Fleiri fréttir

Vill taka Mosul og Raqqa af ISIS

Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, vill auka hraðann í baráttunni við ISIS og frekari landhernað í Írak og Sýrlandi vera líklegan.

44 drukknuðu í Eyjahafi

Tveir bátar sukku við strendur grískra eyja og meðal hinna látnu eru sautján börn.

Morðið á Litvinenko rakið til Pútíns

Ekkja Litvinenkos vill að Bretar beiti Rússland refsiaðgerðum vegna málsins. Owen segist engar óyggjandi sannanir hafa, en líkurnar séu yfirgnæfandi.

Neitar að yfirgefa Guantanamo Bay

Fangi sem áður fór í langt hungurverkfall til að mótmæla veru sinni í fangelsinu neitar að vera sendur til ókunnugs lands.

Norwegian Air breytir stefnu sinni vegna Ara: „Við unnum“

Gríðarleg viðbrögð vegna umfjöllunar um vandræði Ara Vilhjálmssonar fiðluleikara við að fá að ferðast um borð í vél Norwegian Air með fiðlu sína hefur leitt til þess að flugfélagið mun endurskoða stefnu sína.

Vilja breyta Dyflinnar- reglugerð

Nú er í gildi sú regla að flóttamaður skuli sækja um hæli í því Schengen-ríki sem hann kemur fyrst til og talið er að sú regla verði fyrst felld úr gildi.

Flóttamenn styrkja efnahag þeirra sem taka við flestum

AGS telur að flóttamannastraumurinn muni hafa góð áhrif á efnahag Evrópulanda, bæði til lengri og skemmri tíma. Það fari þó eftir því hvernig á verður haldið. Aðgangur að vinnumarkaði er lykillinn.

Vilja búrkubann í Þýskalandi

Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána.

Vígamenn ráðast á háskóla í Pakistan

Vígamenn gerðu í nótt árás á háskólann í Charsadda í norðvesturhluta Pakistans og stendur bardagi á milli þeirra og öryggissveita enn yfir. Mennirnir skutu sér leið inn í skólann og enn er óljós hvort margir séu látnir en staðfest er að sjö eru látnir og tuttugu særðir hið minnsta.

Palin styður framboð Trump

Sarah Palin, fyrrverandi varaforsetaefni, er áhrifamesti einstaklingurinn innan Repúblikanaflokksins sem lýsir yfir stuðningi við frambjóðanda.

Sjá næstu 50 fréttir