Fótbolti

Val­geir hafði betur gegn Aroni í Ís­lendinga­slag

Það var sann­kallaður Ís­lendinga­slagur í boði í sænsku úr­vals­deildinni í knatt­spyrnu í dag þegar að Sirius, með Aron Bjarna­son í farar­broddi, tók á móti Sví­þjóðar­meisturum Hac­ken með Val­geir Lund­dal innan­borðs.

Fótbolti

Sveindís skoraði og lagði upp en allt jafnt fyrir seinni leikinn

Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg tóku á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. Sveindís skoraði og lagði upp fyrir Wolfsburg, en niðurstaðan varð 2-2 jafntefli og því er allt jafnt fyrir seinni leikinn.

Fótbolti

Segir „hárblásarameðferð“ Fergusons stundum nauðsynlega

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki vera hræddur við að nota hina frægu „hárblásarameðferð“ á leikmenn sína. Sir Alex Ferguson notaði meðferðina í ófá skipti og Ten Hag segir hana stundum nauðsynlega til að koma skilboðum til leikmanna til skila.

Fótbolti

Telja sig hafa leyst ráð­gátuna um grímu­klædda rapparann

Grímu­klæddur rappari sem rappar um það að vera leik­maður í ensku úr­vals­deildinni í knatt­spyrnu, hefur valdið því að margir reyna nú að átta sig á því hver maðurinn á bak við grímuna sé í raun og veru. Nú telja sam­fé­lags­miðla­not­endur að þeir séu búnir að ráða gátuna.

Fótbolti

Genoa nálgast efstu deild eftir sigurmark Alberts

Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Cittadella í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Albert og félagar þurfa nú aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér sæti í efstu deild.

Fótbolti

Annar sigur Fulham í röð

Eftir fimm tapleiki í röð í öllum keppnum vann Fulham sinn annan sigur í röð er liðið vann 2-1 sigur gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti

Arsenal þurfi nánast kraftaverk til að vinna City

Eftir að hafa tapað sex stigum í seinustu þremur leikjum hefur Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, galopnað titilbaráttuna. Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City eru nú aðeins fjórum stigum á eftir Lundúnaliðinu, en liðin mætast næstkomandi miðvikudag í leik sem gæti farið langleiðina með að tryggja öðru hvoru liðinu Englandsmeistaratitilinn.

Fótbolti