Fleiri fréttir

Mikilvægt að tryggja jöfnun lífeyrisréttinda

Fjármálaráðherra segir grafalvarlegt að ekki hafi tekist að jafna lífeyrisréttindi milli vinnumarkaða í samræmi við Salek samkomulagið. Það sé óréttlátt að skattgreiðendum sé gert að tryggja óskert réttindi opinberra starfsmanna á meðan þeir sjálfir þurfi að þola skerðingar.

Annað riðutilfelli í Skagafirði

Riðuveiki hefur verið staðfest á búi í Skagafirði. Er þetta í annað skipti á skömmum tíma sem riða greinist í Skagafirði.

Kosningaspjall Vísis: „Við erum með bestu stefnu í heimi“

Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingar segist ekki trúa því að stefnumál flokksins séu ástæða lítils fylgis sem hann mælist nú með í skoðanakönnunum því stefna flokksins sé sú besta í heimi. Hún hefur þó ekki skýringar á hinu litlu fylgi en þetta kom fram í viðtali við Oddnýju í Kosningaspjalli Vísis í dag.

Þörf á 5.100 íbúðum á höfuðborgarsvæðinu

Um 5.100 íbúðir vantar til að mæta þörf fyrir íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Þar af vantar 3.000 – 3.300 í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýrri fasteignagreiningu Capacent.

Formaður Samfylkingarinnar situr fyrir svörum í beinni útsendingu

Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins Suðurkjördæmi situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi.

Fangar vilja rannsókn í innanríkisráðuneytinu

Sérfræðingur sem sinnti fangelsismálum í innanríkisráðuneytinu sendi í ógáti tölvupóst með formælingum um Umboðsmann Alþingis og um félag fanga. Var tekinn á teppið 2014. Fluttur til í starfi að þessu sinni. Biðst afsökunar en fan

Vilja að þjóðin fái arð af auðlindunum

Forystumenn Sjálfstæðisflokksins, Pírata, Viðreisnar og Samfylkingarinnar eru sammála um að atvinnurekendur sem nýta auðlindina verði að greiða gjald fyrir. Allir sammála um að árangur hefur náðst í efnahagsmálum á kjörtímabilinu en

Hundrað milljörðum varið í samgöngur

Samkvæmt nýrri samgönguáætlun sem samþykkt var á Alþingi verður umtalsverðu fé ráðstafað í jarðgangagerð . Mikil áhersla verður lögð á viðhald samgangna sem hefur verið vanrækt samkvæmt Svandísi Svavarsdóttur. Þverpólitísk s

Veikindi kosta borgina milljarð

Veikindafjarvistir starfsmanna Reykjavíkurborgar árið 2015 kostuðu borgina yfir milljarð. Þetta kom fram á borgarráðsfundi í gær þar sem fyrirspurn Framsóknar og flugvallarvina var svarað.

Orðin leið á hrakyrðum fundarstjóra

Óviðunandi er að formaður borgarráðs misnoti hlutverk sitt til þess að hrakyrða fulltrúa minnihlutans. Þetta er fullyrt í bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina í fundargerð borgarráðs frá því í gær.

Starfsmannaleigum fjölgar mjög ört

„Við hjá ASÍ sjáum fyrir að starfsmannaleigum muni fjölga ört og því er nauðsynlegt að við höfum þau úrræði sem við þurfum til þess að takast á við kjarabrot, komi þau upp,“ segir Halldór Grönvold.

Slagar hátt upp í íbúafjölda

Gangi spár eftir um fjölgun farþega á Keflavíkurflugvelli fjölgar beinum störfum um 11.000 á 20 árum, en það jafngildir helmingi allra íbúa sveitarfélaganna á Suðurnesjum. Bæjarstjóri segir verkefnið áskorun.

Borga ekki krónu fyrir gamla hafnargarðinn

Ríkissjóður mun ekki þurfa að greiða 600 milljóna króna reikning vegna varðveislu gamals hafnargarðs í Reykjavík. Þetta segir forstöðumaður Minjastofnunar sem kveður hluta garðsins verða komið fyrir í kjallara nýs verslunarhúss.

Sjá næstu 50 fréttir