Fleiri fréttir Bjór í boði fyrir alla þá sem kjósa Skoska bruggfyrirtækið BrewDog hefur boðið öllum þeim sem kjósa í bresku þingkosningunum á fimmtudag frían bjór. 6.6.2017 11:32 Árásin í London: Þriðji árásarmaðurinn nafngreindur Hinn marokkósk-ítalski Youssef Zaghba var þriðji árásarmaðurinn í London á laugardagskvöldið. 6.6.2017 10:36 Árásin í Kabúl: Tala látinna komin í 150 Árás föstudagsins er sú mannskæðasta í Kabúl frá því að talibanar hröktust frá borginni árið 2001. 6.6.2017 10:23 Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6.6.2017 08:53 Indverjar skutu risaeldflaug á loft Indverjar skutu í gær á loft sinni stærstu geimflaug til þessa. 6.6.2017 08:34 Egyptar loka lofthelginni fyrir flugvélum frá Katar Egyptar hafa lokað lofthelgi sinni fyrir flugvélum frá Katar og búist er við því að Sádí Arabar og Barein geri slíkt hið sama í dag. 6.6.2017 08:31 Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. 6.6.2017 08:06 ISIS lýsir yfir ábyrgð á atviki í Melbourne Maður hélt konu í gíslingu í Brighton, úthverfi borgarinnar Melbourne í Ástralíu, í dag. Lögregluyfirvöld segja atvikið í borginni "hryðjuverk.“ Lögregla skaut manninn til bana á vettvangi en annar maður lét einnig lífið í umsátrinu. 5.6.2017 23:37 Ríkjabandalag gegn loftslagsbreytingum eflist Þrettán bandarísk ríki hafa myndað bandalag um að vinna að markmiðum Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum þrátt fyrir að Donald Trump ætli að draga Bandaríkin út úr alþjóðasamvinnunni. Flest þeirra eru undir stjórn demókrata en tveir ríkisstjórar úr röðum repúblikana hafa gengið í bandalagið. 5.6.2017 23:00 Árásin í London: Öllum sleppt úr haldi lögreglu Lögregla í London hefur sleppt öllum, sem handteknir voru á sunnudag í tengslum við árásina á London Bridge og Borough Market á laugardagskvöld, úr haldi. Þá hefur annað fórnarlamb árásarinnar verið nafngreint. 5.6.2017 22:37 Nærri 60% Bandaríkjamanna andsnúin því að hverfa frá Parísarsamkomulaginu Meirihluti Bandaríkjamanna er ekki sammála ákvörðun Donalds Trump um að draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu og margir tortryggja efnahagslegu ástæðurnar sem hann tiltók fyrir henni. 5.6.2017 21:40 Einn árásarmannanna í London birtist í heimildarmynd um öfgamenn Khuram Butt sést bregða fyrir í heimildarmyndinni The Jihadis Next Door, eða Öfgamennirnir í næsta húsi, en myndin fylgir eftir mönnum er breiddu út öfgastefnu innan Íslam í Bretlandi. 5.6.2017 20:10 Trump ætlar ekki að stöðva vitnisburð Comey James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI, mun að óbreyttu bera vitni um samskipti sín við Donald Trump Bandaríkjaforseta á fimmtudag eftir að Hvíta húsið gaf út í dag að Trump myndi ekki beita valdheimild sinni til að meina Comey um að tjá sig. 5.6.2017 19:10 Heitasta fjarreikistjarna sem hefur fundist Hitinn í lofthjúpi KELT-9b er svo hár að vísindamenn telja að hann geti aðeins verið á formi frumeinda þar sem sameindir ná ekki að tolla saman. Fjarreikistjarnan er sú heitasta sem fundist hefur til þessa. 5.6.2017 18:15 Árásarmennirnir í London nafngreindir Lögregluyfirvöld í London hafa gefið út nöfn tveggja af þremur árásarmönnum sem skotnir voru til bana í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á London Bridge á laugardagskvöld. 5.6.2017 17:20 Morðinginn sagður óánægður fyrrverandi starfsmaður Fimm eru látnir eftir að óánægður fyrrverandi starfsmaður gekk berserksgang á iðnaðarsvæði í Orlando í Flórída í morgun. Maðurinn svipti sig lífi eftir morðin. Hann er ekki talinn hafa nein tengsl við hryðjuverkahópa. 5.6.2017 17:10 Tíststormur Trump gæti skaðað „ferðabann“ forsetans Donald Trump Bandaríkjaforseti gæti hafa komið sér í klandur með orðavaðli sínum um ferðabann gegn múslímaríkjum á Twitter í morgun. Tístin gætu verið notuð gegn stjórnvöldum þegar tekist verður á um bannið fyrir Hæstarétti Bandaríkjanna. 5.6.2017 16:38 Trump skýtur aftur á borgarstjóra London Donald Trump hæðist að svörum borgarstjórans vegna gagnrýni Trump á ummæli borgarstjórans í kjölfar árásarinnar í London. 5.6.2017 15:04 Skotárás í Orlando í Flórída Mannfall varð í Orlando í morgun þegar skotárás var gerð á vinnustað. 5.6.2017 13:50 Árásin í London: May gagnrýnd fyrir niðurskurð til löggæslumála Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið gagnrýnd harðlega í dag fyrir stefnu Íhaldsflokksins í löggæslumálum. 5.6.2017 12:02 Tyrkir hóta að afturkalla ríkisborgararétt hundruða Tyrknesk stjórnvöld ætla að afturkalla ríkisborgararétt 130 manns sem taldir eru tengjast hryðjuverkastarfsemi ef þeir snúa ekki aftur til Tyrklands. 5.6.2017 11:31 Þvertekur fyrir að búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Vladimír Pútín segir að sögusagnir þess efnis að rússnesk yfirvöld búi yfir skaðlegum upplýsingum um Bandaríkjaforseta séu úr lausu lofti gripnar. 5.6.2017 09:52 Réttað yfir Bill Cosby í dag Fyrsti dagur réttarhalda í máli grínistans Bill Cosby er í dag en hann er sakaður um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi. 5.6.2017 09:08 Segir Kínverja verða að standa undir aukinni ábyrgð Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Kínverjar verði að standa undir aukinni ábyrgð til að mynda í máli Norður-Kóreu. 5.6.2017 08:46 Fimm ríki slíta stjórnmálasambandi við Katar Sádí Arabía, Egyptaland, Barein, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Jemen hafa slitið stjórnmálasambandi við Katar vegna tengsla ríkisins við hryðjuverkahópa. 5.6.2017 08:28 Árásin í London: Lögreglan handtekur fleiri Lögreglan réðist inn í tvö hús í austurhluta London í morgun og handtók nokkra aðila sem taldir eru geta búið yfir upplýsingum um árásina í London. 5.6.2017 08:05 Comey verður spurður hvort að Trump hafi skipt sér af Rússarannsókninni James Comey kemur fyrir þingnefnd fulltrúadeildarinnar næstkomandi fimmtudag til þess að svara spurningum nefndarmanna um samskipti sín við Bandaríkjaforseta. 4.6.2017 23:30 Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4.6.2017 23:13 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4.6.2017 21:48 Fyrsta fórnarlambið nafngreint Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni. 4.6.2017 21:45 Lögreglan hafði verið vöruð við einum af hinum grunuðu Nágranni eins af þeim sem grunaðir eru að hafa staðið að baki árásinni í London segir að hún hafi varað lögregluna við honum. 4.6.2017 20:56 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4.6.2017 19:12 Kallaði árásarmennina hugleysingja og grýtti þá með flöskum Lundúnabúar sem staddir voru í miðri hryðjuverkaárás í miðbæ Lundúna í gær brugðust margir hverjir við með því að kasta lausum hlutum í árásarmennina til þess að reyna að hefta för þeirra. 4.6.2017 18:00 Bandaríkin ætla að halda uppi refsiaðgerðum gegn Rússum Sendiherra Bandaríkjanna við SÞ neitar því að til standi að slaka á refsiaðgerðum gegn Rússum vegna innlimunar þeirra á Krímskaga þrátt fyrir fréttir um áform Hvíta hússins þess efnis. 4.6.2017 16:11 21 alvarlega særður eftir árásina í London Tólf manns hafa verið handteknir í Barking, austur af bresku höfuðborginni, í kjölfar húsleitar í íbúð eins árásarmannanna. 4.6.2017 15:17 Khan segir mjög miklar líkur á fleiri hryðjuverkaárásum Sadiq Khan segir að gæsla verði aukin verulega í Lundúnum í dag og á næstunni og telur hann mjög miklar líkur á því að hryðjuverkaárásirnar verði fleiri. 4.6.2017 13:15 Rannsóknar á Trump krafist í Sannleiksgöngum Andstæðingar og stuðningsmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta komu saman í Washington-borg í gær. Fjölmennasta samkoman var "Sannleiksganga“ þar sem rannsóknar á tengslum Trump við Rússa var krafist. 4.6.2017 12:11 Gera húsleit á heimili eins árásarmannsins Sky segir frá því að fjórir karlmenn og ein kona hafi verið handtekin við húsleitina í hverfinu Barking í austurhluta London í morgun. 4.6.2017 11:39 Óska eftir myndböndum til að „koma í veg fyrir“ samkynhneigð Réttindasamtök LGBT-fólks furða sig á að heilbrigðisráðuneti Malasíu auglýsi eftir myndböndum um hvernig sé hægt að koma í veg fyrir og hafa hemil á "kynvillu“. 4.6.2017 11:25 Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4.6.2017 11:16 Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4.6.2017 10:45 May vill endurskoða hryðjuverkalöggjöfina Theresa May segir lögregluyfirvöld hafi komið í veg fyrir fimm hryðjuverkaárásir í landinu frá árásinni á Westminster-brúnni í mars. 4.6.2017 10:04 Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4.6.2017 08:13 Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4.6.2017 03:00 Lögregla telur að hryðjuverk hafi verið framið Lögreglan í London telur að atvikið þar sem sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur og hnífstunguárásir í grennd við brúnna hafi verið hryðjuverk. 4.6.2017 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Bjór í boði fyrir alla þá sem kjósa Skoska bruggfyrirtækið BrewDog hefur boðið öllum þeim sem kjósa í bresku þingkosningunum á fimmtudag frían bjór. 6.6.2017 11:32
Árásin í London: Þriðji árásarmaðurinn nafngreindur Hinn marokkósk-ítalski Youssef Zaghba var þriðji árásarmaðurinn í London á laugardagskvöldið. 6.6.2017 10:36
Árásin í Kabúl: Tala látinna komin í 150 Árás föstudagsins er sú mannskæðasta í Kabúl frá því að talibanar hröktust frá borginni árið 2001. 6.6.2017 10:23
Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6.6.2017 08:53
Indverjar skutu risaeldflaug á loft Indverjar skutu í gær á loft sinni stærstu geimflaug til þessa. 6.6.2017 08:34
Egyptar loka lofthelginni fyrir flugvélum frá Katar Egyptar hafa lokað lofthelgi sinni fyrir flugvélum frá Katar og búist er við því að Sádí Arabar og Barein geri slíkt hið sama í dag. 6.6.2017 08:31
Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. 6.6.2017 08:06
ISIS lýsir yfir ábyrgð á atviki í Melbourne Maður hélt konu í gíslingu í Brighton, úthverfi borgarinnar Melbourne í Ástralíu, í dag. Lögregluyfirvöld segja atvikið í borginni "hryðjuverk.“ Lögregla skaut manninn til bana á vettvangi en annar maður lét einnig lífið í umsátrinu. 5.6.2017 23:37
Ríkjabandalag gegn loftslagsbreytingum eflist Þrettán bandarísk ríki hafa myndað bandalag um að vinna að markmiðum Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum þrátt fyrir að Donald Trump ætli að draga Bandaríkin út úr alþjóðasamvinnunni. Flest þeirra eru undir stjórn demókrata en tveir ríkisstjórar úr röðum repúblikana hafa gengið í bandalagið. 5.6.2017 23:00
Árásin í London: Öllum sleppt úr haldi lögreglu Lögregla í London hefur sleppt öllum, sem handteknir voru á sunnudag í tengslum við árásina á London Bridge og Borough Market á laugardagskvöld, úr haldi. Þá hefur annað fórnarlamb árásarinnar verið nafngreint. 5.6.2017 22:37
Nærri 60% Bandaríkjamanna andsnúin því að hverfa frá Parísarsamkomulaginu Meirihluti Bandaríkjamanna er ekki sammála ákvörðun Donalds Trump um að draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu og margir tortryggja efnahagslegu ástæðurnar sem hann tiltók fyrir henni. 5.6.2017 21:40
Einn árásarmannanna í London birtist í heimildarmynd um öfgamenn Khuram Butt sést bregða fyrir í heimildarmyndinni The Jihadis Next Door, eða Öfgamennirnir í næsta húsi, en myndin fylgir eftir mönnum er breiddu út öfgastefnu innan Íslam í Bretlandi. 5.6.2017 20:10
Trump ætlar ekki að stöðva vitnisburð Comey James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI, mun að óbreyttu bera vitni um samskipti sín við Donald Trump Bandaríkjaforseta á fimmtudag eftir að Hvíta húsið gaf út í dag að Trump myndi ekki beita valdheimild sinni til að meina Comey um að tjá sig. 5.6.2017 19:10
Heitasta fjarreikistjarna sem hefur fundist Hitinn í lofthjúpi KELT-9b er svo hár að vísindamenn telja að hann geti aðeins verið á formi frumeinda þar sem sameindir ná ekki að tolla saman. Fjarreikistjarnan er sú heitasta sem fundist hefur til þessa. 5.6.2017 18:15
Árásarmennirnir í London nafngreindir Lögregluyfirvöld í London hafa gefið út nöfn tveggja af þremur árásarmönnum sem skotnir voru til bana í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á London Bridge á laugardagskvöld. 5.6.2017 17:20
Morðinginn sagður óánægður fyrrverandi starfsmaður Fimm eru látnir eftir að óánægður fyrrverandi starfsmaður gekk berserksgang á iðnaðarsvæði í Orlando í Flórída í morgun. Maðurinn svipti sig lífi eftir morðin. Hann er ekki talinn hafa nein tengsl við hryðjuverkahópa. 5.6.2017 17:10
Tíststormur Trump gæti skaðað „ferðabann“ forsetans Donald Trump Bandaríkjaforseti gæti hafa komið sér í klandur með orðavaðli sínum um ferðabann gegn múslímaríkjum á Twitter í morgun. Tístin gætu verið notuð gegn stjórnvöldum þegar tekist verður á um bannið fyrir Hæstarétti Bandaríkjanna. 5.6.2017 16:38
Trump skýtur aftur á borgarstjóra London Donald Trump hæðist að svörum borgarstjórans vegna gagnrýni Trump á ummæli borgarstjórans í kjölfar árásarinnar í London. 5.6.2017 15:04
Skotárás í Orlando í Flórída Mannfall varð í Orlando í morgun þegar skotárás var gerð á vinnustað. 5.6.2017 13:50
Árásin í London: May gagnrýnd fyrir niðurskurð til löggæslumála Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið gagnrýnd harðlega í dag fyrir stefnu Íhaldsflokksins í löggæslumálum. 5.6.2017 12:02
Tyrkir hóta að afturkalla ríkisborgararétt hundruða Tyrknesk stjórnvöld ætla að afturkalla ríkisborgararétt 130 manns sem taldir eru tengjast hryðjuverkastarfsemi ef þeir snúa ekki aftur til Tyrklands. 5.6.2017 11:31
Þvertekur fyrir að búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Vladimír Pútín segir að sögusagnir þess efnis að rússnesk yfirvöld búi yfir skaðlegum upplýsingum um Bandaríkjaforseta séu úr lausu lofti gripnar. 5.6.2017 09:52
Réttað yfir Bill Cosby í dag Fyrsti dagur réttarhalda í máli grínistans Bill Cosby er í dag en hann er sakaður um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi. 5.6.2017 09:08
Segir Kínverja verða að standa undir aukinni ábyrgð Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Kínverjar verði að standa undir aukinni ábyrgð til að mynda í máli Norður-Kóreu. 5.6.2017 08:46
Fimm ríki slíta stjórnmálasambandi við Katar Sádí Arabía, Egyptaland, Barein, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Jemen hafa slitið stjórnmálasambandi við Katar vegna tengsla ríkisins við hryðjuverkahópa. 5.6.2017 08:28
Árásin í London: Lögreglan handtekur fleiri Lögreglan réðist inn í tvö hús í austurhluta London í morgun og handtók nokkra aðila sem taldir eru geta búið yfir upplýsingum um árásina í London. 5.6.2017 08:05
Comey verður spurður hvort að Trump hafi skipt sér af Rússarannsókninni James Comey kemur fyrir þingnefnd fulltrúadeildarinnar næstkomandi fimmtudag til þess að svara spurningum nefndarmanna um samskipti sín við Bandaríkjaforseta. 4.6.2017 23:30
Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4.6.2017 23:13
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4.6.2017 21:48
Fyrsta fórnarlambið nafngreint Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni. 4.6.2017 21:45
Lögreglan hafði verið vöruð við einum af hinum grunuðu Nágranni eins af þeim sem grunaðir eru að hafa staðið að baki árásinni í London segir að hún hafi varað lögregluna við honum. 4.6.2017 20:56
ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4.6.2017 19:12
Kallaði árásarmennina hugleysingja og grýtti þá með flöskum Lundúnabúar sem staddir voru í miðri hryðjuverkaárás í miðbæ Lundúna í gær brugðust margir hverjir við með því að kasta lausum hlutum í árásarmennina til þess að reyna að hefta för þeirra. 4.6.2017 18:00
Bandaríkin ætla að halda uppi refsiaðgerðum gegn Rússum Sendiherra Bandaríkjanna við SÞ neitar því að til standi að slaka á refsiaðgerðum gegn Rússum vegna innlimunar þeirra á Krímskaga þrátt fyrir fréttir um áform Hvíta hússins þess efnis. 4.6.2017 16:11
21 alvarlega særður eftir árásina í London Tólf manns hafa verið handteknir í Barking, austur af bresku höfuðborginni, í kjölfar húsleitar í íbúð eins árásarmannanna. 4.6.2017 15:17
Khan segir mjög miklar líkur á fleiri hryðjuverkaárásum Sadiq Khan segir að gæsla verði aukin verulega í Lundúnum í dag og á næstunni og telur hann mjög miklar líkur á því að hryðjuverkaárásirnar verði fleiri. 4.6.2017 13:15
Rannsóknar á Trump krafist í Sannleiksgöngum Andstæðingar og stuðningsmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta komu saman í Washington-borg í gær. Fjölmennasta samkoman var "Sannleiksganga“ þar sem rannsóknar á tengslum Trump við Rússa var krafist. 4.6.2017 12:11
Gera húsleit á heimili eins árásarmannsins Sky segir frá því að fjórir karlmenn og ein kona hafi verið handtekin við húsleitina í hverfinu Barking í austurhluta London í morgun. 4.6.2017 11:39
Óska eftir myndböndum til að „koma í veg fyrir“ samkynhneigð Réttindasamtök LGBT-fólks furða sig á að heilbrigðisráðuneti Malasíu auglýsi eftir myndböndum um hvernig sé hægt að koma í veg fyrir og hafa hemil á "kynvillu“. 4.6.2017 11:25
Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4.6.2017 11:16
Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4.6.2017 10:45
May vill endurskoða hryðjuverkalöggjöfina Theresa May segir lögregluyfirvöld hafi komið í veg fyrir fimm hryðjuverkaárásir í landinu frá árásinni á Westminster-brúnni í mars. 4.6.2017 10:04
Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4.6.2017 08:13
Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4.6.2017 03:00
Lögregla telur að hryðjuverk hafi verið framið Lögreglan í London telur að atvikið þar sem sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur og hnífstunguárásir í grennd við brúnna hafi verið hryðjuverk. 4.6.2017 00:01