Fleiri fréttir

Skírði dóttur sína í höfuðið á Paul Walker

Leikarinn Vin Diesel og Paloma Jimenez eignuðust dóttur um miðjan mánuðinn, saman á parið þrjú börn. Í gær tilkynnti Diesel nafn dótturinnar í sjónvarpsþættinum Today og fékk hún nafnið Pauline.

Hjartað slær í Básum

Ferðafélagið Útivist er fertugt í dag. Það hélt fagnað á laugardaginn af því tilefni og fór í afmælisferð á Keili í gær. Skúli H. Skúlason framkvæmdastjóri segir félagið þróttmikið.

Illugi mættur aftur til leiks

Facebookreikningi Illuga Jökulssonar samfélagsrýnis var óvænt lokað en hann hefur nú verið opnaður aftur.

Gefandi og gaman að gleðja

Ragnheiður Jónsdóttir heldur úti síðunni Vísukorn og ljóð á Facebook en síðan er með sex þúsund "like“. Á síðunni birtir hún upplífgandi og jákvæðar myndir og segir það gaman að geta glatt og létt undir með fólki.

Það á alltaf að standa með vinum sínum

Bræðurnir Sölvi Páll Þorsteinsson, ellefu ára, og Kári Þorsteinsson, átta ára, fóru á myndina Antboy: Rauða refsinornin. Myndin er ein þeirra sem eru á barnakvikmyndahátíðinni sem stendur yfir í Bíói Paradís við Hverfisgötu til 29. mars.

Festi lögreglubílinn í stórgrýti

Vilhjálmur Árnason var farinn að skipta sér af pólitík strax sjö ára gamall en átti aldrei von á að komast sjálfur á þing. Honum finnst heillandi að vera í samskiptum við fólk um allt land, jafnvel þótt það skammi hann fyrir þrasið á þinginu.

Þegar Júdas gekk út og hengdi sig

Flækjusaga Illugi Jökulsson reyndi að sjá fyrir sér iðrun og sjálfsmorð Júdasar en komst að því að frásagnir af því eru mótsagnakenndar.

Sorgarferli eftir uppþot í leikhúsi

Það hefur ýmislegt drifið á daga Maríu Sigurðardóttur, fyrrverandi leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar, frá því hún hætti í leikhúsinu árið 2011. Hún gekk í gegnum erfitt sorgarferli í kjölfarið og flutti til Danmerkur.

Viðurkenningin mikilvægust

Hetjur hvaðanæva af úr samfélaginu komu saman á afhendingu Samfélagsverðlaunum Fréttablaðsins. Verðlaunahafarnir áttu það allir sameiginlegt að vera djúpt snortnir yfir því að tekið væri eftir verkum þeirra og ævistarfi.

Get ekki hugsað mér lífið án ástar

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur skrifað sig í gegnum þá erfiðu reynslu að missa sinn heittelskaða og finnur að kærleikurinn sem þau gáfu hvort öðru varir þótt eiginmaðurinn sé horfinn úr veröldinni.

Hrífst af breyskleika

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir í Of Monsters and Men segir rútulífið á tónleikaferðalögum eiga vel við hana þótt hún sakni kærastans heima á Íslandi. Þegar hún samdi textana fyrir nýju plötuna hafi hljómsveitin farið á trúnó og að textarnir á nýju plötunni fjalli um að sætta sig við að vera ekki fullkomin.

Bjartasta vonin í blús og djassi

Djasspíanóleikarinn Anna Gréta Sigurðardóttir heldur tónleika í Hannesarholti, Grundarstíg 10, á sunnudaginn, 22. mars, klukkan 15.

Hernaðarandstæðingur hættur eftir fimmtán ár

Stefán Pálsson hefur verið formaður Samtaka hernaðarandstæðinga síðustu fimmtán ár. Þann 18. mars síðastliðinn hætti hann störfum sem formaður. Stefán mun þó halda áfram að sinna málstað samtakanna og hefur tekið sér sæti í stjórn.

Sjá næstu 50 fréttir