Enski boltinn Gundogan hetjan þegar City varð bikarmeistari Manchester City er bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik í dag. Ilkay Gundogan skoraði bæði mörk City í leiknum. Enski boltinn 3.6.2023 16:10 Manchester United þarf að vinna til að vernda eigin arfleið Manchester United og Manchester City mætast í dag í úrslitaleik enska FA-bikarsins. Manchester City á möguleika á að vinna þrennuna en nágrannar þeirra eru þeir einu sem hafa náð því áður. Enski boltinn 3.6.2023 10:00 Haaland um möguleikann að vinna þrennuna: Þetta er minn stærsti draumur Manchester City er tveimur sigrum frá því að vinna sögulega þrennu á þessu tímabili og besti leikmaður tímabilsins er spenntur. Enski boltinn 2.6.2023 15:32 Liverpool hefði ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR Myndbandadómgæslan kom talsvert við sögu á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og nú hafa menn reiknað út hvernig taflan væri öðruvísi án aðkomu VAR. Enski boltinn 2.6.2023 15:01 Stóri Sam hættur með Leeds sem vill fá Rodgers Sam Allardyce verður ekki áfram knattspyrnustjóri Leeds United. Félagið hefur augastað á Brendan Rodgers. Enski boltinn 2.6.2023 14:31 Man. City sagt vilja sækja sér mann á brunaútsöluna hjá Chelsea Chelsea ætlar sér að selja margra leikmenn í sumar til að skera niður feitan leikmannahóp sinn. Enski boltinn 1.6.2023 16:31 Man. United og Liverpool enn á undan Man. City Manchester United er verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni og það næstverðmætasta í heimi á eftir Real Madrid samkvæmt árlegri úttekt Forbes. Enski boltinn 1.6.2023 11:31 Hefur dæmt sinn síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni Andre Marriner er hættur að dæma í ensku úrvalsdeildinni en þetta tilkynnti deildin eftir lokaumferðina um síðustu helgi. Enski boltinn 31.5.2023 17:30 Ederson spilar alltaf í sömu nærbuxum heilt tímabil Markvörður Englandsmeistara Manchester City, Ederson, er með ansi sérstaka hjátrú sem hann telur að hafi hjálpað sér á ferlinum. Enski boltinn 31.5.2023 15:31 „Bunny“ framlengir við Man. City Manchester City á ekki aðeins einn besta framherjann í úrvalsdeild karla í Englandi í Erling Haaland því félagið á einnig einn besta framherjann í úrvalsdeild kvenna. Enski boltinn 31.5.2023 15:00 Gæti farið frá Liverpool til Real Madrid Roberto Firmino hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool en kannski ekki síðasta leikinn fyrir stórlið. Enski boltinn 31.5.2023 09:01 Fjölgar í hópi leikmanna Man. United sem missa af bikarúrslitaleiknum Manchester United spilar um næstu helgi stærsta leik sinn á tímabilinu og kannski einn af þeim stærri í sögu félagsins. Enski boltinn 31.5.2023 07:31 Sögulegar breytingar á treyju Man United Enska knattspyrnuliðið Manchester United mun gera sögulega breytingu á einum af búningum liðsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 30.5.2023 07:00 Kvöddu goðsögnina með íslenskri tónlist Jeff Sterling, sem stýrt hafði markaþættinum Soccer Saturday í 25 ár, lét af störfum í gær er hann hafði umsjón með síðasta þætti sínum á Sky Sports í tengslum við lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.5.2023 16:00 Fær langan lista vandamála frá Lampard: „Þurfa allir að taka ábyrgð“ Frank Lampard, sem var bráðabirgðastjóri Chelsea um sex vikna skeið á nýafstöðnu tímabili, segir mikið að hjá félaginu um þessar mundir. Nú þurfi allir að taka ábyrgð og róa í sömu átt. Enski boltinn 29.5.2023 10:01 Southampton kvaddi með átta marka jafntefli gegn Liverpool Southampton og Liverpool gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 28.5.2023 17:52 Pochettino ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea Argentínski knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 28.5.2023 12:32 Öskubuskusaga Mpanzu sem fór með Luton úr utandeild í úrvalsdeild Öskubuskusaga Pelly-Ruddock Mpanzu, leikmanns Luton Town, er ein sú fallegasta í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Mpanzu er fyrsti og eini leikmaður sögunnar til þessa að fara með eina og sama liðinu úr ensku utandeildinni og upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.5.2023 07:01 Dagný efst í vali stuðningsmanna West Ham Íslenska landsliðskonan í knattspyrnu, Dagný Brynjarsdóttir, hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins hjá West Ham United. Frá þessu er greint í tilkynningu á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 27.5.2023 22:00 Luton Town í ensku úrvalsdeildina eftir sigur í vító Luton Town tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri á Coventry City í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni og bráðabana. Enski boltinn 27.5.2023 18:50 Fyrirliði Luton hneig niður í leiknum mikilvæga Óhugnanlegt atvik átti sér stað á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga fyrr í dag, þegar að Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, hneig niður í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar gegn Coventry City. Enski boltinn 27.5.2023 16:29 Liverpool vill fá miðjumann Dýrlinganna Liverpool og Chelsea renna bæði hýru auga til Roméos Lavia, miðjumanns Southampton sem er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.5.2023 17:01 Ofurtölvan telur 97 prósent líkur á að Leeds falli Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta tölfræðiveitunnar á Everton mesta möguleika á að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en Leeds United minnsta. Enski boltinn 26.5.2023 14:31 Ten Hag segir United þurfa betri leikmenn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið þurfi betri leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Enski boltinn 26.5.2023 12:00 Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. Enski boltinn 26.5.2023 09:49 Salah algjörlega niðurbrotinn: Engin afsökun fyrir þessu Mohamed Salah lifði í voninni um Meistaradeildarsæti alveg fram á síðustu stundu og það er óhætt að segja að hann hafi verið vonsvikinn eftir úrslit gærkvöldsins. Enski boltinn 26.5.2023 09:30 Segir Meistaradeildarsætið fínt en að liðið vilji meira Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, var nokkuð sáttur eftir 4-1 sigur liðsins gegn Chelsea í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en Fernandes segir þó að liðið vilji meira. Enski boltinn 25.5.2023 23:00 Man. Utd tryggði Meistaradeildarsæti með stórsigri Manchester United vann öruggan sigur er liðið tók á móti Chelsea í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 4-1 og með sigrinum tryggðu heimamenn sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 25.5.2023 20:58 Segja að Mason Mount vilji frekar fara til Man United en Liverpool Enski landsliðsmiðjumaðurinn Mason Mount er líklega á leiðinni frá Chelsea í sumar og það eru mörg stórlið sem hafa áhuga á kappanum. Enski boltinn 25.5.2023 15:01 „Drukkum allt áfengið í Manchester“ Pep Guardiola var nokkuð ánægður með lærisveina sína í Manchester City í gærkvöld, þrátt fyrir 1-1 jafntefli við Brighton, í ljósi þess að þeir hefðu þremur dögum áður „klárað allt áfengið í Manchester-borg“. Enski boltinn 25.5.2023 12:30 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 334 ›
Gundogan hetjan þegar City varð bikarmeistari Manchester City er bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik í dag. Ilkay Gundogan skoraði bæði mörk City í leiknum. Enski boltinn 3.6.2023 16:10
Manchester United þarf að vinna til að vernda eigin arfleið Manchester United og Manchester City mætast í dag í úrslitaleik enska FA-bikarsins. Manchester City á möguleika á að vinna þrennuna en nágrannar þeirra eru þeir einu sem hafa náð því áður. Enski boltinn 3.6.2023 10:00
Haaland um möguleikann að vinna þrennuna: Þetta er minn stærsti draumur Manchester City er tveimur sigrum frá því að vinna sögulega þrennu á þessu tímabili og besti leikmaður tímabilsins er spenntur. Enski boltinn 2.6.2023 15:32
Liverpool hefði ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR Myndbandadómgæslan kom talsvert við sögu á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og nú hafa menn reiknað út hvernig taflan væri öðruvísi án aðkomu VAR. Enski boltinn 2.6.2023 15:01
Stóri Sam hættur með Leeds sem vill fá Rodgers Sam Allardyce verður ekki áfram knattspyrnustjóri Leeds United. Félagið hefur augastað á Brendan Rodgers. Enski boltinn 2.6.2023 14:31
Man. City sagt vilja sækja sér mann á brunaútsöluna hjá Chelsea Chelsea ætlar sér að selja margra leikmenn í sumar til að skera niður feitan leikmannahóp sinn. Enski boltinn 1.6.2023 16:31
Man. United og Liverpool enn á undan Man. City Manchester United er verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni og það næstverðmætasta í heimi á eftir Real Madrid samkvæmt árlegri úttekt Forbes. Enski boltinn 1.6.2023 11:31
Hefur dæmt sinn síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni Andre Marriner er hættur að dæma í ensku úrvalsdeildinni en þetta tilkynnti deildin eftir lokaumferðina um síðustu helgi. Enski boltinn 31.5.2023 17:30
Ederson spilar alltaf í sömu nærbuxum heilt tímabil Markvörður Englandsmeistara Manchester City, Ederson, er með ansi sérstaka hjátrú sem hann telur að hafi hjálpað sér á ferlinum. Enski boltinn 31.5.2023 15:31
„Bunny“ framlengir við Man. City Manchester City á ekki aðeins einn besta framherjann í úrvalsdeild karla í Englandi í Erling Haaland því félagið á einnig einn besta framherjann í úrvalsdeild kvenna. Enski boltinn 31.5.2023 15:00
Gæti farið frá Liverpool til Real Madrid Roberto Firmino hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool en kannski ekki síðasta leikinn fyrir stórlið. Enski boltinn 31.5.2023 09:01
Fjölgar í hópi leikmanna Man. United sem missa af bikarúrslitaleiknum Manchester United spilar um næstu helgi stærsta leik sinn á tímabilinu og kannski einn af þeim stærri í sögu félagsins. Enski boltinn 31.5.2023 07:31
Sögulegar breytingar á treyju Man United Enska knattspyrnuliðið Manchester United mun gera sögulega breytingu á einum af búningum liðsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 30.5.2023 07:00
Kvöddu goðsögnina með íslenskri tónlist Jeff Sterling, sem stýrt hafði markaþættinum Soccer Saturday í 25 ár, lét af störfum í gær er hann hafði umsjón með síðasta þætti sínum á Sky Sports í tengslum við lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.5.2023 16:00
Fær langan lista vandamála frá Lampard: „Þurfa allir að taka ábyrgð“ Frank Lampard, sem var bráðabirgðastjóri Chelsea um sex vikna skeið á nýafstöðnu tímabili, segir mikið að hjá félaginu um þessar mundir. Nú þurfi allir að taka ábyrgð og róa í sömu átt. Enski boltinn 29.5.2023 10:01
Southampton kvaddi með átta marka jafntefli gegn Liverpool Southampton og Liverpool gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 28.5.2023 17:52
Pochettino ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea Argentínski knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 28.5.2023 12:32
Öskubuskusaga Mpanzu sem fór með Luton úr utandeild í úrvalsdeild Öskubuskusaga Pelly-Ruddock Mpanzu, leikmanns Luton Town, er ein sú fallegasta í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Mpanzu er fyrsti og eini leikmaður sögunnar til þessa að fara með eina og sama liðinu úr ensku utandeildinni og upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.5.2023 07:01
Dagný efst í vali stuðningsmanna West Ham Íslenska landsliðskonan í knattspyrnu, Dagný Brynjarsdóttir, hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins hjá West Ham United. Frá þessu er greint í tilkynningu á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 27.5.2023 22:00
Luton Town í ensku úrvalsdeildina eftir sigur í vító Luton Town tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri á Coventry City í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni og bráðabana. Enski boltinn 27.5.2023 18:50
Fyrirliði Luton hneig niður í leiknum mikilvæga Óhugnanlegt atvik átti sér stað á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga fyrr í dag, þegar að Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, hneig niður í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar gegn Coventry City. Enski boltinn 27.5.2023 16:29
Liverpool vill fá miðjumann Dýrlinganna Liverpool og Chelsea renna bæði hýru auga til Roméos Lavia, miðjumanns Southampton sem er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.5.2023 17:01
Ofurtölvan telur 97 prósent líkur á að Leeds falli Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta tölfræðiveitunnar á Everton mesta möguleika á að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en Leeds United minnsta. Enski boltinn 26.5.2023 14:31
Ten Hag segir United þurfa betri leikmenn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið þurfi betri leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Enski boltinn 26.5.2023 12:00
Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. Enski boltinn 26.5.2023 09:49
Salah algjörlega niðurbrotinn: Engin afsökun fyrir þessu Mohamed Salah lifði í voninni um Meistaradeildarsæti alveg fram á síðustu stundu og það er óhætt að segja að hann hafi verið vonsvikinn eftir úrslit gærkvöldsins. Enski boltinn 26.5.2023 09:30
Segir Meistaradeildarsætið fínt en að liðið vilji meira Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, var nokkuð sáttur eftir 4-1 sigur liðsins gegn Chelsea í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en Fernandes segir þó að liðið vilji meira. Enski boltinn 25.5.2023 23:00
Man. Utd tryggði Meistaradeildarsæti með stórsigri Manchester United vann öruggan sigur er liðið tók á móti Chelsea í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 4-1 og með sigrinum tryggðu heimamenn sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 25.5.2023 20:58
Segja að Mason Mount vilji frekar fara til Man United en Liverpool Enski landsliðsmiðjumaðurinn Mason Mount er líklega á leiðinni frá Chelsea í sumar og það eru mörg stórlið sem hafa áhuga á kappanum. Enski boltinn 25.5.2023 15:01
„Drukkum allt áfengið í Manchester“ Pep Guardiola var nokkuð ánægður með lærisveina sína í Manchester City í gærkvöld, þrátt fyrir 1-1 jafntefli við Brighton, í ljósi þess að þeir hefðu þremur dögum áður „klárað allt áfengið í Manchester-borg“. Enski boltinn 25.5.2023 12:30