Fleiri fréttir

Kínverjar ekki hræddir við stríð

Herskipið USS Lassen sigldi inn fyrir tólf mílna landhelgi Spratly eyjaklasans sem Kínverjar hafa slegið eign sinni á, í óþökk nágrannaríkja.

Bandaríkin gefa í gegn ISIS

Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað.

Skiptar skoðanir á framtaki Íslendinga

Sendiherrar Palestínu og Ísraels hafa báðir verið í heimsókn á Íslandi undanfarna daga. Palestínumaðurinn Mufeed Shami fagnar upplýstri umræðu um málefni Palestínu hér á landi, en Ísraelinn Raphael Schutz kvartar undan fordómum.

Fara ekki til Afganistans af öryggisástæðum

Minnst 200 manns létust í jarðskjálfta í Afganistan og Pakistan. Íslenska alþjóða­björgunarsveitin er tilbúin til að aðstoða á þeim svæðum sem talin eru örugg.

Fjöldi látinna kominn í 180

Samgöngur eru erfiðar á þeim svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur og samskiptakerfi eru víða illa farin.

Rússarnir sprengja borgina mína

Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið.

Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu

Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd.

Kúvending í pólskum stjórnmálum

Svo virðist sem íhaldsflokkurinn Lög og réttur hafi unnið stórsigur í þingkosningunum sem fram fóru í Póllandi í dag.

Ók drukkin inn í hóp áhorfenda

Á fimmta tug eru særðir eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks sem fylgdist með hátíðarhöldum í Oklahoma í dag, þar af ellefu börn.

Æsileg leit að framandi lífi hefst

Hafa stjörnufræðingar fundið stjörnuvirkjun framandi vitsmunalífs? „Ha?“ segja sumir. Aðrir fullyrða að við höfum aldrei komist í tæri við ákjósanlegri kost í leitinni að geimverum og stjörnufræðingar SETI hafa nú lagt við hlustir.

Sjá næstu 50 fréttir