Fleiri fréttir Starfsviðtali klúðrað Már Guðmundsson er bankastjóri Seðlabanka Íslands. Sem slíkur kemur hann reglulega á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að gefa skýrslur um stöðu mála og svara spurningum nefndarmanna. 27.4.2016 10:00 Kjarni málsins Vinna við Panama-skjölin svonefndu hefur verið á hendi fjögurra fjölmiðla. Þessir miðlar hafa getað valið hverjum verði kastað fyrir ljónin hverju sinni, og hverjum skuli hlíft. Í því felast mikil völd. 27.4.2016 09:30 Calderón var þrjú ár að fá Ronaldo til Real Madrid „Þú færð ekki borgað í þessari stöðu og ég átti ekkert einkalíf,“ segir Ramón Calderón fyrrverandi forseti Real Madrid um álagið sem fylgir starfinu. 27.4.2016 09:30 Calderón: Meðferðin á Blatter að sumu leyti ósanngjörn Ramón Calderón, fyrrverandi forseti Real Madrid, segir Sepp Blatter hafa viljað gera fótboltanum gott. 27.4.2016 09:15 Fjörutíu prósent færri íbúðir nú í eigu Íbúðalánasjóðs Á tveimur árum hefur eignum Íbúðalánasjóðs fækkað um átta hundruð. Stefnt er að sölu níu hundruð eigna á árinu. Mikil eignasala hefur átt sér stað á Suðurnesjum. Meirihluti íbúða er seldur einstaklingum. 27.4.2016 07:00 Ákvörðun um almenningssamgöngur Reykjanesbæjar úrskurðuð ógild Fyrirkomulag útboðs í almenningsvagnakerfi bæjarins braut gegn meginreglum opinberra innkaupa. 26.4.2016 20:13 Bora dýpstu holu Íslands - hittu síðast í glóandi kviku Samningar voru undirritaðir í dag um borun dýpstu og heitustu borholu á Íslandi. 26.4.2016 18:45 Vilja opna Laundromat í efnalaug á Laugarásvegi Kaffihúsið færir út kvíarnar í Laugardalinn. 26.4.2016 16:05 Pétur til RVK Studios RVK Studios, fyritæki Baltasars Kormáks, hefur ráðið Pétur Sigurðsson til að stýra nýrri deild sem kemur til með að þjónusta erlend sjónvarps- og kvikmyndaverkefni sem og auglýsingar. 26.4.2016 15:56 Vodafone-lekinn: Þrír fá 2,7 milljónir í skaðabætur Alls voru kveðnir upp dómar í fimm skaðabótamálum á hendur Fjarskipti hf. í héraðsdómi í dag. 26.4.2016 14:43 Minnti á „Black Friday“: Rifist um kommóður í IKEA 800 kommóður seldust á 25 mínútum. 26.4.2016 12:48 KEX Hostel stofnar KEX Ferðasjóð Samtals er úthlutað einni milljón króna. 26.4.2016 12:29 Hagnaður Marel jókst milli ára Hagnaður Marel á fyrsta ársfjórðungi 2016 nam 1,9 milljarða íslenskra króna. 26.4.2016 11:12 Vilhjálmur: Stjórnvöld í Lúxemborg vissu alltaf af Tortóla-félaginu Í ljós hefur komið að félag Vilhjálms Þorsteinssonar í Lúxemborg átti félag á Tortóla-eyjum. 25.4.2016 21:20 Ný greining lýsir bjartsýni um stórar olíulindir á Drekasvæði Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC áformar að hefja boranir eftir fjögur ár. 25.4.2016 18:45 Stýrði Star Wars-vélmenni með hugarorku Tækni sem gerir notendum kleift að stýra búnaði með hugarorku var kynnt til sögunnar á morgunverðarfundi Nýherja og IBM. 25.4.2016 17:15 Ólafur og Dorrit með tengsl við aflandsfélag Félag í eigu fjölskyldu Dorritar er að finna í Panama-skjölunum og skráð á Bresku jómfrúaeyjum. 25.4.2016 16:49 Rekstur Landspítalans jákvæður um 56 milljónir Velta Landspítalans á árinu nam tæplega 58 milljörðum. 25.4.2016 15:27 Segir meirihluta starfsemi sinnar vera erlendis Ólafur Ólafsson, fjárfestir, hefur sent fjölmiðlum yfirlýsingu vegna umfjöllunar um eignir hans erlendis. 25.4.2016 14:30 „Höftin eru að valda meiri og meiri skaða“ Seðlabankastjóri telur að aðstæður til losunar hafta munu aldrei verða betri en nú. 25.4.2016 12:54 Yfir helmingur í nýsköpun Ef tekið er mið af nýsköpun skipulags og kynninga- eða markaðssetningarstarfs voru 59 prósent fyrirtækja á Íslandi með einhverskonar nýsköpun. 25.4.2016 11:50 Búist við brottför frá Varsjá á allra næstu tímum Farþegar í ferð WOW air sem átti að fljúga heim í gærkvöldi geta átt von á upplýsingum á næstunni. 25.4.2016 10:24 Viðskiptastjóra vikið úr starfi hjá Arion Grunaður um saknæmt athæfi í störfum hjá bankanum. 25.4.2016 07:00 Björgólfur Thor segist eiga hraðametið í peningatapi Björgólfur Thor Björgólfsson lýsir því í viðtali við The Sunday Times hvernig hann tapaði öllu á nokkrum dögum. 23.4.2016 22:58 Allar tólf gerðir iPad prófaðar í einu Sumar niðurstöðurnar koma nokkuð á óvart. 23.4.2016 21:18 Sæstrengir tengi eyjar Norður-Atlantshafsins Það er mat okkar að þetta muni gerast. Þetta er bara spurning um tíma, segir rafmagnsverkfræðingur Orkustofnunar. 23.4.2016 20:30 Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. 23.4.2016 15:32 Matarvagninn verður aftur í Skaftafelli Fyrirtækið Jöklavagnar verður áfram með matarvagn í Skaftafelli í sumar. "Núna stendur yfir undirbúningur fyrir sumarið,“ segir Stefán Þór Arnarson yfirkokkur og eigandi. Opnað verður um miðjan maí. 23.4.2016 07:00 Glitnir veltir fyrir sér aðgerðum vegna Panama-skjala "Það verður örugglega rætt,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis, um hvort Glitnir muni grípa til aðgerða eftir umfjöllun fjölmiðla um Ingibjörgu Pálmadóttur, aðaleiganda 365 miðla, og Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmann hennar, byggða á Panama-skjölunum svokölluðu. Ingólfur segir þó enga ákvörðun hafa verið tekna og vildi ekki tjá sig frekar um málið. 23.4.2016 07:00 Taldi yfirlýsinguna vera ótímabæra „Það er allavega augljóst að leiða Borgunarmálið til lykta,“ segir Helga Björk Eiríksdóttir, nýr formaður bankaráðs Landsbankans. Helga, er fyrsta konan sem gegnir starfinu. 23.4.2016 07:00 Búið að skipa nýtt bankaráð Landsbankans Helga Björk Eiríksdóttir er formaður nýs bankaráðs Landsbankans. 22.4.2016 14:30 Jákvæð afkoma hjá Kópavogsbæ 2015 Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 161 milljón króna árið 2015. 22.4.2016 14:26 Umfangsmikil viðskipti frá Panama Ingibjörg Pálmadóttir aðaleigandi 365 miðla á félag skráð á Panama sem meðal annars borgaði niður skuld Fjárfestingafélagsins Gaums við slitabú Glitnis. Birtar voru nýjar upplýsingar úr Panamaskjölunum i gær. Félagið var stofnað a 22.4.2016 05:00 Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21.4.2016 07:00 Áhyggjur af lánum til ferðaþjónustunnar Breyting á gengi krónunnar getur aukið útlánahættu bankanna vegna lána til ferðaþjónustunnar. Ferðaþjónustan er orðin sú atvinnugrein sem bankarnir hafa lánað næstmest. Aðeins hefur meira verið lánað til sjávarútvegsins. 21.4.2016 07:00 Kaupfélag Skagfirðinga eflir sig í höfuðborginni Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við samruna fyrirtækja í kjötiðnaði því ekki myndist markaðsráðandi staða. Kaupfélag Skagfirðinga hefur keypt Gallerí Kjöt og Esju kjötvinnslu og sameinar fyrirtækin í húsnæði við Bitruháls. 21.4.2016 07:00 Neita þátttöku í verðkönnun ASÍ Um helmingur dekkjaverkstæða neitaði þátttöku í könnun verðlagseftirlits ASÍ þegar gerð var tilraun til að kanna verð á dekkjaskiptum nú í byrjun apríl. 21.4.2016 07:00 Kostakjör við höndina Appið á neytendasíðu Fréttablaðsins: Smáforrit Hotels.com er hentug leið til þess að finna og bóka gistingu, heima og erlendis. Í boði eru sértilboð, nákvæm lýsing á þeim kostum sem eru í boði og umsagnir notenda. 21.4.2016 06:00 Sakar stjórn rammaáætlunar um ósæmandi málsmeðferð Orkustofnun segir verkefnisstjórn rammaáætlunar sópa virkjanakostum undir teppi og halda þeim þannig leyndum gagnvart Alþingi. 20.4.2016 19:45 Vill auka útflutningsverðmæti undir vörumerkinu Ísland Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að auka þurfi útflutningsverðmæti vöru og þjónustu til ársins 2030. Hún hefur boðað sérstakan samráðsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs og vill að menn einbeiti sér að vörumerkinu Ísland í markaðssetningu erlendis. 20.4.2016 18:30 Ferðamenn eyddu 61% meira á fyrsta ársfjórðungi Í mars komu um 116 þúsund ferðamenn til landsins um Leifsstöð samkvæmt talningu Ferðamálastofu. 20.4.2016 13:01 Akraneskaupstaður skilar rekstrarafgangi Rekstrarniðurstaða A-hluta var jákvæð um 200,3 milljónir króna. 20.4.2016 11:52 Kauphöllin í Stokkhólmi kjörin fyrir íslensku bankana Kauphöllin í Stokkhólmi er kjörin fyrir skráningu á íslensku bönkunum, að mati yfirmanns skráninga á Nasdaq Norðurlöndunum. Með vel heppnaðri skráningu myndi hróður íslensks efnahagslífs aukast. 20.4.2016 11:30 Bankarnir ekki of stórir heldur of flóknir til að falla Skoski hagfræðingurinn John Kay segir fjármálakerfi heimsins allt of stórt. 20.4.2016 11:00 Að vera eða fara Um fátt er nú meira rætt og ritað í Bretlandi en mögulega útgöngu Breta úr Evrópusambandinu – svokallaðan Brexit. 20.4.2016 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Starfsviðtali klúðrað Már Guðmundsson er bankastjóri Seðlabanka Íslands. Sem slíkur kemur hann reglulega á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að gefa skýrslur um stöðu mála og svara spurningum nefndarmanna. 27.4.2016 10:00
Kjarni málsins Vinna við Panama-skjölin svonefndu hefur verið á hendi fjögurra fjölmiðla. Þessir miðlar hafa getað valið hverjum verði kastað fyrir ljónin hverju sinni, og hverjum skuli hlíft. Í því felast mikil völd. 27.4.2016 09:30
Calderón var þrjú ár að fá Ronaldo til Real Madrid „Þú færð ekki borgað í þessari stöðu og ég átti ekkert einkalíf,“ segir Ramón Calderón fyrrverandi forseti Real Madrid um álagið sem fylgir starfinu. 27.4.2016 09:30
Calderón: Meðferðin á Blatter að sumu leyti ósanngjörn Ramón Calderón, fyrrverandi forseti Real Madrid, segir Sepp Blatter hafa viljað gera fótboltanum gott. 27.4.2016 09:15
Fjörutíu prósent færri íbúðir nú í eigu Íbúðalánasjóðs Á tveimur árum hefur eignum Íbúðalánasjóðs fækkað um átta hundruð. Stefnt er að sölu níu hundruð eigna á árinu. Mikil eignasala hefur átt sér stað á Suðurnesjum. Meirihluti íbúða er seldur einstaklingum. 27.4.2016 07:00
Ákvörðun um almenningssamgöngur Reykjanesbæjar úrskurðuð ógild Fyrirkomulag útboðs í almenningsvagnakerfi bæjarins braut gegn meginreglum opinberra innkaupa. 26.4.2016 20:13
Bora dýpstu holu Íslands - hittu síðast í glóandi kviku Samningar voru undirritaðir í dag um borun dýpstu og heitustu borholu á Íslandi. 26.4.2016 18:45
Vilja opna Laundromat í efnalaug á Laugarásvegi Kaffihúsið færir út kvíarnar í Laugardalinn. 26.4.2016 16:05
Pétur til RVK Studios RVK Studios, fyritæki Baltasars Kormáks, hefur ráðið Pétur Sigurðsson til að stýra nýrri deild sem kemur til með að þjónusta erlend sjónvarps- og kvikmyndaverkefni sem og auglýsingar. 26.4.2016 15:56
Vodafone-lekinn: Þrír fá 2,7 milljónir í skaðabætur Alls voru kveðnir upp dómar í fimm skaðabótamálum á hendur Fjarskipti hf. í héraðsdómi í dag. 26.4.2016 14:43
Minnti á „Black Friday“: Rifist um kommóður í IKEA 800 kommóður seldust á 25 mínútum. 26.4.2016 12:48
Hagnaður Marel jókst milli ára Hagnaður Marel á fyrsta ársfjórðungi 2016 nam 1,9 milljarða íslenskra króna. 26.4.2016 11:12
Vilhjálmur: Stjórnvöld í Lúxemborg vissu alltaf af Tortóla-félaginu Í ljós hefur komið að félag Vilhjálms Þorsteinssonar í Lúxemborg átti félag á Tortóla-eyjum. 25.4.2016 21:20
Ný greining lýsir bjartsýni um stórar olíulindir á Drekasvæði Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC áformar að hefja boranir eftir fjögur ár. 25.4.2016 18:45
Stýrði Star Wars-vélmenni með hugarorku Tækni sem gerir notendum kleift að stýra búnaði með hugarorku var kynnt til sögunnar á morgunverðarfundi Nýherja og IBM. 25.4.2016 17:15
Ólafur og Dorrit með tengsl við aflandsfélag Félag í eigu fjölskyldu Dorritar er að finna í Panama-skjölunum og skráð á Bresku jómfrúaeyjum. 25.4.2016 16:49
Rekstur Landspítalans jákvæður um 56 milljónir Velta Landspítalans á árinu nam tæplega 58 milljörðum. 25.4.2016 15:27
Segir meirihluta starfsemi sinnar vera erlendis Ólafur Ólafsson, fjárfestir, hefur sent fjölmiðlum yfirlýsingu vegna umfjöllunar um eignir hans erlendis. 25.4.2016 14:30
„Höftin eru að valda meiri og meiri skaða“ Seðlabankastjóri telur að aðstæður til losunar hafta munu aldrei verða betri en nú. 25.4.2016 12:54
Yfir helmingur í nýsköpun Ef tekið er mið af nýsköpun skipulags og kynninga- eða markaðssetningarstarfs voru 59 prósent fyrirtækja á Íslandi með einhverskonar nýsköpun. 25.4.2016 11:50
Búist við brottför frá Varsjá á allra næstu tímum Farþegar í ferð WOW air sem átti að fljúga heim í gærkvöldi geta átt von á upplýsingum á næstunni. 25.4.2016 10:24
Viðskiptastjóra vikið úr starfi hjá Arion Grunaður um saknæmt athæfi í störfum hjá bankanum. 25.4.2016 07:00
Björgólfur Thor segist eiga hraðametið í peningatapi Björgólfur Thor Björgólfsson lýsir því í viðtali við The Sunday Times hvernig hann tapaði öllu á nokkrum dögum. 23.4.2016 22:58
Sæstrengir tengi eyjar Norður-Atlantshafsins Það er mat okkar að þetta muni gerast. Þetta er bara spurning um tíma, segir rafmagnsverkfræðingur Orkustofnunar. 23.4.2016 20:30
Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. 23.4.2016 15:32
Matarvagninn verður aftur í Skaftafelli Fyrirtækið Jöklavagnar verður áfram með matarvagn í Skaftafelli í sumar. "Núna stendur yfir undirbúningur fyrir sumarið,“ segir Stefán Þór Arnarson yfirkokkur og eigandi. Opnað verður um miðjan maí. 23.4.2016 07:00
Glitnir veltir fyrir sér aðgerðum vegna Panama-skjala "Það verður örugglega rætt,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis, um hvort Glitnir muni grípa til aðgerða eftir umfjöllun fjölmiðla um Ingibjörgu Pálmadóttur, aðaleiganda 365 miðla, og Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmann hennar, byggða á Panama-skjölunum svokölluðu. Ingólfur segir þó enga ákvörðun hafa verið tekna og vildi ekki tjá sig frekar um málið. 23.4.2016 07:00
Taldi yfirlýsinguna vera ótímabæra „Það er allavega augljóst að leiða Borgunarmálið til lykta,“ segir Helga Björk Eiríksdóttir, nýr formaður bankaráðs Landsbankans. Helga, er fyrsta konan sem gegnir starfinu. 23.4.2016 07:00
Búið að skipa nýtt bankaráð Landsbankans Helga Björk Eiríksdóttir er formaður nýs bankaráðs Landsbankans. 22.4.2016 14:30
Jákvæð afkoma hjá Kópavogsbæ 2015 Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 161 milljón króna árið 2015. 22.4.2016 14:26
Umfangsmikil viðskipti frá Panama Ingibjörg Pálmadóttir aðaleigandi 365 miðla á félag skráð á Panama sem meðal annars borgaði niður skuld Fjárfestingafélagsins Gaums við slitabú Glitnis. Birtar voru nýjar upplýsingar úr Panamaskjölunum i gær. Félagið var stofnað a 22.4.2016 05:00
Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21.4.2016 07:00
Áhyggjur af lánum til ferðaþjónustunnar Breyting á gengi krónunnar getur aukið útlánahættu bankanna vegna lána til ferðaþjónustunnar. Ferðaþjónustan er orðin sú atvinnugrein sem bankarnir hafa lánað næstmest. Aðeins hefur meira verið lánað til sjávarútvegsins. 21.4.2016 07:00
Kaupfélag Skagfirðinga eflir sig í höfuðborginni Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við samruna fyrirtækja í kjötiðnaði því ekki myndist markaðsráðandi staða. Kaupfélag Skagfirðinga hefur keypt Gallerí Kjöt og Esju kjötvinnslu og sameinar fyrirtækin í húsnæði við Bitruháls. 21.4.2016 07:00
Neita þátttöku í verðkönnun ASÍ Um helmingur dekkjaverkstæða neitaði þátttöku í könnun verðlagseftirlits ASÍ þegar gerð var tilraun til að kanna verð á dekkjaskiptum nú í byrjun apríl. 21.4.2016 07:00
Kostakjör við höndina Appið á neytendasíðu Fréttablaðsins: Smáforrit Hotels.com er hentug leið til þess að finna og bóka gistingu, heima og erlendis. Í boði eru sértilboð, nákvæm lýsing á þeim kostum sem eru í boði og umsagnir notenda. 21.4.2016 06:00
Sakar stjórn rammaáætlunar um ósæmandi málsmeðferð Orkustofnun segir verkefnisstjórn rammaáætlunar sópa virkjanakostum undir teppi og halda þeim þannig leyndum gagnvart Alþingi. 20.4.2016 19:45
Vill auka útflutningsverðmæti undir vörumerkinu Ísland Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að auka þurfi útflutningsverðmæti vöru og þjónustu til ársins 2030. Hún hefur boðað sérstakan samráðsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs og vill að menn einbeiti sér að vörumerkinu Ísland í markaðssetningu erlendis. 20.4.2016 18:30
Ferðamenn eyddu 61% meira á fyrsta ársfjórðungi Í mars komu um 116 þúsund ferðamenn til landsins um Leifsstöð samkvæmt talningu Ferðamálastofu. 20.4.2016 13:01
Akraneskaupstaður skilar rekstrarafgangi Rekstrarniðurstaða A-hluta var jákvæð um 200,3 milljónir króna. 20.4.2016 11:52
Kauphöllin í Stokkhólmi kjörin fyrir íslensku bankana Kauphöllin í Stokkhólmi er kjörin fyrir skráningu á íslensku bönkunum, að mati yfirmanns skráninga á Nasdaq Norðurlöndunum. Með vel heppnaðri skráningu myndi hróður íslensks efnahagslífs aukast. 20.4.2016 11:30
Bankarnir ekki of stórir heldur of flóknir til að falla Skoski hagfræðingurinn John Kay segir fjármálakerfi heimsins allt of stórt. 20.4.2016 11:00
Að vera eða fara Um fátt er nú meira rætt og ritað í Bretlandi en mögulega útgöngu Breta úr Evrópusambandinu – svokallaðan Brexit. 20.4.2016 10:45