Enski boltinn Sjálfstraustið er í fínu lagi Hinn 35 ára gamli markvörður, Shay Given, fær loksins að spila aftur fótbolta í vetur eftir að hafa samið við Aston Villa. Hann mátti gera sér það að góðu að fylgjast með leikjum af bekknum hjá Man. City. Enski boltinn 20.7.2011 12:30 Redknapp vill fá Adebayor Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur nú beint spjótum sínum að framherjanum Emmanuel Adebayor. Hann vill fá leikmanninn frá Man. City og útilokar ekki lánssamning. Enski boltinn 20.7.2011 11:00 Ferguson myndi skilja Berbatov ef hann vildi fara Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist hafa fullan skilning á því ef Búlgarinn Dimitar Berbatov ákveður að söðla um í sumar. Enski boltinn 20.7.2011 10:15 Tevez fer ekki til Corinthians Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað er nú orðið ljóst að ekkert verður af því Carlos Tevez gangi í raðir brasilíska liðsins Corinthians. Enski boltinn 20.7.2011 09:30 Sir Alex Ferguson: Liverpool mun blanda sér í titilbaráttuna í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar með því að Liverpool-liðið verði í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabil nú þegar að Kenny Dalglish sé tekinn við stjórnartaumunum á Anfield. Enski boltinn 19.7.2011 22:45 Ferguson ætlar ekki að færa Rooney á miðjuna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir það ekki koma til greina að færa Wayne Rooney á miðjuna til þess að fylla skarðið sem Paul Scholes skilur eftir sig. Ferguson segir að leikmennirnir séu einfaldlega of ólíkir. Enski boltinn 19.7.2011 20:00 Lampard segir hóp Chelsea vera nógu góðan Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur engar áhyggjur af því að Man. Utd sé að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum þessa dagana. Hann segir að Chelsea sé nú þegar með hóp sem geti orðið enskur meistari. Enski boltinn 19.7.2011 18:00 Kínverskt félag til í að tvöfalda laun Park Hið moldríka kínverska félag Guangzhou Evergrande ætlar sér að fá Suður-Kóreumanninn Ji-Sung Park frá Man. Utd og hefur nú boðist til að tvöfalda laun leikmannsins. Samningur Park við Man. Utd rennur út næsta sumar. Enski boltinn 19.7.2011 14:15 Stjórnarformaður Arsenal: Höfum ekkert heyrt frá Barcelona Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segist ekkert hafa heyrt í Barcelona síðan félagið hafnaði fyrsta tilboði spænska liðsins í leikmanninn. Enski boltinn 19.7.2011 12:45 Redknapp: Þurfum að sýna metnað okkar í verki Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er að reyna að byggja upp nýtt stórveldi í enska boltanum en það er ekki auðvelt verk enda mikið reynt að kroppa í hans bestu menn. Enski boltinn 19.7.2011 11:15 Man. City ætlar að bjóða í Aguero Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að félagið ætli sér að gera tilboð í Argentínumanninn Sergio Aguero sem ætlar að yfirgefa Atletico Madrid í sumar. Enski boltinn 19.7.2011 09:45 Corinthians hafnar orðum Mancini Skrípaleikurinn í kringum Carlos Tevez heldur áfram. Í gær greindi Roberto Mancini, stjóri Man. City, frá því að City væri búið að ná samkomulagi við Corinthians um kaupverð á leikmanninum. Í dag hafna forráðamenn Corinthians þessum fréttum. Enski boltinn 19.7.2011 09:12 Shay Given búinn að gera fimm ára samning við Aston Villa Írski markvörðurinn Shay Given er búinn að ganga frá fimm ára samningi við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa og fær samkvæmt heimildum Guardian á bilinu 3,5 til 4 milljónir punda fyrir. Það gerir um 664 til 758 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 18.7.2011 20:15 Arsenal búið að losa sig við Denílson - lánaður til Sao Paulo Denílson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Arsenal í bili því Arsene Wenger og félagar hafa ákveðið að lána hann til brasilíska félagsins Sao Paulo. Arsenal er jafnframt við það að ganga frá samningi við Joel Campbell, stórefnilegan framherja frá Kosta Ríka. Enski boltinn 18.7.2011 19:45 Houllier ætlar að hlusta á læknana Franski stjórinn Gerard Houllier hefur tekið þá skynsömu ákvörðun að fara ekki aftur út í þjálfun nema með fullu samþykki lækna. Enski boltinn 18.7.2011 19:15 Vidic: Við hræðumst ekki Barcelona Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, segir að leikmenn Man. Utd óttist ekki Barcelona þó svo United hafi í tvígang tapað fyrir spænska liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 18.7.2011 16:15 Torres ætlar að sanna sig hjá Chelsea í vetur Spænski framherjinn Fernando Torres hjá Chelsea bíður spenntur eftir komandi tímabili en hann er staðráðinn í að sanna sig hjá félaginu eftir slaka frammistöðu síðasta vetur. Enski boltinn 18.7.2011 10:30 Wenger vill binda enda á framhaldssöguna um Fabregas Arsene Wenger, stjóri Arsenal, virðist vera álíka þreyttur á sögusögnum um framtíð Cesc Fabregas og allir aðrir. Hann vill binda enda á þær fyrr frekar en síðar. Enski boltinn 18.7.2011 09:44 Man. City nær samkomulagi við Corinthians Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að félagið sé búið að ná samkomulagi við Corinthians um sölu á Carlos Tevez. Enski boltinn 18.7.2011 09:03 Marwijk: Sneijder ætti að fara til Man. Utd. Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, telur að Wesley Sneijder myndi smellpassa inn í skipulagið hjá Manchester United. Enski boltinn 17.7.2011 19:00 Crouch gæti farið til QPR Enski framherjinn Peter Crouch, leikmaður Tottenham Hotspurs, gæti verið á leiðinni til Queens Park Rangers, en frá þessu er greint í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 17.7.2011 17:30 Liverpool á eftir Aly Cissokho Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist ekki vera hættur á leikmannamarkaðnum, en félagið leggur nú drög að 9 milljóna punda tilboði varnarmanninn, Aly Cissokho, frá Lyon. Enski boltinn 17.7.2011 16:45 Aston Villa hefur lagt fram tilboð í Parker Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun enska úrvalsdeildarliðið, Aston Villa, hafa lagt fram 7 milljóna punda tilboð í enska miðjumanninn Scott Parker, en hann leikur með West-Ham United. Enski boltinn 17.7.2011 11:00 Eiginkona Jovanovic vill að hann fari til Anderlecht Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, segir í breskum fjölmiðlum að hann hafi fengið skýr skilaboð frá eiginkonunni, en hún vill að hann fari til Anderlecht. Enski boltinn 17.7.2011 10:00 Sandro frá í þrjá mánuði Sandro Ranieri, miðjumaður Tottenham Hotspurs, mun líklega missa af fyrstu tveimur mánuðum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa þurft á aðgerð á hné í gær. Enski boltinn 17.7.2011 09:00 Ferguson: Verður erfitt að velja framherja á næsta tímabili Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur viðurkennt að það verðir erfitt að gefa öllum framherjum liðsins nægilega langan tíma á næsta keppnistímabili, en bæði Federico Macheda og Danny Welbeck eru komnir til baka frá láni. Enski boltinn 17.7.2011 08:00 Arsenal í þann mund að sigra kapphlaupið um Lukaku Enski úrvalsdeildarklúbburinn, Arsenal, eiga hafa lagt fram 14 milljóna punda tilboð í undrabarnið, Romelu Lukaku, frá Anderlecht, en erkifjendurnir í Chelsea hafa einnig verið á höttunum eftir leikmanninum. Enski boltinn 17.7.2011 00:01 Fletcher hefur ekki enn náð fyrri styrk Skoski miðjumaðurinn, Darren Fletcher, gæti misst af byrjun tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni með Manchester United, en hann er enn að jafna sig á vírussýkingu sem hann fékk fyrr á árinu. Enski boltinn 16.7.2011 23:15 Stuðningsmenn ruddust í tvígang inn á völlinn Tvö leiðinleg atvik áttu sér stað í æfingaleik milli Newcastle og Darlington, en áhorfendur ruddust í tvígang inn á leikvanginn, Darlington Arena. Enski boltinn 16.7.2011 17:15 Walcott: Vonandi fæ ég tækifæri sem framherji Enski landsliðsmaðurinn, Theo Walcott, vill fá að spreyta sig í framlínunni hjá félagsliði sínu Arsenal, en hann hefur verið notaður sem kantmaður síðustu ár hjá félaginu. Enski boltinn 16.7.2011 15:45 « ‹ ›
Sjálfstraustið er í fínu lagi Hinn 35 ára gamli markvörður, Shay Given, fær loksins að spila aftur fótbolta í vetur eftir að hafa samið við Aston Villa. Hann mátti gera sér það að góðu að fylgjast með leikjum af bekknum hjá Man. City. Enski boltinn 20.7.2011 12:30
Redknapp vill fá Adebayor Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur nú beint spjótum sínum að framherjanum Emmanuel Adebayor. Hann vill fá leikmanninn frá Man. City og útilokar ekki lánssamning. Enski boltinn 20.7.2011 11:00
Ferguson myndi skilja Berbatov ef hann vildi fara Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist hafa fullan skilning á því ef Búlgarinn Dimitar Berbatov ákveður að söðla um í sumar. Enski boltinn 20.7.2011 10:15
Tevez fer ekki til Corinthians Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað er nú orðið ljóst að ekkert verður af því Carlos Tevez gangi í raðir brasilíska liðsins Corinthians. Enski boltinn 20.7.2011 09:30
Sir Alex Ferguson: Liverpool mun blanda sér í titilbaráttuna í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar með því að Liverpool-liðið verði í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabil nú þegar að Kenny Dalglish sé tekinn við stjórnartaumunum á Anfield. Enski boltinn 19.7.2011 22:45
Ferguson ætlar ekki að færa Rooney á miðjuna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir það ekki koma til greina að færa Wayne Rooney á miðjuna til þess að fylla skarðið sem Paul Scholes skilur eftir sig. Ferguson segir að leikmennirnir séu einfaldlega of ólíkir. Enski boltinn 19.7.2011 20:00
Lampard segir hóp Chelsea vera nógu góðan Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur engar áhyggjur af því að Man. Utd sé að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum þessa dagana. Hann segir að Chelsea sé nú þegar með hóp sem geti orðið enskur meistari. Enski boltinn 19.7.2011 18:00
Kínverskt félag til í að tvöfalda laun Park Hið moldríka kínverska félag Guangzhou Evergrande ætlar sér að fá Suður-Kóreumanninn Ji-Sung Park frá Man. Utd og hefur nú boðist til að tvöfalda laun leikmannsins. Samningur Park við Man. Utd rennur út næsta sumar. Enski boltinn 19.7.2011 14:15
Stjórnarformaður Arsenal: Höfum ekkert heyrt frá Barcelona Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segist ekkert hafa heyrt í Barcelona síðan félagið hafnaði fyrsta tilboði spænska liðsins í leikmanninn. Enski boltinn 19.7.2011 12:45
Redknapp: Þurfum að sýna metnað okkar í verki Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er að reyna að byggja upp nýtt stórveldi í enska boltanum en það er ekki auðvelt verk enda mikið reynt að kroppa í hans bestu menn. Enski boltinn 19.7.2011 11:15
Man. City ætlar að bjóða í Aguero Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að félagið ætli sér að gera tilboð í Argentínumanninn Sergio Aguero sem ætlar að yfirgefa Atletico Madrid í sumar. Enski boltinn 19.7.2011 09:45
Corinthians hafnar orðum Mancini Skrípaleikurinn í kringum Carlos Tevez heldur áfram. Í gær greindi Roberto Mancini, stjóri Man. City, frá því að City væri búið að ná samkomulagi við Corinthians um kaupverð á leikmanninum. Í dag hafna forráðamenn Corinthians þessum fréttum. Enski boltinn 19.7.2011 09:12
Shay Given búinn að gera fimm ára samning við Aston Villa Írski markvörðurinn Shay Given er búinn að ganga frá fimm ára samningi við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa og fær samkvæmt heimildum Guardian á bilinu 3,5 til 4 milljónir punda fyrir. Það gerir um 664 til 758 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 18.7.2011 20:15
Arsenal búið að losa sig við Denílson - lánaður til Sao Paulo Denílson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Arsenal í bili því Arsene Wenger og félagar hafa ákveðið að lána hann til brasilíska félagsins Sao Paulo. Arsenal er jafnframt við það að ganga frá samningi við Joel Campbell, stórefnilegan framherja frá Kosta Ríka. Enski boltinn 18.7.2011 19:45
Houllier ætlar að hlusta á læknana Franski stjórinn Gerard Houllier hefur tekið þá skynsömu ákvörðun að fara ekki aftur út í þjálfun nema með fullu samþykki lækna. Enski boltinn 18.7.2011 19:15
Vidic: Við hræðumst ekki Barcelona Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, segir að leikmenn Man. Utd óttist ekki Barcelona þó svo United hafi í tvígang tapað fyrir spænska liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 18.7.2011 16:15
Torres ætlar að sanna sig hjá Chelsea í vetur Spænski framherjinn Fernando Torres hjá Chelsea bíður spenntur eftir komandi tímabili en hann er staðráðinn í að sanna sig hjá félaginu eftir slaka frammistöðu síðasta vetur. Enski boltinn 18.7.2011 10:30
Wenger vill binda enda á framhaldssöguna um Fabregas Arsene Wenger, stjóri Arsenal, virðist vera álíka þreyttur á sögusögnum um framtíð Cesc Fabregas og allir aðrir. Hann vill binda enda á þær fyrr frekar en síðar. Enski boltinn 18.7.2011 09:44
Man. City nær samkomulagi við Corinthians Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að félagið sé búið að ná samkomulagi við Corinthians um sölu á Carlos Tevez. Enski boltinn 18.7.2011 09:03
Marwijk: Sneijder ætti að fara til Man. Utd. Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, telur að Wesley Sneijder myndi smellpassa inn í skipulagið hjá Manchester United. Enski boltinn 17.7.2011 19:00
Crouch gæti farið til QPR Enski framherjinn Peter Crouch, leikmaður Tottenham Hotspurs, gæti verið á leiðinni til Queens Park Rangers, en frá þessu er greint í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 17.7.2011 17:30
Liverpool á eftir Aly Cissokho Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist ekki vera hættur á leikmannamarkaðnum, en félagið leggur nú drög að 9 milljóna punda tilboði varnarmanninn, Aly Cissokho, frá Lyon. Enski boltinn 17.7.2011 16:45
Aston Villa hefur lagt fram tilboð í Parker Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun enska úrvalsdeildarliðið, Aston Villa, hafa lagt fram 7 milljóna punda tilboð í enska miðjumanninn Scott Parker, en hann leikur með West-Ham United. Enski boltinn 17.7.2011 11:00
Eiginkona Jovanovic vill að hann fari til Anderlecht Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, segir í breskum fjölmiðlum að hann hafi fengið skýr skilaboð frá eiginkonunni, en hún vill að hann fari til Anderlecht. Enski boltinn 17.7.2011 10:00
Sandro frá í þrjá mánuði Sandro Ranieri, miðjumaður Tottenham Hotspurs, mun líklega missa af fyrstu tveimur mánuðum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa þurft á aðgerð á hné í gær. Enski boltinn 17.7.2011 09:00
Ferguson: Verður erfitt að velja framherja á næsta tímabili Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur viðurkennt að það verðir erfitt að gefa öllum framherjum liðsins nægilega langan tíma á næsta keppnistímabili, en bæði Federico Macheda og Danny Welbeck eru komnir til baka frá láni. Enski boltinn 17.7.2011 08:00
Arsenal í þann mund að sigra kapphlaupið um Lukaku Enski úrvalsdeildarklúbburinn, Arsenal, eiga hafa lagt fram 14 milljóna punda tilboð í undrabarnið, Romelu Lukaku, frá Anderlecht, en erkifjendurnir í Chelsea hafa einnig verið á höttunum eftir leikmanninum. Enski boltinn 17.7.2011 00:01
Fletcher hefur ekki enn náð fyrri styrk Skoski miðjumaðurinn, Darren Fletcher, gæti misst af byrjun tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni með Manchester United, en hann er enn að jafna sig á vírussýkingu sem hann fékk fyrr á árinu. Enski boltinn 16.7.2011 23:15
Stuðningsmenn ruddust í tvígang inn á völlinn Tvö leiðinleg atvik áttu sér stað í æfingaleik milli Newcastle og Darlington, en áhorfendur ruddust í tvígang inn á leikvanginn, Darlington Arena. Enski boltinn 16.7.2011 17:15
Walcott: Vonandi fæ ég tækifæri sem framherji Enski landsliðsmaðurinn, Theo Walcott, vill fá að spreyta sig í framlínunni hjá félagsliði sínu Arsenal, en hann hefur verið notaður sem kantmaður síðustu ár hjá félaginu. Enski boltinn 16.7.2011 15:45