Fleiri fréttir Delta flýgur til Íslands allan ársins hring Bandaríska flugfélagið Delta hefur aukið umsvif sín hér á landi töluvert. 3.5.2016 15:06 Hæstiréttur vísar hópmálsókn gegn Björgólfi frá Björgólfur Thor Björgólfsson skýtur á Árna Harðarsson og Róbert Wessmann á bloggi sínu og segir þá hafa eytt yfir 100 milljónum króna í aðför gegn sér. 3.5.2016 14:42 „Einbeitum okkur að því að gera hlutina öðruvísi“ Íslenskur vefvafri fær góða dóma erlendis. 3.5.2016 13:13 Hlutabréf í Kauphöllinni hækka á ný Eftir mestu lækkanir frá árinu 2009 er hlutabréfaverð tekið að hækka á ný. 3.5.2016 10:21 Þarf að hætta sem framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu Karl Wernersson, eigandi Lyfja og heilsu, þarf að láta af starfi framkvæmdastjóri fyrirtækisins vegna fangelsisdóms sem hann hlaut í Hæstarétti í liðinni viku vegna Milestone-málsins. 3.5.2016 08:06 Uppgjör og framboð hvekkja markaðinn Nýbirt uppgjör fyrirtækja í Kauphöllinni hafa valdið vonbrigðum og leitt til lækkunar á gengi bréfa. Óvænt framboð á fjárfestingarkostum hefur líka áhrif. 3.5.2016 07:00 Vöxtur einkaneyslu mestur frá 2007 Þjóðarhagur vænkast og horfur næstu misserin eru góðar samkvæmt endurskoðaðri þjóðhagsspá hagdeildar ASÍ til næstu tveggja ára, sem gefin var út í gær. 3.5.2016 07:00 Spáir velsæld heimila í kraftmiklum hagvexti Það er brostið á með bullandi góðæri með bættri fjárhagsstöðu heimilanna, samkvæmt spá Alþýðusambands Íslands. 2.5.2016 18:45 Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna FME hefur hvatt lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki og tryggingafélög til að yfirfara hagsmunaskráningar starfsmanna og stjórnarmanna. 2.5.2016 12:47 Aurum-málið: Hafnaði kröfu ákærðu um dómkvadda matsmenn Krafan var lögð fram í kjölfar þess að Hæstiréttur féllst á kröfu Ólafs Þórs Haukssonar, héraðssaksóknara, um að leiða fyrir dóm vitni sem lagt höfðu mat á verðmæti Aurum í einkamáli. 2.5.2016 12:46 Allt rautt í Kauphöllinni Velta með bréf í Icelandair það sem af er degi nemur um milljarði króna. 2.5.2016 12:18 Unga fólkið dregst aftur úr í tekjum Hækkun ráðstöfunartekna á árunum 1990 til 2014 er langminnst hjá yngstu hópunum, að því er fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans. 2.5.2016 10:23 Eiríkur kveður Séð og heyrt: „Bjargaði þessu tímariti frá dauða“ „Maðurinn á þetta fyrirtæki og ræður hvað hann gerir,“ segir Eiríkur Jónsson um samskipti sín við Hrein Loftsson. 2.5.2016 10:01 Landsbankinn býður hlut sinn í Eyri Invest til sölu Landsbankinn hefur boðið til sölu allan eignarhlut sinn i fjárfestingarfélaginu Eyrir Invest hf. Eignarhluturinn, sem nemur rúmlega 23 prósentum af öllu hlutafjár í fyrirtækinu, 2.5.2016 09:34 Ríkið hyggst byrja að borga inn á halla lífeyriskerfisins á næsta ári Ríkið sparar sér milljarðagreiðslur í framtíðinni með því að hefja að greiða inn á skuldbindingar við lífeyriskerfið. 2.5.2016 07:00 Bautinn greiðir 32 milljónir í arð Bautinn hagnaðist um tæpar 15 milljónir króna á síðasta ári. 2.5.2016 07:00 Skuldir sveitarfélaga hækka milli ára Reykjanesbær er skuldar mest á íbúa af fimm stærstu sveitarfélögum landsins. 2.5.2016 07:00 Hvetja til samstarfs einkaaðila og ríkis við fjárfestingar í innviðum Samtök atvinnulífsins hvetja til þess að ríkið taki upp samstarf við einkaaðila um fjármögnun samgöngumannvirkja. 1.5.2016 21:30 Hlutur í NOVA skráður í aflandsfélögum Margir hluthafa Novator í Lúxemborg notuðu sama heimilisfang á Tortóla. 1.5.2016 10:09 Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. 30.4.2016 20:30 Segir ríkið bjóða upp á reyfarakaup Fyrrverandi bankaráðsmaður segir tilkynning ríkisstjórnarinnar um sölu á um 60 milljörðum af eignum hafa leitt til lækkun hlutabréfa. 30.4.2016 19:54 Krefjast nærri sextíu prósenta hækkunar Yfirvinnubann flugumferðastjóra hefur valdið raski á flugi síðan bannið hófst fyrr í mánuðinum. 30.4.2016 07:00 Bjarni Ben: Mikill áhugi á eignum sem ríkið fékk með stöðugleikaframlögum Samningur um hvernig haga á sölu stöðugleikaeignum verður gerður opinber á næstunni. 30.4.2016 07:00 Hlutabréf í Icelandair hrundu í dag Hlutabréf í Icelandair Group féllu um 7,46 prósent í kauphöllinni í dag, í 3,7 milljarða króna viðskiptum. 29.4.2016 17:17 OZ segir upp samningum við alla starfsmenn Guðjón Már Guðjónsson segir að fyrirtækið ætli að semja um laun við starfsmenn upp á nýtt. 29.4.2016 15:45 Fækkun um 40 á einu ári hjá Plain Vanilla: Fyrirtækið tók meðvitað mikla áhættu Lektor í nýsköpun og viðskiptaþróun segir of mikið í lagt að líta á niðurskurð á Plain Vanilla sem einhverjar ófarir. 29.4.2016 15:18 Grindavíkurbær skilaði 216 milljón króna afgangi Ársuppgjör Grindavíkurbæjar fyrir árið 2015 var kynnt nú í vikunni og er afkoma bæjarins jákvæð. 29.4.2016 13:39 27 sagt upp hjá Plain Vanilla Gert vegna kröfu um að skila hagnaði og aukinna umsvifa í Bandaríkjunum. 29.4.2016 11:16 Hampiðjan býður hlut sinn í HB Granda til sölu Hampiðjan hefur ákveðið að bjóða til sölu hlutafé sitt í HB Granda hf í tengslum við kaup á hlutfé í P/F Von í Færeyjum. 29.4.2016 10:07 Búist við frekari hækkunum á flugmiðum Flugmiðaverð hefur hækkað um 10 prósent. 29.4.2016 07:32 Tapi 365 snúið við í hagnað Hagnaður varð af rekstri 365 miðla á árinu 2015 að fjárhæð 22 milljónir króna miðað við 1.360 milljóna króna tap árið áður. 29.4.2016 07:00 Icelandair rekið með 2,1 milljarðs tapi á fyrstu þremur mánuðum ársins Árstíðarsveifla í rekstrinum skýrir tapið í upphafi ársins. 28.4.2016 17:46 Valitor fær metsekt: Sektað um hálfan milljarð vegna samkeppnislagabrota Sektin er sú hæsta sem lagt hefur verið á íslenskt fyrirtæki vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. 28.4.2016 17:12 Karl, Steingrímur og Guðmundur dæmdir í fangelsi í Milestone-málinu Karl Wernersson fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm, Guðmundur Ólason þrjú ár og Steingrímur Wernersson tveggja ára dóm. 28.4.2016 15:01 Gagnrýnir mikinn hallarekstur borgarinnar Oddviti sjálfstæðismanna segir viðvarandi halla hafa verið í rekstri Reykjavíkurborgar frá árinu 2010. 28.4.2016 14:30 Wow air hagnast um 400 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi Tekjur Wow air jukust um 141 prósent milli ára. 28.4.2016 13:41 Fimm milljarða halli hjá Reykjavíkurborg Rekstrarniðurstaðan er því 12,4 milljörðum króna lakari en gert var ráð fyrir. 28.4.2016 12:29 Landsbjörg semur við Advania Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur samið við Advania um að taka við hýsingum og rekstri á öllum tölvukerfum Landsbjargar. 28.4.2016 12:00 Gylfi Magnússon: Íslenskt efnahagslíf helsjúkt Fyrrum efnahags- og viðskiptaráðherra lýsti efnahagslífi landsins sem helsjúku í viðtali við RÚV í morgun vegna tengsla viðskiptamanna við aflandsfélög. 28.4.2016 10:33 Bein útsending: Social Progress, What works? í Hörpu Michael Porter, prófessor við Harvard Business School, er á meðal þeirra sem fram koma. 28.4.2016 09:51 Dýrt að taka út lágar upphæðir í hraðbönkum erlendis Gefi ferðamenn sér tíma til að bera saman mismunandi tegundir gengis geta þeir mögulega sparað talsvert. 28.4.2016 07:00 Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016. 28.4.2016 07:00 Lífeyrissjóðir auka umsvif sín á lánamarkaði Uppgreiðslur lána hjá Íbúðalánasjóði hafa aukist verulega en lífeyrissjóðir hafa lánað margfalt meira gegnum sjóðsfélagalán. Stefnubreyting hefur orðið hjá lífeyrissjóðum að sögn hagfræðings. Þeir lána í auknum mæli út sjálfir. 28.4.2016 07:00 Bæta við bátum og fjölga skoðunarferðum Norðursigling á Húsavík tekur tvo nýja hvalaskoðunarbáta í gagnið í sumar. Þess utan er ferðum fjölgað til að mæta fjölgun gesta, sem voru 60.000 í fyrra. Lenging ferðamannatímans skapar heilsársstörf og nýja möguleika. 28.4.2016 07:00 Hitaveiturnar spara hverjum Íslendingi 200 þúsund kr. á ári 800 manns frá 50 þjóðlöndum læra um nýtingu jarðhita af Íslendingum á ráðstefnu í Hörpu. 27.4.2016 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Delta flýgur til Íslands allan ársins hring Bandaríska flugfélagið Delta hefur aukið umsvif sín hér á landi töluvert. 3.5.2016 15:06
Hæstiréttur vísar hópmálsókn gegn Björgólfi frá Björgólfur Thor Björgólfsson skýtur á Árna Harðarsson og Róbert Wessmann á bloggi sínu og segir þá hafa eytt yfir 100 milljónum króna í aðför gegn sér. 3.5.2016 14:42
„Einbeitum okkur að því að gera hlutina öðruvísi“ Íslenskur vefvafri fær góða dóma erlendis. 3.5.2016 13:13
Hlutabréf í Kauphöllinni hækka á ný Eftir mestu lækkanir frá árinu 2009 er hlutabréfaverð tekið að hækka á ný. 3.5.2016 10:21
Þarf að hætta sem framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu Karl Wernersson, eigandi Lyfja og heilsu, þarf að láta af starfi framkvæmdastjóri fyrirtækisins vegna fangelsisdóms sem hann hlaut í Hæstarétti í liðinni viku vegna Milestone-málsins. 3.5.2016 08:06
Uppgjör og framboð hvekkja markaðinn Nýbirt uppgjör fyrirtækja í Kauphöllinni hafa valdið vonbrigðum og leitt til lækkunar á gengi bréfa. Óvænt framboð á fjárfestingarkostum hefur líka áhrif. 3.5.2016 07:00
Vöxtur einkaneyslu mestur frá 2007 Þjóðarhagur vænkast og horfur næstu misserin eru góðar samkvæmt endurskoðaðri þjóðhagsspá hagdeildar ASÍ til næstu tveggja ára, sem gefin var út í gær. 3.5.2016 07:00
Spáir velsæld heimila í kraftmiklum hagvexti Það er brostið á með bullandi góðæri með bættri fjárhagsstöðu heimilanna, samkvæmt spá Alþýðusambands Íslands. 2.5.2016 18:45
Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna FME hefur hvatt lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki og tryggingafélög til að yfirfara hagsmunaskráningar starfsmanna og stjórnarmanna. 2.5.2016 12:47
Aurum-málið: Hafnaði kröfu ákærðu um dómkvadda matsmenn Krafan var lögð fram í kjölfar þess að Hæstiréttur féllst á kröfu Ólafs Þórs Haukssonar, héraðssaksóknara, um að leiða fyrir dóm vitni sem lagt höfðu mat á verðmæti Aurum í einkamáli. 2.5.2016 12:46
Allt rautt í Kauphöllinni Velta með bréf í Icelandair það sem af er degi nemur um milljarði króna. 2.5.2016 12:18
Unga fólkið dregst aftur úr í tekjum Hækkun ráðstöfunartekna á árunum 1990 til 2014 er langminnst hjá yngstu hópunum, að því er fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans. 2.5.2016 10:23
Eiríkur kveður Séð og heyrt: „Bjargaði þessu tímariti frá dauða“ „Maðurinn á þetta fyrirtæki og ræður hvað hann gerir,“ segir Eiríkur Jónsson um samskipti sín við Hrein Loftsson. 2.5.2016 10:01
Landsbankinn býður hlut sinn í Eyri Invest til sölu Landsbankinn hefur boðið til sölu allan eignarhlut sinn i fjárfestingarfélaginu Eyrir Invest hf. Eignarhluturinn, sem nemur rúmlega 23 prósentum af öllu hlutafjár í fyrirtækinu, 2.5.2016 09:34
Ríkið hyggst byrja að borga inn á halla lífeyriskerfisins á næsta ári Ríkið sparar sér milljarðagreiðslur í framtíðinni með því að hefja að greiða inn á skuldbindingar við lífeyriskerfið. 2.5.2016 07:00
Bautinn greiðir 32 milljónir í arð Bautinn hagnaðist um tæpar 15 milljónir króna á síðasta ári. 2.5.2016 07:00
Skuldir sveitarfélaga hækka milli ára Reykjanesbær er skuldar mest á íbúa af fimm stærstu sveitarfélögum landsins. 2.5.2016 07:00
Hvetja til samstarfs einkaaðila og ríkis við fjárfestingar í innviðum Samtök atvinnulífsins hvetja til þess að ríkið taki upp samstarf við einkaaðila um fjármögnun samgöngumannvirkja. 1.5.2016 21:30
Hlutur í NOVA skráður í aflandsfélögum Margir hluthafa Novator í Lúxemborg notuðu sama heimilisfang á Tortóla. 1.5.2016 10:09
Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. 30.4.2016 20:30
Segir ríkið bjóða upp á reyfarakaup Fyrrverandi bankaráðsmaður segir tilkynning ríkisstjórnarinnar um sölu á um 60 milljörðum af eignum hafa leitt til lækkun hlutabréfa. 30.4.2016 19:54
Krefjast nærri sextíu prósenta hækkunar Yfirvinnubann flugumferðastjóra hefur valdið raski á flugi síðan bannið hófst fyrr í mánuðinum. 30.4.2016 07:00
Bjarni Ben: Mikill áhugi á eignum sem ríkið fékk með stöðugleikaframlögum Samningur um hvernig haga á sölu stöðugleikaeignum verður gerður opinber á næstunni. 30.4.2016 07:00
Hlutabréf í Icelandair hrundu í dag Hlutabréf í Icelandair Group féllu um 7,46 prósent í kauphöllinni í dag, í 3,7 milljarða króna viðskiptum. 29.4.2016 17:17
OZ segir upp samningum við alla starfsmenn Guðjón Már Guðjónsson segir að fyrirtækið ætli að semja um laun við starfsmenn upp á nýtt. 29.4.2016 15:45
Fækkun um 40 á einu ári hjá Plain Vanilla: Fyrirtækið tók meðvitað mikla áhættu Lektor í nýsköpun og viðskiptaþróun segir of mikið í lagt að líta á niðurskurð á Plain Vanilla sem einhverjar ófarir. 29.4.2016 15:18
Grindavíkurbær skilaði 216 milljón króna afgangi Ársuppgjör Grindavíkurbæjar fyrir árið 2015 var kynnt nú í vikunni og er afkoma bæjarins jákvæð. 29.4.2016 13:39
27 sagt upp hjá Plain Vanilla Gert vegna kröfu um að skila hagnaði og aukinna umsvifa í Bandaríkjunum. 29.4.2016 11:16
Hampiðjan býður hlut sinn í HB Granda til sölu Hampiðjan hefur ákveðið að bjóða til sölu hlutafé sitt í HB Granda hf í tengslum við kaup á hlutfé í P/F Von í Færeyjum. 29.4.2016 10:07
Tapi 365 snúið við í hagnað Hagnaður varð af rekstri 365 miðla á árinu 2015 að fjárhæð 22 milljónir króna miðað við 1.360 milljóna króna tap árið áður. 29.4.2016 07:00
Icelandair rekið með 2,1 milljarðs tapi á fyrstu þremur mánuðum ársins Árstíðarsveifla í rekstrinum skýrir tapið í upphafi ársins. 28.4.2016 17:46
Valitor fær metsekt: Sektað um hálfan milljarð vegna samkeppnislagabrota Sektin er sú hæsta sem lagt hefur verið á íslenskt fyrirtæki vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. 28.4.2016 17:12
Karl, Steingrímur og Guðmundur dæmdir í fangelsi í Milestone-málinu Karl Wernersson fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm, Guðmundur Ólason þrjú ár og Steingrímur Wernersson tveggja ára dóm. 28.4.2016 15:01
Gagnrýnir mikinn hallarekstur borgarinnar Oddviti sjálfstæðismanna segir viðvarandi halla hafa verið í rekstri Reykjavíkurborgar frá árinu 2010. 28.4.2016 14:30
Wow air hagnast um 400 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi Tekjur Wow air jukust um 141 prósent milli ára. 28.4.2016 13:41
Fimm milljarða halli hjá Reykjavíkurborg Rekstrarniðurstaðan er því 12,4 milljörðum króna lakari en gert var ráð fyrir. 28.4.2016 12:29
Landsbjörg semur við Advania Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur samið við Advania um að taka við hýsingum og rekstri á öllum tölvukerfum Landsbjargar. 28.4.2016 12:00
Gylfi Magnússon: Íslenskt efnahagslíf helsjúkt Fyrrum efnahags- og viðskiptaráðherra lýsti efnahagslífi landsins sem helsjúku í viðtali við RÚV í morgun vegna tengsla viðskiptamanna við aflandsfélög. 28.4.2016 10:33
Bein útsending: Social Progress, What works? í Hörpu Michael Porter, prófessor við Harvard Business School, er á meðal þeirra sem fram koma. 28.4.2016 09:51
Dýrt að taka út lágar upphæðir í hraðbönkum erlendis Gefi ferðamenn sér tíma til að bera saman mismunandi tegundir gengis geta þeir mögulega sparað talsvert. 28.4.2016 07:00
Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016. 28.4.2016 07:00
Lífeyrissjóðir auka umsvif sín á lánamarkaði Uppgreiðslur lána hjá Íbúðalánasjóði hafa aukist verulega en lífeyrissjóðir hafa lánað margfalt meira gegnum sjóðsfélagalán. Stefnubreyting hefur orðið hjá lífeyrissjóðum að sögn hagfræðings. Þeir lána í auknum mæli út sjálfir. 28.4.2016 07:00
Bæta við bátum og fjölga skoðunarferðum Norðursigling á Húsavík tekur tvo nýja hvalaskoðunarbáta í gagnið í sumar. Þess utan er ferðum fjölgað til að mæta fjölgun gesta, sem voru 60.000 í fyrra. Lenging ferðamannatímans skapar heilsársstörf og nýja möguleika. 28.4.2016 07:00
Hitaveiturnar spara hverjum Íslendingi 200 þúsund kr. á ári 800 manns frá 50 þjóðlöndum læra um nýtingu jarðhita af Íslendingum á ráðstefnu í Hörpu. 27.4.2016 19:00