Fleiri fréttir

Trump sagði Obama vera stofnanda ISIS

Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana sagði í ræðu á kosningafundi í Flórída í gær að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri stofnandi hryðjuverkasamtakanna ISIS.

Ryan segir ummæli Trumps um byssueigendur óviðeigandi grín

Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær að ummæli Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, um að fólk sem styður annan viðauka stjórnarskrárinnar gæti komið í veg fyrir að Hillary Clinton myndi hreyfa við viðaukanum næði hún kjöri, væru vanhugsaður og óviðeigandi brandari.

ISIS-liðar að missa tökin í Líbíu

Líbískir hópar sem njóta stuðnings Bandaríkjahers segjast nú ráða yfir byggingum sem hafa þjónað hlutverki höfuðstöðva ISIS í Sirte.

Segja Trump fáfróðan og hættulegan

Áhrifamiklir repúblikanar hafa síðustu dagana hver á fætur öðrum gagnrýnt framferði Donalds Trump, forsetaefnis flokksins. Trump svarar því til að gagnrýnendurnir séu í misheppnaðri valdaklíku innan flokksins.

Erdogan og Pútín endurnýja tengslin

Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra.

Geislavirk efni undir bráðnandi ísnum

Þegar íshellan yfir Grænlandi bráðnar kemur upp á yfirborðið geislavirkur úrgangur og búnaður sem Bandaríkjaher skildi eftir fyrir um hálfri öld. Camp Century herstöðin var yfirgefin 1967.

Sigurlíkur Clinton aukast gríðarlega

Hillary Clinton leiðir í nánast öllum skoðanakönnunum á landsvísu í Bandaríkjunum. Líkur hennar á sigri hafa margfaldast á nokkrum dögum.

Trump boðar breytingar á skattkerfinu

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki.

Tuttugu fórust í flóðum í Makedóníu

Að minnsta kosti tuttugu fórust í miklum flóðum sem skullu á Skopje, höfuðborg Makedóníu, aðfararnótt gærdagsins. Gríðarleg rigning var í borginni og olli hún flóðunum.

Sjá næstu 50 fréttir