einni hæð í Kringlunni Áður en ný verslun opnar í haust er gert ráð fyrir lokun á fyrstu hæð í um 10 vikur vegna breytinga. 16.12.2016 09:29
Mikil hækkun tekna síðustu ár Heildartekjur voru hæstar í Garðabæ og í Skorradalshreppi á árinu 2015 samkvæmt nýrri samantekt Hagstofunnar. 16.12.2016 07:15
Erfiðara að kaupa íbúð til útleigu Norska stjórnin ætlar að þrefalda kröfuna um eigið fé við útborgun þegar menn kaupa sér íbúð í annað skipti. 16.12.2016 07:00
Íslendingar versla mun meira erlendis fyrir jólin Kreditkortavelta Íslendinga erlendis í nóvember síðastliðnum var 25 prósentum meiri en í nóvember í fyrra og nam 9,6 milljörðum króna samkvæmt tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar. 16.12.2016 07:00
Telja fordæmisgildi dóms takmarkað vegna hlutabréfaeignar dómara Verjendur í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis óskuðu í dag eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins um túlkun á tilskipun um markaðsmisnotkun. Verjendur telja að ekki sé hægt að byggja á fordæmi úr Landsbankamáli þar sem tveir dómarar í því máli hafi verið vanhæfir vegna hlutabréfaeignar í Landsbankanum. 15.12.2016 19:31
Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15.12.2016 15:59
Gengi evru ekki lægra í fjórtán ár Sérfræðingar hjá Barclays spá því að evran verði jöfn dollar á þriðja ársfjórðungi 2017 en muni dollarinn svo verða sterkari en evra til lengri tíma litið. 15.12.2016 13:12
Svar Evrópu við GPS loksins gert aðgengilegt Galileo á að vera nákvæmara en önnur staðsetningarkerfi. 15.12.2016 11:38
Amazon Prime Video í boði á Íslandi Efnisveita Amazon státar sig af þáttum á borð við Grand Tour, Mozart in the Jungle og Man in the High Castle. 15.12.2016 10:47
SI mótmæla viðbótarsköttum Segja hækkuð eldsneytisgjöld ekki draga úr þenslu en vera aukabyrði á fyrirtæki og heimili. 15.12.2016 10:14
Þrjár hætta hjá Nýsköpunarsjóði til að stofna eigin sjóð Crowberry Capital mun fjárfesta í ungum vaxtarfyrirtækjum og starfa í góðu samstarfi við Nýsköpunarsjóð sem og aðra fjárfesta. 15.12.2016 09:44
Þórólfur: Ofnýting ferðamannaauðlindarinnar verði Íslendingum að falli Nýtt hrun gæti verið í uppsiglingu en auðvelt er að koma í veg fyrir það, segir Þórólfur Matthíasson. 15.12.2016 08:31
Hugulsemi skiptir litlu Það að eyða miklum tíma í að leita að hinni fullkomnu gjöf handa öllum sem maður gefur jólagjafir og tryggja að mikil hugulsemi liggi þar að baki er sóun á tíma ef marka má nýja rannsókn um jólagjafir sem Jeff Galak við Carnegie Mellon-háskóla framkvæmdi. 15.12.2016 07:15
Markaðurinn jákvæður við vaxtalækkun Í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um að lækka stýrivexti í gær tóku hlutabréf í Kauphöllinni kipp. 15.12.2016 07:15
Gagnrýna ófyrirsjáanleika Seðlabanka Stýrivextir hafa lækkað um 0,75 prósent á árinu. Vaxtalækkunin í gær kom greiningaraðilum töluvert á óvart. Greining Íslandsbanka gagnrýnir ófyrirsjáanleika sem hefur einkennt síðustu ákvarðanir Seðlabankans. 15.12.2016 07:15
Microsoft hyggst snjallvæða heimili og kynnir raddstýrðan hátalara Tæknirisinn Microsoft birti í gær auglýsingu þar sem sjá mátti glitta í væntanlegan snjallhátalara fyrirtækisins. 15.12.2016 07:00
Sjálfakandi Google sjálfstætt fyrirtæki Sjálfkeyrandi bílaverkefni sem Google hefur unnið að undanfarin ár verður nú sjálfstætt fyrirtæki undir nafninu Waymo. Verður fyrirtækið því undir Alphabet, móðurfélagi Google. 15.12.2016 07:00
Ógjöfult ár á innlendum hlutabréfamarkaði Það sem af er ári hefur úrvalsvísitalan lækkað um sjö prósent leiðrétt fyrir arðgreiðslum. Um er að ræða viðsnúning milli ára en árið 2015 var 49 prósenta ávöxtun á innlendum hlutabréfamarkaði. 15.12.2016 07:00
Að þessu leituðu Íslendingar árið 2016 Fréttablaðið lítur yfir vinsælustu leitarorð Íslendinga á árinu sem er að líða. Samkvæmt gögnum frá Google eru það Iceland, Google og Reykjavík. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er langvinsælastur á meðal fræga fólksins. 15.12.2016 07:00
Már: Hægt að bregðast við örum vexti ferðaþjónustu telji menn hann vandamál Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að mikill og hraður vöxtur ferðaþjónustunnar setji mikinn þrýsting á hagkerfið og styrking krónunnar sé aðallega til komin vegna hans. Ekki sé við peningastefnuna að sakast. Stjórnvöld hafi úrræði til að bregðast við örum vexti ef þau skilgreini hann sem vandamál. 14.12.2016 19:00