Fleiri fréttir

Laug til um upplifun sína sína af stríði

Bandarískur fréttaþulur hefur beðist afsökunar á að hafa logið til um upplifun sína af því þegar skotið var á þyrlu sem hann sagðist hafa verið í í Írak árið 2003.

Fimmtán manns bjargað á lífi

Síðdegis í gær hafði tekist að bjarga fimmtán manns á lífi úr farþegaflugvél sem fórst í Taívan í gær. Óttast var að 43 hefðu farist þegar vélin hrapaði í höfuðborginni Taípei.

Grikkir standa frammi fyrir erfiðum viðræðum

Forsætisráðherra Grikklands sagðist afar bjartsýnn eftir að hafa rætt við forseta framkvæmdastjórnar ESB og fleiri ráðamenn í Brussel í gær. Grikkir hafa samt enn ekki gert grein fyrir hvernig þeir hyggjast finna lausn.

Yfir tólf hundruð drepnir í fyrra

Í gær stóð yfir rannsókn á hræi 41. nashyrningsins sem veiðiþjófar hafa drepið í Kruger-þjóðgarði í Suður-Afríku það sem af er ári.

Skotið á sjúkrahús í Donetsk

Saksóknari í Úkraínu segir að fjórir til tíu manns hafi látist í árás á sjúkrahús í borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu.

Tsipras þreytir frumraun sína í Brussel

Nýr forsætisráðherra Grikklands fundaði í dag með Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, og Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB.

Hryðjuverkamenn teknir af lífi í Jórdaníu

Yfirvöld í Jórdaníu tóku í nótt tvo dæmda hryðjuverkamenn af lífi eftir að ISIS liðar í Sýrlandi og Írak birtu myndir sem sýna aftöku jórdansks orrustuflugmanns sem þeir tóku í gíslingu í desember.

Áform um þjóðarmorð ekki sönnuð

Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur hafnað gagnkvæmum ásökunum Króata og Serba um þjóðarmorð árið 1991. Þó hafi sambærilegir glæpir verið framdir.

Sagðist saklaus og fékk brjóstverk

Suge Knight, fyrrverandi útgefandi rapptónlistar í Bandaríkjunum, lýsti sig saklausan af ákæru um morð og morðtilraun þegar mál á hendur honum var tekið fyrir í Kaliforníu í gær.

Vilja að Obama vopnvæði Úkraínuher

Í nýrri skýrslu bandarísku hugveitunnar The Atlantic Council, sem er að mestu skrifuð af fyrrverandi embættismönnum í bandarískum stofnunum og ráðuneytum, er ríkisstjórn Barack Obama hvött til þess að breyta algjörlega um kúrs þegar kemur að málefnum Úkraínu.

Tsipras undrandi á velvilja Evrópuríkja

Obama Bandaríkjaforseti segir nauðsynlegt að hjálpa Grikkjum til hagvaxtar frekar en að leggja áfram alla áherslu á niðurskurð. Ráðamenn nokkurra Evrópuríkja hafa tekið í sama streng. Fjármálaráðherra Grikklands segist bjartsýnn.

Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó

Íbúar í Chicago-fylki í Bandaríkjunum áttu í fullu fangi við að komast úr snjónum eftir mikla snjókomu þar aðfaranótt mánudags.

Tilraunir með bóluefni hefjast

Fyrstu tilraunir með bóluefni gegn ebólu hófust í Líberíu í gær. Í höfuðborginni var efnt til mikilla hátíðarhalda af þessu tilefni.

Réttað yfir Strauss-Kahn

Réttarhöldin yfir Dominique Strauss-Kahn hófust í borginni Lille í Frakklandi í gær. Reiknað er með að þau standi í þrjár vikur.

Liðsauki kallaður út

Uppreisnarmenn í austanverðri Úkraínu segjast ætla að kalla fjölda manns til liðs við sig til að berjast við úkraínska stjórnarherinn og stuðningssveitir hans.

Fangi í skiptum fyrir flugmann

Íslamska ríkið mun sleppa jórdönskum flugmanni á lífi sleppi þarlend yfirvöld hryðjuverkamanni úr fangelsi.

Sjá næstu 50 fréttir