Fleiri fréttir

Smullu saman í eldhúsinu

Vigdís Másdóttir, leikkona og ástríðukokkur, hitti fyrir jafnoka sinn í eldhúsinu þegar Viðar Reynisson giftist inn í fjölskylduna. Saman hafa þau kokkað í boðum og gefa hér lesendum uppskrift að fingramat.

Sýnir prjón og skart á Ísafirði

Bergrós Kjartansdóttir hönnuður sýnir um helgina prjónaflíkur á lista-og bókasafninu á Ísafirði í Gamla sjúkrahúsinu. Þar bregður líka fyrir skarti eftir hana.

Sigrún Ósk snýr aftur á skjáinn

„Litli kúturinn er orðinn níu mánaða svo þetta var orðið ágætt í bili og ég hlakka mjög til þess að byrja að vinna aftur," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona.

Geggjaðar græjur

Geggjaðar græjur hefur göngu sína á Stöð 2 þann 11. febrúar næstkomandi.

Geggjað að nostra við Excel

Jóhann Alfreð, grínisti í Mið-Íslandi, á sér praktíska hlið og finnst geggjað að nostra við excel-skjöl. Hann segir að upphafshljóðið í Windows 95 sé það fallegasta sem hann hafi heyrt. Hann er einnig skotin í Hollywood-leikkonum sem heita Jennifer

Á von á dreng

"Mér líður mjög vel fyrir utan smá þreytu af og til þegar ég tek of mikið að mér," segir Regína Ósk söngkona.

Félagslegi þátturinn leikur stórt hlutverk

Unnur Pálmarsdóttir, stöðvarstjóri World Class á Seltjarnarnesi, fer yfir nokkur mikilvæg atriði sem vert er að hafa í huga hvað heilsu og vellíðan í lífi og starfi á nýju ári varðar.

Sameinast á Íslandsmóti í karaókí

Íslandsmót í karaókí fer fram á skemmtistaðnum Hendrix um helgina. Böðvar Reynisson, einn eigenda Hendrix, ætlar að lífga upp á karaókímenningu á Íslandi.

Lítið um heilsurækt í 101

Fréttablaðið tók saman kort yfir þá hreyfingu sem boðið er upp á í póstnúmerinu 101 í Reykjavík.

Kim opnar sig um meðgönguna

Kim Kardashian, 33 ára, ræðir opinskátt um meðgönguna og sjö mánaða gamla dóttur hennar og Kanye West.

Jóga án klæða

Ljósmyndir sem sýna jógakennara framkvæma jóga án klæða njóta nú gríðarlegra vinsælda á samfélagsmiðlum.

Kasólétt á frumsýningu

,,Ég á von á mér 31. maí næstkomandi," segir Kristín Lea Sigríðardóttir leikkona.

Þú getur valið heimafæðingu

Dögg Mósesdóttir vinnur að heimildarmyndinni Valið, en myndin fjallar um val kvenna á fæðingarstöðum á Íslandi.

Andlegt jafnvægi í forgang

Haraldur Magnússon ráðleggur hvernig hægt er að vinna bug á streitu með réttu hugarfari og réttum verkfærum og bendir á að stress getur verið vinur þinn.

Jay-Z kom, sá og sigraði heiminn

Rapparinn Jay-Z er nú á tónleikaferðalagi um heiminn. Blaðamaður Vísis var staddur á tónleikum hans í Miami á dögunum og tvinnar umfjöllun um þá saman við sögu rapparans.

Sjá næstu 50 fréttir