Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Stabæk greiðir Nancy 33 milljónir vegna sölu Veigars Páls

Forráðamenn norska félagsins Stabæk hafa tilkynnt að félagið hafi komist að samkomulagi við Nancy í Frakklandi um að greiða því 1,6 millón norskra króna, um 33 milljónir króna, vegna sölunnar á Veigar Páli Gunnarssyni til Vålerenga. Þetta gætu reynst góð tíðindi fyrir Stjörnuna og KR.

Fótbolti
Fréttamynd

Rommedahl nálgast óðum metið hans Schmeichel

Dennis Rommedahl lék sinn 113. landsleik fyrir Dani í sigrinum á Svíum í vináttulandsleiknum á Parken á föstudagskvöldið og er núna orðin sá útileikmaður sem hefur spilað flesta leiki fyrir danska A-landsliðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Ari Freyr gerir nýjan samning við Sundsvall

Ari Freyr Skúlason hefur gert nýjan tveggja ára samning við sænska liðið Gif Sundsvall en í ár hjálpaði Ari Freyr sænska liðinu að vinna sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni á nýjan leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron skoraði í Íslendingaslag

Aron Jóhannsson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni er lið hans, AGF, gerði 1-1 jafntefli við SönderjyskE á útivelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Platini segir um svik að ræða í máli Veigars Páls

Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir söluna á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk til Vålerenga ekki heiðarlega. Platini var staddur í Noregi um helgina þar sem hann fylgdist með bikarúrslitaleikjum karla og kvenna.

Fótbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur hjá FCK

Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK í dag og léku allan leikinn í 3-0 sigri á Lyngby.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór lagði upp tvö mörk

Arnór Smárason og félagar í danska liðinu Esbjerg eru sem fyrr á toppi dönsku B-deildarinnar. Þeir unnu öruggan sigur í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Salan á Veigari á borð lögreglu

Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði – og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið.

Fótbolti