Skyggnst bak við tjöldin við gerð Thor á Íslandi Í nýju myndbandi er skyggnst bak við tjöldin við gerð Thor 2 sem tekin var upp að hluta til á Íslandi. Bíó og sjónvarp 28. nóvember 2013 17:00
Dökk og ágeng mynd sem snertir við áhorfendum Það var til marks um áhrifamátt myndarinnar að áhorfendur í fullum sal í Háskólabíói um helgina klöppuðu undir lok hennar. Bíó og sjónvarp 28. nóvember 2013 11:04
Whovians keyptu upp miða á tveimur tímum Fimmtíu ára sýningarafmæli Dr. Who er í Bíó Paradís í kvöld. Aðdáendur eru hvattir til að mæta í búningum á fyrstu þrívíddarsýningu kvikmyndahússins. Bíó og sjónvarp 23. nóvember 2013 09:00
Grófar kynlífssenur í nýjustu stiklunni frá Lars Von Trier Í myndinni leikur Charlotte Gainsbourg kynlífsfíkilinn Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. Bíó og sjónvarp 22. nóvember 2013 22:00
Stikla úr þriðju þáttaröð Girls HBO-sjónvarpsþáttaserían vinsæla GIRLS gaf í dag út stiklu fyrir þriðju þáttaröðina sem er væntanleg von bráðar. Lena Dunham fer á kostum. Bíó og sjónvarp 22. nóvember 2013 19:00
Eftirsóttar í Game of Thrones Tvær íslenskar stúlkur hafa landað vinnu við gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu. Lífið 22. nóvember 2013 10:00
Heimildamynd um Reðursafnið í dreifingu í Ameríku Dreifingarfyrirtækið Drafthouse films hefur keypt dreifingarréttinn á heimildamyndinni "The Final Member“ í Norður Ameríku. Bíó og sjónvarp 20. nóvember 2013 15:06
Christian Bale gaf Ben Affleck ráð varðandi þvaglát Fyrrverandi Leðurblökumaður deildi reynslu sinni með arftakanum. Bíó og sjónvarp 19. nóvember 2013 16:41
Monty Python saman á ný Allur hópurinn kemur fram í fyrsta sinn í 15 ár. Bíó og sjónvarp 19. nóvember 2013 14:10
Mikki mús 85 ára Frægasta teiknimyndapersóna heims á afmæli í dag. Bíó og sjónvarp 18. nóvember 2013 16:36
Walter White reyndist vera taugaveiklaði pabbinn í Malcolm in the Middle Hal vaknar eftir hræðilega martröð um Breaking Bad í spaugilegri aukasenu. Bíó og sjónvarp 18. nóvember 2013 13:03
Snýr Blofeld aftur í James Bond-myndirnar? Áratugalöng lagaflækja loksins leyst. Bíó og sjónvarp 18. nóvember 2013 09:36
Ný stuttmynd frá Wes Anderson Gerð í samstarfi við ítalska tískurisann Prada. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2013 13:38
RIFF fær góða dóma í Berliner Zeitung Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, fær góða dóma í þýska dagblaðinu Berliner Zeitung. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2013 07:00
Fyrsta sýnishornið úr Noah Kvikmyndin Noah var að hluta til tekin upp á Íslandi og framleiðslufyrirtækið True North aðstoðaði við tökur. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2013 00:01
Íslensk stuttmyndahátíð sú 5. svalasta í heimi Íslenska stuttmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival er fimmta "svalasta“ stuttmyndahátíð í heimi, samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Moviemaker.com. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2013 15:28
Angeline Jolie leikur aðalhlutverk í nýjustu kvikmynd Disney Kvikmyndin heitir Maleficent og er lauslega byggð á sögunni um Þyrnirós. Stikla fylgir. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2013 15:00
Vilja Tom Hardy í fimmtu myndina um Tortímandann Orðrómur á kreiki varðandi hlutverk Johns Connor. Bíó og sjónvarp 11. nóvember 2013 09:00
Heimildamynd um Davíð Oddsson í bíó annað kvöld Heimildamynd um Davíð Oddsson sem ber nafnið Þúsund stormar verður sýnd í Bíó Paradís annað kvöld. Í myndinni er rætt við nokkra samferðamenn Davíðs auk þess sem sýnd eru brot úr upptökum Sjónvarpsins af honum. Bíó og sjónvarp 8. nóvember 2013 16:17
Stjörnustríð VII verður jólamynd 18. desember 2015 er stóri dagurinn. Bíó og sjónvarp 8. nóvember 2013 15:34
XL heillar Evrópubúa Kvikmyndinni XL boðið á þrjár evrópskar hátíðir. Bíó og sjónvarp 8. nóvember 2013 08:30
Samuel L. Jackson í endurgerð RoboCop Samuel L. Jackson stelur senunni í nýútgefinni stiklu, en hann leikur persónu sem heitir Pat Novak. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2013 23:45
Robert DeNiro og Reese Witherspoon í samstarf Leika aðalhlutverkin í nýjustu kvikmynd Nancy Meyers, The Intern. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2013 23:00
Loki og Þór innilegir á kínversku veggspjaldi Kvikmyndahús í Sjanghæ misskildi samband uppeldisbræðranna. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2013 13:30
Fox og Fred Durst vilja endurgera Málmhaus Ragnar Bragason og Davíð Óskar héldu símafund með söngvaranum. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2013 11:19
Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2013 09:15
Falleg stuttmynd úr smiðju Dolce og Gabbana Með Scarlett Johansson og Matthew McConaughey í aðalhlutverki. Myndin fylgir fréttinni. Bíó og sjónvarp 6. nóvember 2013 20:00
Michael Keaton með í Beetlejuice 2 Subbulegi uppvakningurinn snýr aftur. Bíó og sjónvarp 6. nóvember 2013 19:48
Fyrstu þættirnir úr smiðju Amazon Amazon fetar nú í fótspor Netflix og framleiðir eigið efni. Bíó og sjónvarp 5. nóvember 2013 23:45
Kvikmynd Wes Anderson opnar kvikmyndahátíðina í Berlín The Grand Budapest Hotel heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín þann sjötta febrúar á næsta ári. Stikla fylgir. Bíó og sjónvarp 5. nóvember 2013 23:00