Fleiri fréttir

Tvíelfdist við mótlæti

Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, tók ung u-beygju í lífinu til að vinna sem ljósmyndari.

Stony sendir frá sér eigin tónlist

Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast.

Magnaðar möndlur

Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi.

Stendur á bak við rísandi rappstjörnu

Upptökustjórinn Benedikt Steinar Benediktsson uppgötvaði hinn fimmtán ára gamla rappara Chris Miles sem hefur gert stærðarinnar samning í Bandaríkjunum.

Fimm sundbolatrend

Þrátt fyrir að veðrið þessa dagana hafi ekki verið eins sumarlegt og flestir myndu vilja þá er samt skemmtilegt að líta til vesturs og sjá hver helstu sundbolatrendin eru þar.

Dekkri hlið af Superman

Ofurhetjurnar Batman og Superman munu koma saman á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið árið 2016.

Snilld fyrir andlitið

Berið á andlitið með lítilli sleif og látið vera á andlitinu í 20 mínútur.

Ofurskot

Dásamleg uppskrift af bráðhollu ofurskoti

Fjölskyldan sameinast í jóga

Við höfum tekið eftir því að mikið af vinum okkar og fjölskyldumeðlimum hafa ekki tíma til að koma í jógatíma þó að þau langi til þess, því að þau eru bundin heima með börnin sín, sérstaklega núna í sumarfríinu.

1700 tonn af fötum safnast árlega

Fatasöfnun Rauða krossins hefur aukist mikið síðustu ár en tekjur af sölu á notuðum fatnaði voru 100 milljónir á síðasta ári. Tólf Rauðakrossbúðir eru reknar um allt land en mest er líklega að gera á Laugavegi 12.

Fjörutíu folöld á ári

Hjónin Svanhildur Hall og Magnús Lárusson hjá Úrvalshestum bjóða öllum áhugasömum að heimsækja sig á hrossaræktarbúið Holtsmúla í Landsveit á sunnudag, mánudag og þriðjudag.

Skemmtir enn á áttræðisaldri

Hans-Joachim Roedelius er á meðal þeirra sem koma fram á Extreme Chill-hátíðinni í Berlín um helgina. Roedelius er 79 ára gamall og skemmtir sem aldrei fyrr.

Drepur meindýr og safnar plötum

"Ég hef meira að segja haldið 78 snúninga plötuball, og þá var ég að DJ-a með 78 snúninga plötum eingöngu.“

Ryan Gosling hataði Rachel McAdams

Leikstjóri myndarinnar Notebook greindi nýlega frá því að samskipti aðalleikara myndarinnar hafi ekki gengið eins vel og fólk heldur.

Sjá næstu 50 fréttir