Fleiri fréttir

Dario Fo er látinn

Ítalinn Dario Fo hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997.

Taílandskonungur alvarlega veikur

Bhumibol Aduljadei, hinn 88 ára gamli konungur Taílands, hefur verið alvarlega veikur undanfarið og eru Taílendingar farnir að búa sig undir dauða hans.

Fleiri karlar styðja SD

Tvöfalt fleiri karlar en konur styðja Svíþjóðardemókrata, SD, samkvæmt könnun greiningafyrirtækisins Novus eða 23,5 prósent á móti 11,9 prósentum. Almennt er lítill munur á stuðningi kynjanna við aðra flokka.

Tugir létust í loftárás á Aleppo

Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær.

Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo

Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt

Neita að verja Abdeslam

Lögmenn eina eftirlifandi árásarmannsins í París segja hann ekki svara spurningum þeirra.

Milljónir settar í vörð vegna Pokémonspilara

Garðurinn við Konunglega bókasafnið í hjarta Kaupmannahafnar hefur líkst járnbrautarstöð frá því að íbúar borgarinnar hófu að leika Pokémon Go-leikinn fyrr á þessu ári.

Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta

Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi.

Trump fagnar því að vera laus við þungavigtarmennina

Ríkisstjórinn Chris Christie vill ekki lengur koma Trump til varnar, ekki frekar en ýmsir aðrir þungavigtar­menn úr Repúblikanaflokknum sem hafa haldið sig til hlés eftir að upptöku sem sýndi Trump viðhafa óviðeigandi ummæli um konur.

Sprúttsala í sendiráðinu

Embættismenn við finnska sendiráðið í Stokkhólmi eru grunaðir um að hafa í miklum mæli selt tóbak og áfengi sem þeir hafa sjálfir keypt með afslætti hjá áfengisverslun sænska ríkisins, Systembolaget.

Rod Stewart aðlaður

Breski popparinn var sleginn til riddara við hátíðlega athöfn í Buckingham höll í dag.

Heita aukinni hernaðarsamvinnu

Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo.

Sjá næstu 50 fréttir