Fleiri fréttir

Stjóri Gylfa rekinn

Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum.

Landsliðskona átti ekki fyrir mat

Landsliðsþjálfarar kvenna, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, eru í áhugaverðu viðtali við jólablað Gróttu þar sem farið er um víðan völl.

Upphitun hafin fyrir UFC 207

UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport.

Inter vill fá Lucas

Ítalska félagið Inter hefur sýnt mikinn áhuga á því að fá miðjumanninn Lucas Leiva frá Liverpool.

Jöfnuðu heimsmet Ajax

Velska meistaraliðið The New Saints skráði sig í sögubækurnar í gær.

Enn einn sigurinn hjá Kúrekunum

Dallas Cowboys heldur áfram að fara á kostum í NFL-deildinni og í nótt valtaði liðið yfir ljónin frá Detroit, 42-21.

Cleveland tapaði án James

Detroit Pistons batt enda á fimm leikja taphrinu sína í nótt er liðið vann óvæntan sigur á NBA-meisturum Cleveland Cavaliers.

Chelsea-tríó með doktorsgráðu í markafræði

Chelsea vann tólfta leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er met. Allt hefur breyst síðan Antonio Conte skipti um leikkerfi. Chelsea er meira að segja komið með sitt eigið ofurtríó sem er á pari við þau á Spáni.

PSG vill Coutinho í janúar

Paris Saint Germain er að undirbúa 40 milljónir punda tilboð í Philippe Coutinho, stjörnu Liverpool, í janúar-glugganum, en PSG hefur haft áhuga lengi á kappanum.

Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér

Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Red Bull ekki að kaupa West Ham

West Ham hefur hafnað þeim sögusögnum um að liðið sé að undirbúa sölu á félöginu til orkudrykkjarisans Red Bull.

Ragnar skoraði í sigri Fulham

Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir Fulham í dag, en hann skoraði annað mark Fulham í 2-0 sigri á Ipswich Town á útivelli í ensku B-deildinni.

Hazard í hóp með Eið Smára

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, komst í dag í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað 50 mörk eða fleiri fyrir Chelsea.

Sjá næstu 50 fréttir