Fótbolti

Veigar Páll í landsliðið

Samkvæmt heimasíðu norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk voru Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason valdir í íslenska landsliðið sem mætir Norðmönnum ytra 6. september næstkomandi.

Fótbolti

Vince Grella til Blackburn

Blackburn Rovers hefur gengið frá kaupum á ástralska landsliðsmanninum Vince Grella. Þessi 28 ára miðjumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning.

Enski boltinn

Owen aftur með sigurmark

Michael Owen skoraði sigurmark Newcastle sem vann 3-2 sigur á Coventry í 2. umferð enska deildabikarsins. Markið kom í framlengingu en staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2.

Enski boltinn

Eiður kom inn sem varamaður

Barcelona, Panathinaikos og Juventus komust í kvöld í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Börsungar töpuðu í Póllandi 1-0 fyrir Wisla Krakow en 4-0 sigur í fyrri leiknum kemur þeim áfram.

Fótbolti

Viktor í tveggja leikja bann

Viktor Bjarki Arnarsson hjá KR var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Viktor fékk að líta rauða spjaldið eftir að leik KR og Keflavíkur lauk á sunnudagskvöldið.

Íslenski boltinn

Blackburn vill fá Al-Habsi

Bolton er að íhuga tilboð frá Blackburn í markvörðinn Ali Al-Habsi frá Oman. Bolton vill halda þessum varamarkverði sínum en Blackburn vill fá hann til að keppa við Paul Robinson um stöðuna hjá sér.

Enski boltinn

Tíu bestu kaupin hjá Sir Alex Ferguson

Sir Alex Ferguson hefur keypt marga frábæra leikmenn á þeim 22 árum sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá Manchester United. Sérfræðingar The Sun hafa tekið saman tíu bestu leikmannakaup hans að sínu mati.

Enski boltinn

Bellamy ekki til sölu

Íslendingafélagið West Ham segir að Craig Bellamy, leikmaður liðsins, sé ekki til sölu. Manchester City er sagt hafa áhuga á kappanum.

Enski boltinn