Fleiri fréttir

Lauf og Oculis fá 70 milljóna styrk

Tækniþróunarsjóður hefur úthlutað 70 milljóna króna öndvegisstyrknum Sprett til sprotafyrirtækjanna Oculis og Lauf Forks. Félögin þurfa á móti að sýna fram á hlutafjáraukningu sem nemur jafnhárri upphæð og styrkurinn.

Atvinnuleysi í desember nam 2,6%

Að jafnaði voru 197.000 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í desember 2016 en það jafngildir 83 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru 191.900 starfandi og 5.100 án vinnu og í atvinnuleit.

Gló opnar í Kaupmannahöfn

Nýr veitingastaður Gló verður opnaður í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Staðurinn verður stærsti veitingastaðurinn í dönsku stórversluninni og verður í matarkjallara hennar. Um er að ræða fimmta Gló-staðinn og þann fyrsta utan Íslands.

Ætla ekki að selja virkjun

„Ég get einungis talað fyrir sjálfan mig og ég sé enga ástæðu til að selja þetta og mun ekki samþykkja það,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, um kauptilboð einkahlutafélagsins MJDB í eignarhlut Reykjavíkurborgar í Hellisheiðarvirkjun.

Stefnt að hlutafjárútboði Arion banka í kringum páska

Stefnt er að því að almennt hlutafjárútboð Arion banka, þar sem Kaupþing hyggst bjóða til sölu eignarhlut sinn í bankanum, verði haldið öðru hvoru megin við páskahelgina um miðjan aprílmánuð næstkomandi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Eimskip kaupir tvö ný gámaskip

Eimskip hefur undirritað samning við China Shipbuilding Trading Company Limited og Guangzhou Wenchong Shipyard Co. Ltd. um smíði á tveimur nýjum gámaskipum í Kína.

Jóhann ráðinn forstöðumaður hjá Stefni

Jóhann G. Möller hefur verið ráðinn forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni. Samkvæmt tilkynningu fyrirtækisins hefur Jóhann starfað samfleytt á fjármálamarkaði frá árinu 2001 á sviði eignastýringar og ráðgjafar.

Von Tetzchner Sendir Microsoft tóninn

"Það er kominn tími til að gera hið rétta. Hættið að stela aðal vafranum, sættið ykkur við val notenda og keppið á eigin verðleikum.“

Kaup Pressunnar á ÍNN samþykkt

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar ehf. og sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN - Íslands Nýjasta Nýtt ehf.

Eigandi Herragarðsins hagnaðist um 39 milljónir

Einkahlutafélagið Föt og skór, eigandi Herragarðsins, var rekið með 39 milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman var jákvæð um 205 milljónir árið 2014 en það ár seldi félagið hlutabréf fyrir 95 milljónir króna.

HB Grandi og Brim vilja ekki Gadus

Sjávarútvegsfyrirtækin HB Grandi og Brim ætla ekki að bjóða í Gadus, dótturfélag Icelandic Group í Belgíu, sem nú er til sölu. Þetta staðfesta Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, og Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, í samtali við breska fjölmiðilinn Under­current News.

Erlendur fjárfestir keypti eitt prósent í Marel

Stór viðskipti voru með bréf í Marel 13. janúar síðastliðinn þegar Landsbankinn og hlutabréfasjóðir í stýringu Landsbréfa, ásamt öðrum hluthöfum í Marel, seldu samanlagt 1,1 prósents hlut í félaginu.

Viðskiptaráð vill að ríkið selji fasteignir fyrir 45 milljarða króna

Viðskiptaráð telur mikil tækifæri fólgin í því að draga úr opinberu eignarhaldi fasteigna hér á landi og leggur til að ríkið selji fermetra fyrir 45 milljarða króna. Telur ráðið hagkvæmt að einkaaðilar fái að kaupa einn ef hverjum fjórum fermetrum í eigu ríkisins sem sé umsvifamesti rekstraraðili fasteigna á Íslandi.

Vill kaupa Hellisheiðarvirkjun

MJDB ehf. sendi Reykjavík, Akranesi og Borgarbyggð tilboð í Hellisheiðarvirkjun. Félagið er í eigu íslensks framkvæmdastjóra America Renewables í Kaliforníu. Bókfært virði þriggja virkjana ON nemur um 107 milljörðum króna

Dofri bauð lægst í Dýrafjarðargöng

Tékkneski verktakinn Metrostav og Suðurverk buðu lægst í Dýrafjarðargöng. Dofri Eysteinsson, forstjóri Suðurverks, vonast til að hefjast handa síðsumars.

Húsasmiðjan innkallar límbyssu

Byggingavöruverslunin Húsasmiðjan hefur tilkynnt um innköllun á límbyssu frá Power Plus (Power Plus POW721). Gallan má rekja til samsetningar vörunnar hjá framleiðanda þar sem límbyssan getur lekið lími á samskeytum.

Pressan skilar hagnaði en dótturfélögin tapi

Fjölmiðlafyrirtækið Pressan, móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar.is, var rekið með ellefu milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman stóð því í stað milli ára en dótturfélagið Vefpressan ehf. tapaði aftur á móti 20 milljónum króna samanborið við 28 milljóna hagnað árið 2014.

Fyrirtaka í málum Innness og Sælkeradreifingar gegn ríkinu

Fyrstu dómsmálin sem rekja má til ákvarðana nokkurra innflutningsfyrirtækja um að stefna ríkinu, og krefast endurgreiðslu útboðsgjalds sem innheimt hefur verið vegna úthlutunar tollkvóta fyrir búvörur, voru þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Er þar um að ræða mál höfðuð af Innnes og Sælkeradreifingu en samanlagt nema kröfur fyrirtækjanna hundruðum milljóna króna.

Eimskip kaupir Mareco á tvo milljarða

Eimskip hefur keypt 80 prósenta hlut í frystiflutningsmiðlunarfyrirtækinu Mareco N.V. í Belgíu á jafnvirði um tveggja milljarða króna. Samkvæmt tilkynningu Eimskips nemur ársvelta Mareco nemur um 60 milljónum evra eða um 7,3 milljörðum króna.

Telur slagorð Dælunnar vera villandi

Neytendastofa hefur bannað N1 að að notast við ákveðin slagorð markaðssetningar Dælunnar þar sem þau stangist á við lög og séu villandi. Um er að ræða slagorðin "þrír fyrir einn á eldsneyti“ og "megahraðboðstilrýmingarsérverð“. Þá telur Neytendastofa að kynning á verðstefnu Dælunnar sem nýjung á Íslandi sé villandi.

Velta tveggja stærstu bílaleiganna jókst um 1,5 milljarða

Tvær stærstu bílaleigur landsins voru reknar með rúmlega hálfs milljarðs króna hagnaði árið 2015. Samanlögð velta þeirra nam þá 8,7 milljörðum króna. Um er að ræða Alp hf. sem rekur bílaleigurnar Avis og Budget og Höld hf. sem á Bílaleigu Akureyrar.

Lilja Björk ráðin bankastjóri Landsbankans

Lilja Björk Einarsdóttir, 43 ára verkfræðingur, hefur verið ráðin bankastjóri Landsbankans. Lilja mun hefja störf 15. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbankanum.

Orð og afleiðingar

Stundum heyrist að stjórnmálamenn séu til óþurftar eða með öllu áhrifalausir. Stjórnarmaðurinn er því algerlega ósammála.

Farþegaflugið býr til nýja fiskmarkaði

Beint samhengi er á milli fjölgunar heilsársflugleiða frá Keflavíkurflugvelli og nýrra markaða fyrir fisk. Góðar flugtengingar gjörbreyta landfræðilegri stöðu Íslands. Vanmetið hvað flugvöllurinn hefur skapað mikið fyrir sjávarútveg

Skotsilfur Markaðarins: Heitt undir Höskuldi og Ragna Árna ekki á útleið

Tilkynnt verður um nýjan bankastjóra Landsbankans á allra næstu dögum. Björgvin Skúli Sigurðsson, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskipta- þróunar Landsvirkjunar, er sterklega orðaður við bankastjórastólinn en hann var um þriggja ára skeið framkvæmdastjóri hjá Deutsche Bank í London.

Facebook byggir gagnaver í Óðinsvéum

Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, tilkynnti í morgun um áform fyrirtækisins um að byggja áttunda gagnaver þess í Óðinsvéum í Danmörku. Gagnaverið verður það þriðja í röðinni hjá Facebook sem verður staðsett í Evrópu og alfarið knúið með endurnýjanlegri orku.

Sjá næstu 50 fréttir