Fleiri fréttir

Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík

„Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð.

Næsta frú Tekanna

Emma Thompson undirbýr sig af krafti fyrir næsta hlutverk sitt en hún mun leika tekönnu.

AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum

Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú.

Héldu að Ed Sheeran sjálfur væri að syngja

"Tók einhver eftir því hversu góður maðurinn með gítarinn er,“ spyr einn milljóna sem dást af sönghæfileikum rúmlega tveggja ára íslensks drengs sem syngur slagara Ed Sheeran með kærasta móður sinnar.

Kláraði guðfræði með skert skammtímaminni

Í dag 18. mars er vitundarvakningardagur fólks með heilaskaða. Hugarfar verður með opið hús í tilefni dagsins., en mars er tileinkaður fólki með heilaskaða um allan heim.

Fátítt fyrirbæri á fimmtugsafmælinu

Vigdís Hauksdóttir verður fimmtug á föstudaginn sama dag er sólmyrkvi. Hún efnir til morgunveislu svo gestirnir geti notið náttúrufyrirbærisins með henni.

Kveða kynþáttafordóma í kútinn með korti

Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir Evrópuviku og markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um alvarlega stöðu kynþáttfordóma á Íslandi. „Staðan verst á vinnumarkaði,“ segir Fríða Rós Valdimarsdóttir.

Lamar sendir frá sér plötu

Nýjasta plata rapparans Kendricks Lamar, To Pimp a Butterfly var gefin út viku fyrir áætlaðan útgáfudag.

Fjölbreytt íslensk matarhefð er umræðuefni Slow Food-fundar

Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumaður á veitingastaðnum Matur og drykkur, segir íslenska matarhefð fjölbreyttari en marga grunar og af meiru að taka en gamla góða hákarlinum. Einnig verður hægt að gæða sér á þjóðlegum smáréttum í skemmtilegum búningi.

Pöntuðu þyrluflugið fyrir rúmlega fimm mánuðum

Vinkonurnar Jemma Trinace og Lisa Wilson koma hingað til lands til þess að upplifa sólmyrkann og munu ferðast með þyrlu til þess að fá sem best útsýni. Þyrluflugið pöntuðu þær með mjög góðum fyrirvara.

Sjá næstu 50 fréttir