Fleiri fréttir

Hver á að borga hótelið fyrir Kim Jong-un?

Nú þegar allt lítur út að verði af leiðtogafundi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu sitja embættismenn ríkjanna nú á rökstólum til þess að undirbúa fundinn. Meðal þess sem rætt hefur verið er hver eigi að greiða fyrir hótelgistingu leiðtoga Norður-Kóreu.

Nauðlenti á hraðbraut

Flugmaður lítillar flugvélar er sagður hafa staðið sig gríðarlega vel í erfiðum aðstæðum eftir að flugvél varð vélarvana á flugi yfir Huntington-strönd í Kaliforníu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá flugvélinni sem lenti á nefinu í Kinnarfjöllum suðvestur af Húsavík í gærkvöldi. Flugmaðurinn vonast til að sækja vélina sem fyrst.

Pattstaða um myndun meirihluta í Kópavogi

Óeining meðal bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hefur gert það að verkum að pattstaða er komin upp sem tefur fyrir myndun meirihluta í bænum. Enn hefur ekki verið boðað til formlegra viðræðna í Kópavogi.

Reyna að höggva á Gordíonshnútinn

Grikkir og Makedóníumenn eru nálægt því að leysa deiluna um nafn Makedóníu. Nafnið hefur reitt Grikki til reiði frá því stjórnvöld í Skopje lýstu yfir sjálfstæði frá Júgóslavíu og tóku upp hið forna nafn árið 1991.

Skotið yfir markið á Laugardalsvelli

Nýr Laugardalsvöllur á að rísa eftir þrjú ár. Hann mun kosta skattborgara hið minnsta sjö milljarða króna og verður ekki gerður nema stofnkostnaður sé að mestu reiddur fram af hinu opinbera. Á

YouTube sætir harðari reglum

Myndbandaveitan YouTube hefur hingað til ekki verið skuldbundin til að setja sér reglur sem snúa að vernd barna og hefur ekki verið hluti af þeim miðlum sem fjölmiðlanefndir í Evrópu hafa eftirlit með.

Innbrot í Árbæ í nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast síðan í gær, þá aðallega vegna aksturs ökumanna undir áhrifum.

Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum

Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi.

Mannekla veldur kvíða

Alvarleg staða er komin upp í heimahjúkrun í Reykjavík þar sem illa hefur gengið að manna stöður fyrir sumarið. Fólki tilkynnt um minni stuðning.

Sjá næstu 50 fréttir