Fleiri fréttir

Ræða að banna Trump

Breskir þingmenn deila nú um að meina Donald Trump að koma til Bretlands vegna ummæla hans og tillagna.

Wallström sökuð um spillingu

Utanríkisráðherra Svíþjóðar hefur verið sökuð um spillingu eftir að hún skrifaði undir húsaleigusamning við verkalýðsfélagið Kommunal.

Bandaríkjamönnum rænt í Bagdad

Bandaríska sendirráðið í Bagdad í Írak hefur staðfest að þónokkrum Bandaríkjamönnum hafi verið rænt í borginni á föstudag. Óstaðfestar fregnir herma að þremur mönnum ásamt írökskum túlki hafi verið rænt í suðurhluta borgarinnar en sendiráðið hefur ekki gefið uppi hversu marga er um að ræða eða hvernig þeim var rænt.

Gert skylt að útvega gísl

Mohamed Nasheed, fyrrverandi forseti Maldíveyja en núverandi fangi, fær ekki að fara til Bretlands til að undirgangast skurðaðgerð nema hann útvegi ættingja sinn í gíslingu á meðan.

Íranar horfa fram á betri tíð

Alþjóðlegum refsiaðgerðum gegn Íran hefur að mestu verið aflétt, sem þýðir að efnahagslífið þar gæti tekið kipp á næstunni með bættum hag almennings. Íranar hafa staðið við sinn hluta kjarnorkusamningsins frá síðasta ári.

Tveir létust í hvirfilbyl í Flórída

Tveir létustu og fjórir eru sagðir alvarlega slasaðir eftir að hvirfilbylur gekk yfir Flórída í Bandaríkjunum í dag. Allir sex einstaklingarnir eru sagðir hafa verið fjölskyldumeðlimir og að þeir hafi búið saman í hjólhýsi í Duette, nærri Tampa.

Umsátursástandi lokið í höfuðborg Búrkína Fasó

Hersveitir réðust til atlögu gegn árásarmönnum sem lagt höfðu undir sig vinsælt hótel í Ouagadougou. 126 gíslar voru frelsaðir en talið er að minnst 22 hafi látist, þar af þrír af árásarmönnunum.

Sjá næstu 50 fréttir