Fleiri fréttir

Í öruggum höndum Tékka

Loftrýmisgæslu NATO við Ísland er sinnt af tékkneska hernum. Fimm orrustuþotur eru tilbúnar allan sólahringinn að takast á við það sem flugumferðarstjórn getur ekki borið kennsl á.

Sigurður Ingi og Sigmundur hafa talað saman

Sigurður Ingi Jóhannsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa átt í samskiptum undanfarna daga en andað hefur köldu á milli þeirra eftir flokksþing Framsóknarflokksins í byrjun mánaðar.

Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk

Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð.

Óttast atgervisflótta ef kjörin batna ekki

Grunnskólakennarar hafa tvisvar fellt kjarasamninga og staðan virðist graf­alvarleg. Kennarar sem Fréttablaðið ræddi við telja þó ekki líkur á verkfalli. Miklu frekar verði atgervisflótti úr stéttinni ef launakjörin batna ekki veulega.

Tveggja ára gæsaskytta fékk fjórar í fyrstu ferð

Ylfa Mjöll Marvinsdóttir fór á gæsaveiðar með foreldrum sínum um helgina. Lék sér róleg með bolta þegar foreldrarnir skutu fjórar gæsir enda með góðar heyrnarhlífar. Veiðar eru fjölskyldusport, segir faðirinn stoltur.

Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál

Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar.

Fjósamenn skrifuðu upp handrit í pásum

Árnasafni hefur áskotnast handritsbrot af Njálu frá bókasafnara af íslenskum ættum sem búsettur er í Seattle. Í hirslum safnarans var einnig að finna skinnblöð án leturs.

IKEA jólageitin komin upp

Eflaust frægasta geit landsins hefur gert sig heimakomna í Kauptúninu. Jólageitur seinustu ára hafa þurft að þola margt.

Fara aftur til ofbeldismannsins vegna húsnæðisskorts

Algengt er að konur dvelji mánuðum saman í Kvennaathvarfinu vegna skorts á leiguhúsnæði. Framkvæmdastýra athvarfsins segir nær ómögulegt fyrir konurnar að verða sér úti um húsnæði, og að margar þeirra hafi því engan annan kost en að snúa aftur til ofbeldismannsins.

Ólafur stefnir íslenska ríkinu

Ólafur Ólafsson fjárfestir hefur stefnt embætti ríkissaksóknara og íslenska ríkinu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur.

Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf

Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar.

Sögulegt samkomulag í loftslagsmálum

Efni sem eru skaðleg andrúmsloftinu er að finna í fjölda kæliskápa og loftkælikerfa á Íslandi. En í dag náðist sögulegt alþjóðlegt samkomulag um að útrýma notkun þessara efna á næstu áratugum.

Fegin því að ganga fram yfir

Foreldrar barna sem fæddust eftir miðnætti síðast liðna nótt geta fengið allt að 1,2 milljónum meira í fæðingarorlof en foreldrar barna sem fæddust í gær. Móðir sem komin er fram yfir áætlaðan fæðingardag segist ekki hafa trúað því að nokkur yrði ánægður með að fæðingin drægist á langinn.

Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París

Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar

Kári Stefáns: Hvetur Bjarna til þess að segja af sér

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er harðorður í garð fjármálaráðherra í grein sem Fréttablaðið birti í dag. Þar segir hann Bjarna hafa afþakkað að mæta sér í beinni útsendingu í sjónvarpssal.

Von á næturfrosti

Búast má við næturfrosti næstu nótt á þeim stöðum þar sem vindur er hægur og léttskýjað á himni.

Fólk of gjarnt á að dæma þingmenn út frá tölfræði

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir bar höfuð og herðar yfir aðra þingmenn þegar kom að tali úr pontu þingsins á 145. þingi. Helgi Hrafn, sem oftast tók til máls, segir að vera í ræðustól segi ekki alla söguna og fámálir séu oft harðdugleg

Gleymdist að loka og læsa hnífaskúffunni

Ekkert eftirlit var haft með lyfjagjöf sakborningsins sem ákærður er fyrir að hafa orðið manni að bana í búsetukjarna fyrir geðfatlaða. Fórnarlambið var stungið 47 sinnum. Mikill munur á sakborningi núna, þegar hann tekur lyfin sín.

Barátta Emmu gegn hefndarklámi

Danska baráttukonan Emma Holten segir eflingu lögreglunnar lykilatriði í baráttunni gegn hefndarklámi. Lögreglan þurfi að nota þau úrræði sem hún hefur. Hún fær enn grófar hótanir sex árum eftir að myndum af henni var dreift.

Sjá næstu 50 fréttir