Fleiri fréttir

Ekki klappað í stein

Evrópumálaráðherra Þýskalands vonast til þess að eftir nokkur ár geti aðild að Evrópusambandinu komist aftur á dagskrá hér á landi. Hann segir Þjóðverja hafa sýnt Grikkjum mikinn sveigjanleika í efnahagsþrengingum þeirra, en harmleikur flóttafólks í Miðja

Kerry og Pútín hittast í Sochi

Utanríksríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlandsforseri munu meðal annars ræða ástandið í Íran, Sýrlandi og Úkraínu.

Áhyggjufullir yfir ætlunum ESB

ESB leitar nú leyfis SÞ um að stöðva eða eyðileggja skip smyglara innan landhelgi Líbýu en ekkert hefur verið rætt við stjórnvöld þar.

Að leyfa sér að dreyma

Tæki sem virðist þverbrjóta lögmál eðlisfræðinnar gæti orðið næsta stóra skref mannkyns. Reynist vísindin traust mun það auðvelda okkur að kanna vetrarbrautina. En getum við tekist á við afleiðingarnar?

Þrír í fangelsi fyrir hryðjuverk

Þrír norskir ríkisborgarar voru í gær dæmdir í fangelsi fyrir að hafa gengið til liðs við samtökin "Íslamskt ríki“ í Sýrlandi.

Drottningin veitir Cameron stjórnarumboð

Breski Íhaldsflokkurinn vann stórsigur í kosningum í gær sem er einnig mikill persónulegur sigur fyrir David Cameron. Lofar þjóðaratkvæði um ESB.

Engin samstaða um stríðsloka­at­hafnir

Evrópubúar og Bandaríkjamenn minnast þess með ýmsum hætti að sjötíu ár eru liðin frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Rússar nota tækifærið til að sýna hernaðarmátt sinn en Bandaríkjamenn sýna gamlar herflugvélar í Washington.

Leiðtogi UKIP náði ekki kjöri

Breski Sjálfstæðisflokkurinn fékk 12 prósent atkvæða en aðeins einn þingmann. Eru næst stærstir í 90 kjördæmum.

Sjá næstu 50 fréttir