Þjóðþekktir Íslendingar í nýrri stiklu Michael Moore Vigdís Finnbogadóttir, sérstakur saksóknari og Dísa í World Class koma fram í myndinni Where to invade next. Bíó og sjónvarp 28. desember 2015 17:51
Sjáðu fyrstu myndirnar af Benedict Cumberbatch sem Dr. Strange Cumberbatch fór í fyrsta skiptið í gervi Dr. Strange fyrir myndatökuna hjá Entertainment Weekly. Bíó og sjónvarp 28. desember 2015 17:45
Hátíðarþáttamaraþonið er formlega hafið Sófakartöflurnar hafa þegar tekið sér stöðu, og sumar hverjar komnar á endastöð. Þá er gráupplagt að renna yfir þennan lista. Hann er er ekki tæmandi, en mjög fínn engu að síður. Bíó og sjónvarp 28. desember 2015 14:00
Annasamt ár hjá Of Monsters And Men Árið hófst með útgáfu plötunnar Beneath the Skin í júní, sem fór sigurför á topplistum víða um heim og fór meðal annars í 1. sæti á iTunes og í 3. sæti á Billboard-listanum í júní. Lífið 28. desember 2015 10:00
Star Wars halar inn milljarð á tólf dögum Nýjasta myndin í Star Wars sagnabálkinum hefur slegið enn eitt metið. Á sunnudag hafði myndin, sem er sú sjöunda í röðinni, halað inn einn milljarð bandaríkjadala. Bíó og sjónvarp 28. desember 2015 09:35
The Force Awakens líklega yfir milljarðs dollara múrinn á morgun Myndin slær þar með Jurassic World við sem sú mynd sem fljótust er yfir milljarð dollara. Viðskipti erlent 26. desember 2015 21:51
Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. Bíó og sjónvarp 25. desember 2015 15:19
Star Wars: Atriðin sem voru í stiklunum en ekki í myndinni Spoiler viðvörun. Augljóslega. Bíó og sjónvarp 23. desember 2015 20:15
Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens. Bíó og sjónvarp 22. desember 2015 13:15
Gunnar Hrafn er Charlie Brown Gunnar Hrafn Kristjánsson talar fyrir hinn heimsþekkta Charlie Brown í nýrri mynd um Smáfólkið. Kvikmyndin er sú fyrsta sem talsett er eingöngu af börnum í sögu kvikmynda á Íslandi. Bíó og sjónvarp 22. desember 2015 10:30
Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. Lífið 21. desember 2015 18:45
Eintökum af The Revenant og The Hateful Eight lekið á netið Um er að ræða eintök sem send voru á gagnrýnendur. Bíó og sjónvarp 21. desember 2015 16:31
Fékk aðstoð frá Svarthöfða þegar hún tilkynnti honum að hún væri ólétt Konur eiga það til að tilkynna eiginmönnum sínum að þær séu barnshafandi með allskonar hætti. Lífið 21. desember 2015 15:56
Harrison Ford fær 76 sinnum hærri laun en mótleikarar Framleiðendur nýju Star Wars myndanna töldu mjög mikilvægt að hafa Harrison Ford með í myndinni. Viðskipti erlent 21. desember 2015 13:42
Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. Bíó og sjónvarp 21. desember 2015 12:30
Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. Bíó og sjónvarp 21. desember 2015 11:13
Svona líta börn von Trapp út í dag 50 ár eru síðan heimsbyggðin fékk að kynnast töfrum Söngvaseiðs. Bíó og sjónvarp 20. desember 2015 19:30
Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. Bíó og sjónvarp 20. desember 2015 10:00
Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. Bíó og sjónvarp 19. desember 2015 18:31
Þrestir unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíð í frönsku Ölpunum Leikstjórinn hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar, Kristalörina. Bíó og sjónvarp 19. desember 2015 15:23
Svarthöfði mætti á Star Wars í Egilshöll Svarthöfði mætti á Nýherja sýningu á Star Wars í Egilshöll í gærkvöldi. Koma Svarthöfða vakti mikla ánægju bíógesta og var frábært upphaf á þessari stórmynd. Lífið 18. desember 2015 17:00
Flott Dodge Star Wars auglýsing Hver vill ekki stökkva á vagninn með Star Wars við frumsýningu hennar og það hefur einmitt Dodge gert. Nú þegar hafa 430.000 séð þessa auglýsingu Dodge á YouTube og líklega er hún þess verðug. Bílar 18. desember 2015 16:05
Staðfest að Daniel Craig leikur stormsveitarmann í The Force Awakens Hafði staðfastlega neitað frásögnum þess efnis og sagt þær vera algjört kjaftæði. Bíó og sjónvarp 18. desember 2015 11:47
Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. Viðskipti erlent 18. desember 2015 10:59
Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. Lífið 18. desember 2015 10:33
Haldið upp á jólin í Stjörnustríðsstíl Jólatré Hólmfríðar Helgu Sigurðardóttur og fjölskyldu er skreytt með Stjörnustríðsfígúrum og auk þess verða jólafötin í anda Stjörnustríðs. Stefna á að halda Harry Potter jól á næsta ári. Lífið 18. desember 2015 10:30
Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Bíó og sjónvarp 18. desember 2015 07:11
Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. Bíó og sjónvarp 17. desember 2015 23:14
Kemur tólf vísunum í Star Wars fyrir í örstuttum veðurfréttatíma Spennan í kringum myndina Star Wars: The Force Awakens er gríðarleg víða um heim. Lífið 17. desember 2015 13:46
Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. Bíó og sjónvarp 17. desember 2015 12:00