Fleiri fréttir

Fer John Terry til Manchester United?

Það lítur út fyrir að John Terry, fyrirliði Chelsea, hafi spilað síðasta leikinn sinn fyrir félagið en samningur þessa 35 ára miðvarðar rennur út í sumar.

Gylfi valinn bestur hjá Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson sópaði til sín verðlaunum á lokahófi enska úrvalsdeildarliðsins Swansea City í kvöld.

Stórsigur hjá Elmari og félögum

Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF sem vann stórsigur, 5-1, á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Metið sem Koeman er að missa til Messi

Lionel Messi hefur verið duglegur að safna að sér metum hjá Barcelona og nú er enn eitt metið komið í hús eftir leik Barcelona liðsins um síðustu helgi.

Eiður og félagar í 2. sæti

Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar Molde vann 4-2 sigur á Strömsgodset á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Molde er í 2. sæti deildarinnar, stigi á eftir toppliði Rosenborg.

Ekkert lið betra en West Ham á móti bestu liðunum

West Ham vann í gær 3-2 sigur á Manchester United í síðasta heimaleik sínum á Upton Park en sigurinn kom Lundúnaliðinu á toppinn á athyglisverðum lista í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Welbeck frá í níu mánuði

Tímabilið endaði hrikalega hjá framherja Arsenal, Danny Welbeck, en hann spilar ekki fótbolta aftur á þessu ári.

Buffon ætlar að spila til fertugs

Juventus hefur boðað til blaðamannafundar í dag og ítalskir fjölmiðlar hafa komist að því að það sé félagið að fara að tilkynna um nýja samninga hjá þeim Gianluigi Buffon og Andrea Barzagli.

Svona var ástandið inn í rútu Manchester United | Myndband

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, var með símann á lofti í gærkvöldi þegar liðsrúta Manchester United var að reyna að komast á Upton Park þar sem United-liðið átti að spila einn mikilvægasta leik tímabilsins.

Bayern keypti Hummels og Sanches

Það var nóg að gera á skrifstofu Bayern München í dag er félagið gekk frá kaupum á tveimur afar sterkum leikmönnum.

Sjá næstu 50 fréttir