Hver pantaði The Shining með vanillubragði? Um síðastliðna helgi kom Doctor Sleep í kvikmyndahús. Hún er framhald hinnar 39 ára gömlu The Shining. Gagnrýni 13. nóvember 2019 14:00
Friends-leikararnir gætu sameinast á ný í nýjum þætti hjá HBO Max Öll eiga þau í viðræðum við HBO Max en samningar eru þó ekki í höfn. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2019 10:07
Hlutverkið sem breytti lífi Jóhannesar Hauks Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Lífið 12. nóvember 2019 11:30
Doctor Sleep vakti ekki áhuga kvenna og kolféll Tölur yfir bíóaðsókn helgarinnar í Bandaríkjunum hafa verið birtar. Samkvæmt þeim hefur Doctor Sleep, framhaldið af The Shining, aðeins halað inn 14,1 milljón dollara. Bíó og sjónvarp 11. nóvember 2019 09:22
Ástin deyr í hnattrænni hlýnun Ása Helga Hjörleifsdóttir skoðar loftslagsvandann í ljósi sambandsslita í stuttmyndinni Last Dance sem fékk glimrandi viðtökur á sýningu í Róm þar sem útvaldir leikstjórar sýndu myndir sem þeir gerðu að beiðni Sameinuðu þjóðanna og ART for The World. Lífið 11. nóvember 2019 09:00
Bandarísk barnastjarna látin Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í nokkrum sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri. Lífið 10. nóvember 2019 17:20
Rannsakandi segir Irishman byggða á lygi Fullyrðingar Frank Sheeran hraktar af rannsakanda og FBI-fulltrúum. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2019 10:00
Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2019 09:44
Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Viðskipti erlent 9. nóvember 2019 23:30
Redrum snýr aftur í kvikmyndahús Kvikmyndin Doctor Sleep, sem er framhald af The Shining, hefur nú verið tekin til sýninga í kvikmyndahúsum. Báðar byggja þær á skáldsögum eftir Stephen King. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2019 13:15
Ingvar E. Sigurðsson tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Ingvar E. Sigurðsson leikari er tilnefndur til Evrópsku kvikmundaverðlaunanna sem besti evrópski leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Hvítur, hvítur dagur. Lífið 9. nóvember 2019 12:17
Framleiðslu nýju Beverly Hills þáttanna hætt Þættirnir urðu aðeins sex eftir að ákveðið var að blása nýju lífi í þættina. Bíó og sjónvarp 8. nóvember 2019 09:41
Ítalskar myndir á ókeypis sýningum Þrjár ítalskar kvikmyndir verða á hvíta tjaldinu í Veröld – húsi Vigdísar í kvöld og á morgun í boði Salento kvikmyndahátíðarinnar. Menning 8. nóvember 2019 08:00
Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2019 17:54
Orðaður við hlutverk Mörgæsarinnar Colin Farrell er sagður í viðræðum um hlutverk í næstu Batman-mynd. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2019 10:19
Tvær valkyrjur, Dóra landkönnuður og The Governator Það er hægt skrifa gagnrýni um sjöttu Terminatormyndina Dark Fate á ýmsan máta þar sem henni fylgir töluverður farangur vegna alls sem á undan er komið. Gagnrýni 5. nóvember 2019 14:00
Hvítur, hvítur dagur vann aðalverðlaun í Þýskalandi Kvikmyndin hefur þar með hlotið níu verðlaun í heildina, þar af þrjú verðlaun í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 3. nóvember 2019 14:24
Ferðast aftur í tímann með Tortímandanum Terminator bálkurinn er hugarfóstur kvikmyndagerðarmannsins James Cameron, en hann bæði leikstýrði og skrifaði handritið að fyrstu tveimur myndunum. Kveikjan að sögunni kom þegar hann var staddur í Róm að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd Piranha II: The Spawning, ódýrri hryllingsmynd fyrir költmyndaframleiðandann Roger Corman. Bíó og sjónvarp 3. nóvember 2019 12:15
Rúnar fær verðlaun á Spáni fyrir leikstjórn Um síðustu helgi lauk Seminci, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni, sem er ein stærsta hátíðin á Spáni og var haldin í sextugasta og fjórða sinn í ár. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2019 15:30
His Dark Materials fer í loftið á þriðjudag Mögnuð þáttaröð sem beðið hefur verið eftir. Lífið kynningar 1. nóvember 2019 10:22
Níu milljarðar í endurgreiðslur en álitamál uppi Á tímabilinu 2001 til 2018 hafa um níu milljarðar króna verið greiddir úr ríkissjóði til framleiðenda á grundvelli endurgreiðslukerfis kvikmynda. Á undanförnum árum hefur vægi sjónvarpsefnis aukist innan endurgreiðslukerfisins og tilvikum fjölgað þar sem álitamál er hvort efnið falli að markmiðum laga um endurgreiðslu. Innlent 31. október 2019 10:30
Michael Myers kemur í kvöld! Hrekkjavökumorðinginn Michael Myers hefur stungið slægt og flakað barnfóstrur, vandræðaunglinga og í raun bara hvern sem er þegar hann bregður undir sig betri fætinum sem gerist einmitt einna helst að kvöldi á hrekkjavökunni. Bíó og sjónvarp 31. október 2019 07:30
HBO pantar seríu um Targaryen-ættina Forsvarsmenn HBO tilkynntu í gærkvöldi að þeir hafi pantað tíu þátta sjónvarpseríu sem fjalla á að hluta til um borgarastyrjöld Targaryen-ættarinnar úr Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 30. október 2019 07:58
Yfir fimm þúsund bíógestir hafa séð Agnes Joy Kvikmyndin Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttir er í 2.sæti aðsóknarlista kvikmyndahúsa hér á landi. Bíó og sjónvarp 29. október 2019 19:30
Grætti eiginkonu sína með grönnum líkamanum Breski leikarinn Simon Pegg greindi frá því í gær að hann hefði grætt eiginkonu sína, Maureen McCann, með því að grennast gífurlega vegna kvikmyndar sem hann lék í fyrr á þessu ári. Lífið 28. október 2019 17:03
Samhengislaus súrrealismi Panama-skjalanna Kvikmyndin The Laundromat hefur undanfarið verið sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim en er nú loksins kominn á Netflix þar sem hún er best geymd. Gagnrýni 28. október 2019 07:30
Djúpköfun ofan í myrkur sálarinnar Sýningar á þýsku kvikmyndinni Der goldene Handschuh, eða Gyllti hanskinn, eru hafnar í Bíó Paradís undir þeim formerkjum að hér sé án efa komin "ógeðslegasta mynd sem þú munt sjá á árinu!“ Gagnrýni 28. október 2019 07:30
Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. Bíó og sjónvarp 25. október 2019 14:00
Átröskunin heltók stóran kafla af lífinu mínu Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 24. október 2019 11:30
Sálarháski hversdagsleikans Agnes Joy er svo ofboðslega góð kvikmynd. Einföld og látlaus en samt svo yfirþyrmandi víðfeðm og djúp að mann skortir eiginlega orð. Gagnrýni 24. október 2019 11:30