Fleiri fréttir

Uppgjör og framboð hvekkja markaðinn

Nýbirt uppgjör fyrirtækja í Kauphöllinni hafa valdið vonbrigðum og leitt til lækkunar á gengi bréfa. Óvænt framboð á fjárfestingarkostum hefur líka áhrif.

Vöxtur einkaneyslu mestur frá 2007

Þjóðarhagur vænkast og horfur næstu misserin eru góðar samkvæmt endurskoðaðri þjóðhagsspá hagdeildar ASÍ til næstu tveggja ára, sem gefin var út í gær.

Tapi 365 snúið við í hagnað

Hagnaður varð af rekstri 365 miðla á árinu 2015 að fjárhæð 22 milljónir króna miðað við 1.360 milljóna króna tap árið áður.

Landsbjörg semur við Advania

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur samið við Advania um að taka við hýsingum og rekstri á öllum tölvukerfum Landsbjargar.

Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis

Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016.

Lífeyrissjóðir auka umsvif sín á lánamarkaði

Uppgreiðslur lána hjá Íbúðalánasjóði hafa aukist verulega en lífeyrissjóðir hafa lánað margfalt meira gegnum sjóðsfélagalán. Stefnubreyting hefur orðið hjá lífeyrissjóðum að sögn hagfræðings. Þeir lána í auknum mæli út sjálfir.

Bæta við bátum og fjölga skoðunarferðum

Norðursigling á Húsavík tekur tvo nýja hvalaskoðunarbáta í gagnið í sumar. Þess utan er ferðum fjölgað til að mæta fjölgun gesta, sem voru 60.000 í fyrra. Lenging ferðamannatímans skapar heilsársstörf og nýja möguleika.

Sjá næstu 50 fréttir