Fleiri fréttir

Líkin flutt til greftrunar

Lík þeirra 148 sem létust þegar vopnaðir menn réðust inn í Garissa í Kenía hafa verið flutt til grefrunar.

Prófanir á nýju lyfi við HIV lofa góðu

Lyfið er í raun mótefni sem á að draga úr veirumagni HIV í blóði sjúklingsins. Er það fengið með því að klóna ónæm prótín úr einstaklingum sem hafa mjög sterka náttúrulega vörn gegn veirunni.

Jónas Elfar fannst látinn nærri Kolding

Danska lögreglan staðfesti fyrr í dag að maður sem fannst látinn á akri nærri Kolding í Danmörku á sunnudag hafi verið Íslendingurinn Jónas Elfar Birgisson.

Tsipras bað Rússa ekki um lánsfé

Vangaveltur voru uppi um hvort forsætisráðherra Grikklands myndi leita til Rússlandsstjórnar til að aðstoða Grikki en skuldastaða þeirra er mjög slæm.

Hundrað þúsund manns á flótta

Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið.

Obama undir miklum þrýstingi

Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að erfitt hafi reynst að sannfæra fólk um ágæti nýs rammasamnings um kjarnorkuáætlun Írans.

Sjá næstu 50 fréttir