Fleiri fréttir

Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín

Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín.

Basel og Lokeren með sigra

Birkir Bjarnason og félagar í Basel byrja vel í svissnesku úrvalsdeildinni þetta árið, en þeir hafa unnið þrjá fyrstu leikina.

Mourinho setur stefnuna á titilinn

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur sett pressu á sína leikmenn og segir að markmiðið hjá United á þessu tímabili sé að vinna ensku úrvalsdeildina.

Heimastúlkur skelltu Svíum

Heimastúlkur í Brasilíu rúlluðu yfir Svíþjóð í E-riðli á Ólympíuleikunum í Ríó, en lokatölur urðu 5-1 sigur Brasilíu.

Wenger: Aldurinn vinnur ekki með Zlatan

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki 100% klárt að Zlatan Ibrahimovic muni gera það gott í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem hefst eftir viku.

Carragher: Liverpool þarf varnarmann

Liverpool þarf að krækja í vinstri bakvörð áður en leiktíðin hefst, en þetta er mat goðsagnarinnar Jamie Carragher sem lék í fjölda ára í vörn þeirra rauðklæddu.

Spútnikliðin mætast í Grafarvogi

Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þrír leikir fara svo fram á morgun. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir sýndir beint í dag.

Lloyd hetja Bandaríkjana

Carli Lloyd tryggði Bandaríkjum 1-0 sigur á Frakklandi í G-riðlinum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Loksins unnu Þórsarar

Þórsarar bundu enda á fimm leikja taphrinu sína í Inkasso-deild karla með 2-1 sigri á HK í síðasta leik fjórtándu umferðar.

Suðurnesjaliðin elta KA

Suðurnesjaliðin, Keflavík og Grindavík, elta KA eins og skugginn á toppi Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu en þau unnu bæði sína leiki í deildinni í dag.

Þriðju kaup City í vikunni

Manchester City hefur gengið frá kaupum á kólumbíska framherjanum Marlos Moreno, en félagið staðfesti þetta í morgun.

Swansea og West Ham ná samkomulagi

West Ham hefur komist að samkomulagi við Swansea um kaup á framherjanum Andre Ayew, en samningar um kaupverð náðust í morgun.

Swansea komið með nýja níu

Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur fest kaup á spænska framherjanum Fernando Llorente frá Sevilla.

Benítez byrjar illa í B-deildinni

Fulham bar sigurorð af Newcastle United í upphafsleik ensku B-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur 0-1, Fulham í vil.

Aron Elís lagði upp sigurmark Aalesund

Aron Elís Þrándarson lagði upp sigurmark Aalesund þegar liðið sótti Tromsö heim í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-2, Aalesund í vil.

Annar sigur Ólafs og Hannesar í röð

Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Randers fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Horsens að velli með einu marki gegn engu í kvöld.

Man. City fer til Búkarest

Í dag var dregið í umspil um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðin sem tapa í umspilinu fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Uppbótartíminn: Dómarar og dómaravæl í sviðsljósinu

Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum.

Valsmenn tóku ekki hæsta tilboði í Hildi

Ummæli Valsgoðsagnarinnar Ragnheiðar Víkingsdóttur á Facebook í gær vöktu mikla athygli en þar greindi hún frá því að hún hefði þurft að kaupa dóttur sína frá Val.

Sjá næstu 50 fréttir