Vilja að neyðarástandi verði lýst yfir í loftslagsmálum

Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar vilja að neyðarástandi verði lýst yfir í loftslagsmálum og að ríkisstjórninni verði gert að haga áætlanagerð og aðgerðum í samræmi við það.

199
02:47

Vinsælt í flokknum Fréttir