Fleiri fréttir

Bretar kjósa til þings

Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir.

Hvernig fara geimfarar í sturtu?

Geimfarinn Samantha Cristforetti sendi í gær frá sér myndband þar sem hún sýnir áhugasömum hvernig geimfarar halda sér hreinum.

„Selfie“ leiddi til ákæru

Tveir ferðalangar á Ítalíu eiga yfir höfði sér ákæru vegna skemmda sem urðu á sögufrægri höggstyttu í borginni Cremona á mánudag.

Segir vígamönnum ISIS til syndanna

Jürgen Todenhöfer hefur birt opið bréf til leiðtoga hins svokallaða "Íslamska ríkis“, sem hann segir að ætti að heita "And-íslamska ríkið“.

Everest-fjall seig í skjálftanum

Ratsjármyndir frá hamfarasvæðunum í Nepal sýna að svæði í kringum Katmandú hafi risið um 90 sentimetra í skjálftanum.

Huckabee býður sig aftur fram til forseta

Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári.

Tsarnaev brast í grát í réttarsalnum

Dzhokhar Tsarnaev, sem hefur verið dæmdur fyrir aðild að sprengingarnar í Boston-maraþoninu 2013, brotnaði saman þegar öldruð frænka hans bar vitni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir