Fleiri fréttir

Beikonið yfirtekur borgina

Matarhátíðin Reykjavík Bacon Festival fer fram fjórða árið í röð. Beikonið mun flæða niður Skólavörðustíginn.

Útimarkaður sprettur upp við ósa Elliðaáa

Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals fer fram í dag við Snarfarahöfnina í Elliðavogi, nánar tiltekið við nýju hjólabrúna. Þegar kvöldar verður götugrill og lifandi tónlist, gítarar og almennur söngur.

Í hjartastopp fyrir framan fjölskylduna

Bjarnheiður Hannesdóttir lenti í hjartastoppi í tuttugu mínútur fyrir tæpum tveimur árum fyrir framan fjölskyldu sína. Henni var vart hugað líf en barðist fyrir tilvist sinni á þessari jörð.

Eldar úr engu fyrir fátæka námsmenn

Ásta Maack hefur opnað vefsíðu fyrir námsmenn sem eru í sömu sporum og hún. Þar má sjá uppskriftir að girnilegum réttum sem auðvelt er að matreiða.

Leysa orku úr læðingi

Sýningin Urta Islandica ehf. – Skapandi greinar verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun.

Söngurinn númer eitt, tvö og þrjú

Tómas R. Einarsson og úrvalslið með honum heldur útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldið 17. ágúst. Þar verða flutt sönglög eftir Tómas við texta eftir ýmis góðskáld 20. aldar. Einsöngvari er Sigríður Thorlacius.

Þægilegt að geta horfið í smástund

Ungi hönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir prjónar flíkur undir nafninu Ýrúrarí en hún hefur vakið talsverða athygli fyrir óhefðbundna hönnun og frjóa hugsun.

Börn í Palestínu styrkt

Vinkvennahópurinn Fuglabjargið úr Breiðholtinu ætlar í samstarfi við Rauða krossinn að standa fyrir söfnun á Kexi Hosteli um helgina fyrir börn í Palestínu.

Púlsinn 15.ágúst 2014

Rokkrisarnir Nikki Sixx úr Mötley Crue og Gene Simmons úr Kiss eru komnir í deilur eftir að Simmons mætti í útvarpsviðtal þar sem hann sagðist ekki trúa á þunglyndi og að þeir sem kvörtuðu undan því ættu að drepa sig.

Stjörnur með Sveppa

Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson þreytir frumraun sína í kvikmyndaleik í nýjustu mynd Sveppa, Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum.

Gerir upp Grænlands ævintýrið í myndum

Baldur Kristjánsson ferðaðist til Sisimiut í Grænlandi til þess að mynda Jakob Jakobsson, Sóleyju Kaldal og son þeirra Ólaf, sem bjuggu þar í afskekktu þorpi.

Sjá næstu 50 fréttir