Fleiri fréttir Dansaði magadans við píanóið Góður djass kemur stöðugt á óvart, það sannaðist á frábærum tónleikum á fimmtudagskvöldið. 16.8.2014 11:30 Dansarar hertaka Ingólfstorg Dansarinn Brynja Pétursdóttir stendur á tímamótum um helgina og býður til veislu. 16.8.2014 11:30 Fantaflott lið mætti í þetta partí 16.8.2014 11:15 Aðeins líflegri og frjálsari en áður Ragnar Jónsson myndlistarmaður opnar myndlistarsýningu í galleríinu Þoku á Laugavegi 25 í dag. Hann vinnur málverk á óvenjulegan hátt. 16.8.2014 11:00 Beikonið yfirtekur borgina Matarhátíðin Reykjavík Bacon Festival fer fram fjórða árið í röð. Beikonið mun flæða niður Skólavörðustíginn. 16.8.2014 11:00 Útimarkaður sprettur upp við ósa Elliðaáa Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals fer fram í dag við Snarfarahöfnina í Elliðavogi, nánar tiltekið við nýju hjólabrúna. Þegar kvöldar verður götugrill og lifandi tónlist, gítarar og almennur söngur. 16.8.2014 10:30 Glímdi við átröskun frá átján ára aldri Bjarnheiður Hannesdóttir fékk hjartastopp í desember árið 2012. Aðdrangandinn að hjartastoppinu var langur en Bjarnheiður hafði glímt við átröskun um árabil. 16.8.2014 10:00 Ákváðu að breyta til og fluttu til Grænlands Ljósmyndasýning verður opnuð í dag á Skólavörðustíg með myndum af lífi fjölskyldunnar þar í landi. 16.8.2014 09:19 Prýðir forsíðu portúgalska Elle Svala Lind starfar sem fyrirsæta víðs vegar um heiminn og vegnar vel. 16.8.2014 09:00 Í hjartastopp fyrir framan fjölskylduna Bjarnheiður Hannesdóttir lenti í hjartastoppi í tuttugu mínútur fyrir tæpum tveimur árum fyrir framan fjölskyldu sína. Henni var vart hugað líf en barðist fyrir tilvist sinni á þessari jörð. 16.8.2014 08:00 Eldar úr engu fyrir fátæka námsmenn Ásta Maack hefur opnað vefsíðu fyrir námsmenn sem eru í sömu sporum og hún. Þar má sjá uppskriftir að girnilegum réttum sem auðvelt er að matreiða. 16.8.2014 00:01 Vil umgangast heilt og heiðarlegt fólk Elísabet Gunnarsdóttir, annar eigandi Trendnet.is og viðskiptafræðingur svarar 10 spurningum Lífsins 15.8.2014 19:00 Kaupa minna, nota meira Jet Korine, eigandi búðarinnar GLORIU opnar fataskápinn. 15.8.2014 18:30 Leysa orku úr læðingi Sýningin Urta Islandica ehf. – Skapandi greinar verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun. 15.8.2014 17:30 Tíst Íslendinga í vikunni Lífið tók saman skemmtileg tíst Íslendinga af Twitter. 15.8.2014 17:30 Sonur Donalds Trump á landinu Eric Trump snæddi ásamt íslenskum stúlkum á Fiskmarkaðnum í gærkvöldi. 15.8.2014 17:17 Sniffer er þjáningarbróðir Ólivers Twist Listasafn ASÍ verður undirlagt af karakternum Sniffer næstu vikur. Höfundar hans eru listakonurnar Sigga Björg Sigurðardóttir og Erica Eyres. 15.8.2014 17:00 Söngurinn númer eitt, tvö og þrjú Tómas R. Einarsson og úrvalslið með honum heldur útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldið 17. ágúst. Þar verða flutt sönglög eftir Tómas við texta eftir ýmis góðskáld 20. aldar. Einsöngvari er Sigríður Thorlacius. 15.8.2014 16:30 "Við erum virkilega þakklátir fyrir góðar viðtökur" - myndband "Lagið gerðum við sem hluta af plötu sem er nú til sölu á iTunes og Spotify sem Aggi Friðbertsson tók upp og útsetti." 15.8.2014 16:00 Hver er Steiney Skúladóttir? Nýjasta Reykjavíkurdóttirin svarar nokkrum laufléttum spurningum. 15.8.2014 15:30 Þægilegt að geta horfið í smástund Ungi hönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir prjónar flíkur undir nafninu Ýrúrarí en hún hefur vakið talsverða athygli fyrir óhefðbundna hönnun og frjóa hugsun. 15.8.2014 15:00 Tilkomumikil dansspor sænskrar lögreglu á Pride-hátíðinni Myndband af tilkomumiklum danshreyfingum sænsks lögregluþjóns hefur vakið athygli. 15.8.2014 14:41 Nýir Sprotar í grínflóru íslenskra leikkvenna Þrjár ungar leikkonur stíga sín fyrstu skref í sketsaleik í Stelpunum í haust. 15.8.2014 14:30 Hlátur er besta meðalið Hlátur stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan 15.8.2014 14:00 Börn í Palestínu styrkt Vinkvennahópurinn Fuglabjargið úr Breiðholtinu ætlar í samstarfi við Rauða krossinn að standa fyrir söfnun á Kexi Hosteli um helgina fyrir börn í Palestínu. 15.8.2014 14:00 Senda friðarákall út í heim með jógaþoni "Jóga er alltaf friður og ró,“ segir formaður Ungmennaráðs UN Women. 15.8.2014 13:30 Púlsinn 15.ágúst 2014 Rokkrisarnir Nikki Sixx úr Mötley Crue og Gene Simmons úr Kiss eru komnir í deilur eftir að Simmons mætti í útvarpsviðtal þar sem hann sagðist ekki trúa á þunglyndi og að þeir sem kvörtuðu undan því ættu að drepa sig. 15.8.2014 13:08 „Frumsýningin gekk frábærlega“ Söngleikurinn Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter var frumsýndur í New York á miðvikudag. 15.8.2014 13:00 Stjörnur með Sveppa Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson þreytir frumraun sína í kvikmyndaleik í nýjustu mynd Sveppa, Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum. 15.8.2014 12:30 Sweet chili - kjúklingasúpa með íslensku grænmeti Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. 15.8.2014 12:00 Vöðvatröllin hafa engu gleymt Hasarmyndin Expendables 3 var frumsýnd í Los Angeles á miðvikudag. 15.8.2014 12:00 Litlaust sumar hjá Kim Húðlitaður í uppáhaldi hjá Kim Kardashian. 15.8.2014 11:30 Spilaði golf í gömlum Hagkaupsslopp Sigmundur Ernir í óhefðbundnum golfklæðnaði. 15.8.2014 11:00 Sóley opnar nýja verslun Sjáðu myndirnar. 15.8.2014 09:45 Gerir upp Grænlands ævintýrið í myndum Baldur Kristjánsson ferðaðist til Sisimiut í Grænlandi til þess að mynda Jakob Jakobsson, Sóleyju Kaldal og son þeirra Ólaf, sem bjuggu þar í afskekktu þorpi. 15.8.2014 09:34 Kristinn Sigmunds með Íslensku óperunni í fyrsta skipti í tólf ár Í óperunni Don Carlo eftir Giuseppe Verdi sem Íslenska óperan setur upp í október fer Kristinn Sigmundsson með eitt voldugasta bassahlutverk tónbókmenntanna, Filippus konung, föður Don Carlo. 15.8.2014 09:30 Eiga von á barni og safna fyrir plötu Sigga Eyrún og Karl Olgeirsson hafa í nógu að snúast þessa dagana. 15.8.2014 09:00 Af jaðrinum í ríkisstofnun: „Er loksins orðin fullorðin!“ Erna Ómarsdóttir hefur verið ráðin listrænn ráðgjafi Íslenska dansflokksins. Erna er óhrædd við að feta sínar eigin slóðir og mun beina sjónum að þeim sköpunarkrafti sem býr í flokknum. 15.8.2014 08:00 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14.8.2014 20:00 Robin Williams var með Parkinsons Leikarinn var jafnframt alsgáður þegar hann fyrirfór sér en hann þjáðist lengi af þunglyndi og kvíða. 14.8.2014 19:49 Frestar tónleikaferð vegna veikinda Eiginmaður Céline Dion berst við krabbamein 14.8.2014 19:00 Nýtt lag frá Blaz Roca Í laginu nýtur hann aðstoðar söngkonunnar Sölku Sól Eyfeld. 14.8.2014 18:00 Nýbökuð mamma með sixpakk "Það er allt hægt ef viljinn er til staðar." 14.8.2014 17:15 North West situr fyrir í Chanel Stígur sín fyrstu skref í módelheiminum. 14.8.2014 17:00 Launsonur Arnolds mætti á frumsýninguna Expendables 3 var frumsýnd í Los Angeles á miðvikudag. 14.8.2014 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Dansaði magadans við píanóið Góður djass kemur stöðugt á óvart, það sannaðist á frábærum tónleikum á fimmtudagskvöldið. 16.8.2014 11:30
Dansarar hertaka Ingólfstorg Dansarinn Brynja Pétursdóttir stendur á tímamótum um helgina og býður til veislu. 16.8.2014 11:30
Aðeins líflegri og frjálsari en áður Ragnar Jónsson myndlistarmaður opnar myndlistarsýningu í galleríinu Þoku á Laugavegi 25 í dag. Hann vinnur málverk á óvenjulegan hátt. 16.8.2014 11:00
Beikonið yfirtekur borgina Matarhátíðin Reykjavík Bacon Festival fer fram fjórða árið í röð. Beikonið mun flæða niður Skólavörðustíginn. 16.8.2014 11:00
Útimarkaður sprettur upp við ósa Elliðaáa Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals fer fram í dag við Snarfarahöfnina í Elliðavogi, nánar tiltekið við nýju hjólabrúna. Þegar kvöldar verður götugrill og lifandi tónlist, gítarar og almennur söngur. 16.8.2014 10:30
Glímdi við átröskun frá átján ára aldri Bjarnheiður Hannesdóttir fékk hjartastopp í desember árið 2012. Aðdrangandinn að hjartastoppinu var langur en Bjarnheiður hafði glímt við átröskun um árabil. 16.8.2014 10:00
Ákváðu að breyta til og fluttu til Grænlands Ljósmyndasýning verður opnuð í dag á Skólavörðustíg með myndum af lífi fjölskyldunnar þar í landi. 16.8.2014 09:19
Prýðir forsíðu portúgalska Elle Svala Lind starfar sem fyrirsæta víðs vegar um heiminn og vegnar vel. 16.8.2014 09:00
Í hjartastopp fyrir framan fjölskylduna Bjarnheiður Hannesdóttir lenti í hjartastoppi í tuttugu mínútur fyrir tæpum tveimur árum fyrir framan fjölskyldu sína. Henni var vart hugað líf en barðist fyrir tilvist sinni á þessari jörð. 16.8.2014 08:00
Eldar úr engu fyrir fátæka námsmenn Ásta Maack hefur opnað vefsíðu fyrir námsmenn sem eru í sömu sporum og hún. Þar má sjá uppskriftir að girnilegum réttum sem auðvelt er að matreiða. 16.8.2014 00:01
Vil umgangast heilt og heiðarlegt fólk Elísabet Gunnarsdóttir, annar eigandi Trendnet.is og viðskiptafræðingur svarar 10 spurningum Lífsins 15.8.2014 19:00
Leysa orku úr læðingi Sýningin Urta Islandica ehf. – Skapandi greinar verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun. 15.8.2014 17:30
Sonur Donalds Trump á landinu Eric Trump snæddi ásamt íslenskum stúlkum á Fiskmarkaðnum í gærkvöldi. 15.8.2014 17:17
Sniffer er þjáningarbróðir Ólivers Twist Listasafn ASÍ verður undirlagt af karakternum Sniffer næstu vikur. Höfundar hans eru listakonurnar Sigga Björg Sigurðardóttir og Erica Eyres. 15.8.2014 17:00
Söngurinn númer eitt, tvö og þrjú Tómas R. Einarsson og úrvalslið með honum heldur útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldið 17. ágúst. Þar verða flutt sönglög eftir Tómas við texta eftir ýmis góðskáld 20. aldar. Einsöngvari er Sigríður Thorlacius. 15.8.2014 16:30
"Við erum virkilega þakklátir fyrir góðar viðtökur" - myndband "Lagið gerðum við sem hluta af plötu sem er nú til sölu á iTunes og Spotify sem Aggi Friðbertsson tók upp og útsetti." 15.8.2014 16:00
Hver er Steiney Skúladóttir? Nýjasta Reykjavíkurdóttirin svarar nokkrum laufléttum spurningum. 15.8.2014 15:30
Þægilegt að geta horfið í smástund Ungi hönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir prjónar flíkur undir nafninu Ýrúrarí en hún hefur vakið talsverða athygli fyrir óhefðbundna hönnun og frjóa hugsun. 15.8.2014 15:00
Tilkomumikil dansspor sænskrar lögreglu á Pride-hátíðinni Myndband af tilkomumiklum danshreyfingum sænsks lögregluþjóns hefur vakið athygli. 15.8.2014 14:41
Nýir Sprotar í grínflóru íslenskra leikkvenna Þrjár ungar leikkonur stíga sín fyrstu skref í sketsaleik í Stelpunum í haust. 15.8.2014 14:30
Börn í Palestínu styrkt Vinkvennahópurinn Fuglabjargið úr Breiðholtinu ætlar í samstarfi við Rauða krossinn að standa fyrir söfnun á Kexi Hosteli um helgina fyrir börn í Palestínu. 15.8.2014 14:00
Senda friðarákall út í heim með jógaþoni "Jóga er alltaf friður og ró,“ segir formaður Ungmennaráðs UN Women. 15.8.2014 13:30
Púlsinn 15.ágúst 2014 Rokkrisarnir Nikki Sixx úr Mötley Crue og Gene Simmons úr Kiss eru komnir í deilur eftir að Simmons mætti í útvarpsviðtal þar sem hann sagðist ekki trúa á þunglyndi og að þeir sem kvörtuðu undan því ættu að drepa sig. 15.8.2014 13:08
„Frumsýningin gekk frábærlega“ Söngleikurinn Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter var frumsýndur í New York á miðvikudag. 15.8.2014 13:00
Stjörnur með Sveppa Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson þreytir frumraun sína í kvikmyndaleik í nýjustu mynd Sveppa, Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum. 15.8.2014 12:30
Sweet chili - kjúklingasúpa með íslensku grænmeti Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. 15.8.2014 12:00
Vöðvatröllin hafa engu gleymt Hasarmyndin Expendables 3 var frumsýnd í Los Angeles á miðvikudag. 15.8.2014 12:00
Gerir upp Grænlands ævintýrið í myndum Baldur Kristjánsson ferðaðist til Sisimiut í Grænlandi til þess að mynda Jakob Jakobsson, Sóleyju Kaldal og son þeirra Ólaf, sem bjuggu þar í afskekktu þorpi. 15.8.2014 09:34
Kristinn Sigmunds með Íslensku óperunni í fyrsta skipti í tólf ár Í óperunni Don Carlo eftir Giuseppe Verdi sem Íslenska óperan setur upp í október fer Kristinn Sigmundsson með eitt voldugasta bassahlutverk tónbókmenntanna, Filippus konung, föður Don Carlo. 15.8.2014 09:30
Eiga von á barni og safna fyrir plötu Sigga Eyrún og Karl Olgeirsson hafa í nógu að snúast þessa dagana. 15.8.2014 09:00
Af jaðrinum í ríkisstofnun: „Er loksins orðin fullorðin!“ Erna Ómarsdóttir hefur verið ráðin listrænn ráðgjafi Íslenska dansflokksins. Erna er óhrædd við að feta sínar eigin slóðir og mun beina sjónum að þeim sköpunarkrafti sem býr í flokknum. 15.8.2014 08:00
Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14.8.2014 20:00
Robin Williams var með Parkinsons Leikarinn var jafnframt alsgáður þegar hann fyrirfór sér en hann þjáðist lengi af þunglyndi og kvíða. 14.8.2014 19:49
Launsonur Arnolds mætti á frumsýninguna Expendables 3 var frumsýnd í Los Angeles á miðvikudag. 14.8.2014 16:30