Fleiri fréttir

Starfsviðtali klúðrað

Már Guðmundsson er bankastjóri Seðlabanka Íslands. Sem slíkur kemur hann reglulega á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að gefa skýrslur um stöðu mála og svara spurningum nefndarmanna.

Kjarni málsins

Vinna við Panama-skjölin svonefndu hefur verið á hendi fjögurra fjölmiðla. Þessir miðlar hafa getað valið hverjum verði kastað fyrir ljónin hverju sinni, og hverjum skuli hlíft. Í því felast mikil völd.

Pétur til RVK Studios

RVK Studios, fyritæki Baltasars Kormáks, hefur ráðið Pétur Sigurðsson til að stýra nýrri deild sem kemur til með að þjónusta erlend sjónvarps- og kvikmyndaverkefni sem og auglýsingar.

Yfir helmingur í nýsköpun

Ef tekið er mið af nýsköpun skipulags og kynninga- eða markaðssetningarstarfs voru 59 prósent fyrirtækja á Íslandi með einhverskonar nýsköpun.

Matarvagninn verður aftur í Skaftafelli

Fyrirtækið Jöklavagnar verður áfram með matarvagn í Skaftafelli í sumar. "Núna stendur yfir undirbúningur fyrir sumarið,“ segir Stefán Þór Arnarson yfirkokkur og eigandi. Opnað verður um miðjan maí.

Glitnir veltir fyrir sér aðgerðum vegna Panama-skjala

"Það verður örugglega rætt,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis, um hvort Glitnir muni grípa til aðgerða eftir umfjöllun fjölmiðla um Ingibjörgu Pálmadóttur, aðaleiganda 365 miðla, og Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmann hennar, byggða á Panama-skjölunum svokölluðu. Ingólfur segir þó enga ákvörðun hafa verið tekna og vildi ekki tjá sig frekar um málið.

Taldi yfirlýsinguna vera ótímabæra

„Það er allavega augljóst að leiða Borgunarmálið til lykta,“ segir Helga Björk Eiríksdóttir, nýr formaður bankaráðs Landsbankans. Helga, er fyrsta konan sem gegnir starfinu.

Umfangsmikil viðskipti frá Panama

Ingibjörg Pálmadóttir aðaleigandi 365 miðla á félag skráð á Panama sem meðal annars borgaði niður skuld Fjárfestingafélagsins Gaums við slitabú Glitnis. Birtar voru nýjar upplýsingar úr Panamaskjölunum i gær. Félagið var stofnað a

Áhyggjur af lánum til ferðaþjónustunnar

Breyting á gengi krónunnar getur aukið útlánahættu bankanna vegna lána til ferðaþjónustunnar. Ferðaþjónustan er orðin sú atvinnugrein sem bankarnir hafa lánað næstmest. Aðeins hefur meira verið lánað til sjávarútvegsins.

Kaupfélag Skagfirðinga eflir sig í höfuðborginni

Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við samruna fyrirtækja í kjötiðnaði því ekki myndist markaðsráðandi staða. Kaupfélag Skagfirðinga hefur keypt Gallerí Kjöt og Esju kjötvinnslu og sameinar fyrirtækin í húsnæði við Bitruháls.

Neita þátttöku í verðkönnun ASÍ

Um helmingur dekkjaverkstæða neitaði þátttöku í könnun verðlagseftirlits ASÍ þegar gerð var tilraun til að kanna verð á dekkjaskiptum nú í byrjun apríl.

Kostakjör við höndina

Appið á neytendasíðu Fréttablaðsins: Smáforrit Hotels.com er hentug leið til þess að finna og bóka gistingu, heima og erlendis. Í boði eru sértilboð, nákvæm lýsing á þeim kostum sem eru í boði og umsagnir notenda.

Vill auka útflutningsverðmæti undir vörumerkinu Ísland

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að auka þurfi útflutningsverðmæti vöru og þjónustu til ársins 2030. Hún hefur boðað sérstakan samráðsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs og vill að menn einbeiti sér að vörumerkinu Ísland í markaðssetningu erlendis.

Að vera eða fara

Um fátt er nú meira rætt og ritað í Bretlandi en mögulega útgöngu Breta úr Evrópusambandinu – svokallaðan Brexit.

Sjá næstu 50 fréttir