Fleiri fréttir

Stúdentar búa frítt á dvalarheimili aldraðra

Rekstraraðilar dvalarheimilis aldraðra í Hollandi bjóða stúdentum að búa frítt á heimilinu gegn því að þeir umgangist aðra heimilismenn í nokkrar klukkustundir á dag.

Á annan tug látnir vegna gróðurelda í Síberíu

Þúsundir hafa hrakist að heiman vegna gróðurelda í Síberíu undanfarna daga. Hundruð hafa þurft á læknishjálp að halda og eignatjón er mikið. Pútín forseti er sagður hafa tekið að sér skipulagningu neyðaraðgerða.

Marco Rubio vill verða forseti

Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana.

Tyrkir reiddust Frans páfa

Ummæli páfa um þjóðarmorð Tyrkja á Armenum fyrir hundrað árum fara ákaflega fyrir brjóstið á tyrkneskum ráðamönnum. Sendiherra Páfagarðs í Tyrklandi var kallaður á fund utanríkisráðherra Tyrklands.

Styttist í framandi kynni

Gnægð vatns í sólkerfinu okkar ásamt uppgötvun þúsunda lífvænlegra reikistjarna hefur stóraukið líkur á að framandi líf finnist. Stóru spurningunni verður svarað á næstu áratugum.

Skipulagði sprengjuárás á herstöð

Tvítugur karlmaður, John T. Booker, er í haldi bandarísku alríkislögreglunnar grunaður um að hafa skipulagt sprengjuárás á herstöð nálægt borginni Manhattan í Kansasríki.

Mjótt á mununum

Tæpur mánuður er nú til þingkosninga í Bretlandi. Hvorki Íhaldsflokkurinn né Verkamannaflokkurinn virðast eiga minnstu möguleika á hreinum meirihluta.

Hópur lögreglumanna lúbarði liggjandi mann

Nokkuð sláandi myndband hefur verið birt á myndbandaveitunni YouTube en á því sést þegar nokkrir lögreglumenn ganga harkalega í skrokk á Francis Pusok, 30 ára Bandaríkjamanni, sem hafði flúið frá heimili sínu.

Vilja konu á 20 dollara seðilinn

Hópur fólks í Bandaríkjunum kýs nú milli fjögurra kvenna sem það telur að eigi að prýða 20 dollara seðilinn.

Sjá næstu 50 fréttir